Morgunblaðið - 18.04.2000, Side 62

Morgunblaðið - 18.04.2000, Side 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ ^JÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stára stíiM kt. 20.00 DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare Frumsýning fim. 20/4 uppselt, 2. sýn. fös. 28/4 örfá sæti laus, 3. sýn. lau. 29/4 örfá sæti laus, 4. sýn. mið. 3/5 örfá sæti iaus. LANDKRABBINN — RagnarAmalds ' y8. sýn. mið. 26/4 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 27/4 örfá sæti laus, 10. sýn. fös. 5/5 nokkur sæti laus, 11. sýn. lau. 6/5 nokkur sæti laus, 12. sýn. fös. 12/5 nokkur sæti laus, fim. 18/5. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 30/4 kl. 14 uppselt, sun. 7/5 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 14/5 kl. 14 nokkursæti laus, sun. 21/5 kl. 14. ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 30/4. Takmarkaður sýningafjöldi. KOMDU NÆR — Patrick Marber Mið. 31/5. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. Litta stfiM kt. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Sun. 30/4, fös. 5/5, lau. 6/5 StntöamksUeM kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Lau. 29/4, fös. 5/5, sun. 7/5. Sýningum fer fækkandi. Mídasalan er opin mánud,—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. GAMANLEIKRITIÐ mið. 19/4 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 29/4 kl. 20.30 nokkur sæti fös. 5/5 kl. 20.30 nokkur sæti lau. 13/5 kl. 20.30 nokkur sæti MIÐASALA í S. 552 3000 og á loftkastali@islandia.is Miðasala eropin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 14 laugardaga og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu. MiðasalaS. 555 2222 < )ulíu$ Sun. 30/4 kl. 14 Sun. 30/4 kl. 16 KaííiLeikMsíð Vesturgötu 3 miö. 19.4 kl. 20.30. STORSVEIT REYKJAVIKUR flytur tónverk eftir Sigurð Flosason MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 Miðasala opin fim.-sun. kl. 16-19 M 5 30 30 30 ! s jeiklspIr EINS OG HANN LEGGUR SIG mið 19/4 kl. 20 UPPSELT mið 19/4 kl. 23 AUKASÝNING örfá sæti fim 27/4 kl. 20 UPPSELT fös 28/4 kl. 20 UPPSELT fös 28/4 kl. 23 AUKASÝNING örfá sæti lau 29/4 kl. 20 örfá sæti laus fös 5/5 kl. 20 í sölu núna lau 6/5 kl. 20 í sölu núna Ath! Sala hafin á sýningar í maí STJÖRNUR Á MORG UNHIMNI fim 20/4 kl. 20 örfá sæti laus sun 30/4 kl. 20 nokkur sæti laus fim 4/5 kl. 20 örfá sæti laus LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. mið 19/4 nokkur sæti iaus www.idno.is ISI.I ASK V OI'liH V\ =!mi Simi 511 4201) Vortónleikar auglýstir síðar tif&tmasm I flutnlngi Bjama Hauks I leikstjórn SigurOar Sigurjónssonar Sýningar hefjast kl. 20 fös 28/4 örfá sæti laus ATH! Sýningin er ekki fyrir viðkvæma Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opin frá kl. 13-19, mán.—lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. TOBACCO ROAD eftir Erskine Caldwell sýn. mið. 19. apríl kl. 20 sýn. fim. 20. apríl kl. 20 sýn. lau. 22. apríl kl. 20 Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is EXEM EXEM EXEM Er laus við 33 ára exem í andliti Upplýsingar í slma 698-3600 FÓLK í FRÉTTUM Jóhanna Ósk Halldórsdóttir keppti í Ungfrú ísland.is Minnisstæðast að þora að taka þátt Jóhanna Ósk Hall- dórsdóttir er að vestan og lenti í þriðja sæti í ---------7-------------- Ungfrú Island.is. Egill Egilsson mælti sér mót við hana á kuldalegum vordegi í þeim ásetningi að gefa fólki innsýn í undirbúning og þátt- töku í slíkri keppni og um væntingar Jóhönnu til framtíðarinnar. NÝAFSTAÐIN er fegurðarsam- keppnin Ungfrú.ísland.is, en keppni þessi var óvenjuleg hvað varðar breyttar aherslur og viðhorf til feg- urðar. Ólíkt þeim fegurðarsam- keppnum sem haldnar hafa verið hér á landi, var þessi keppni haldin með breyttum formerkjum þar sem feg- urðin vó jafnt á við metnað, persónu- leika og sjálfstæði á vogarskálum fegurðargilda. Ein af þátttakendum keppninnar var Jóhanna Ósk Hall- dórsdóttir, frá Neðri-Breiðadal í Ön- undarfirði. Jóhanna lenti ásamt Hrönn Sveinsdóttur í þriðja sæti keppninnar og var jafnframt kosin andlit Maybelline-snyrtivörufyrir- tækisins. Frá því að keppninni lauk hefur verið mikið að gera hjá Jó- hönnu, þar sem skólanámið varð að sitja á hakanum undanfarinn tvo og hálfan mánuð vegna undirbúnings keppninar en Jóhanna er á öðru ári við Menntaskólann á ísafirði. Einnig eftir að keppni lauk hefur nýr veru- leiki orðið til í lífi Jóhönnu, við myndatökur og fleira. Beið í von og óvon Hvernig atvikaðist það að þú tókst þátt íþessarí keppni? Það var hringt í mig. Ég hafði tek- ið þátt í Sumarstúlkukeppninni sem haldin var á ísafirði sl. sumar. Um leið og ég heyrði af keppninni lang- aði mig til að taka þátt. Ég var boðuð Morgunblaðið/Egill í viðtal og spurð um framtíðaráform og fleira í þeim dúr. Þó var ég tvístíg- andi heillengi eftir á í von og óvon um hvort ég kæmist inn. Samt lang- aði mig til að taka þátt í þessari keppni vegna breyttra viðhorfa til fegurðar. Um leið var þetta spenn- andi heimur sem mig langaði til að kynnast samhliða keppninni. Hvernig leið þér á sjálfu úrslita- kvöldinu? Ég var meira spennt en stressuð. Allur undirbúningurinn hafði miðast við lokakvöldið, í mörg hom að líta fyrir það kvöld. Fram að keppninni vorum við á námskeiði hjá Vegsauka í sjálfsrækt og markmiðasetningu. Öll keppnin var mjög vel undirbúin hvað varðar okkur sem tókum þátt í henni, við fengum mjög góða þjálfun hjá Hönnu Frímannsdóttur dans- kennara í framkomu á sviðinu. Einhvers staðar heyrði ég því fleygt að ólíkt öðrum keppnum væri ekki lagt blátt bann við neyslu sæt- inda og skyndibitafæðis í þessari keppni? Það er ekki rétt, við fengum lista yfir hvað væri ráðlegt, þar sem okk- ur var ráðlagt að forðast öll sætindi. Þó máttum við eiga einn nammidag án þess að neyta súkkulaðis eða sæt- inda. Við fengum mjög gott næring- ar- og matarprógramm. Það var mjög vel passað upp á okkur í einu og öllu. Góður hópur Ef þér byðist þátttaka í svipaðri keppni, myndirðu slá til á ný? Mynd- irðu ráðleggja stúlkum á þínu reki að taka þátt í keppni með þessum for- merkjum? Engin spurning. I svona keppni kynnist maður svo mörgu nýju í kringum þetta og um leið nýjum andlitum. Okkar hópur var mjög góður, ein stelpa úr hverjum lands- hluta. Þar að auki var þetta mjög jafn hópur, allar að stefna á háskóla- nám, nema ein sem var að ljúka há- skólanámi sínu. Þetta er mjög gott hvað varðar frekari stuðning við áframhaldandi markmið hvers og eins. Hefur þessi keppni breytt skoðun þinni almennt á slíkum keppnum ? Já, þessi keppni breytti svo sann- anlega áliti minu á svokölluðum „kroppakeppnum". í þessari keppni var mikið lagt upp úr því hvernig við hugsuðum, metnaði, framkomu og stundvísi og um leið kurteisi og virð- ingu gagnvart keppnishöldurum og gagnvart hvort öðru. Við áttum marga fundi með dómnefndinni áður en að lokakeppninni kom og á þess- um fundum lagði dómnefndin sitt mat á okkur. Hvað er þér minnisstæðast núna þegar keppninni erlokið? Það er svo margt, en ég held að það sem muni verða mér minnis- stæðast er að hafa þorað að taka þátt í keppni sem þessari. Vissulega var gaman að sjá Claudiu, hún kom nið- ur og spjallaði við okkur og kynnti sig ásamt kærasta sínum og enskum blaðamanni. Hún var mjög elskuleg í alla staði. Þátttakan í keppninni mun því seint hverfa mér úr minni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þeir voru vörpulegir í rússnesku einkennisbúningum, Eyþór Bragi Einarsson og Jón Jónsson. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Það var rússnesk stemmning í opnunarveislunni og kavíar að sjálfsögðu allsráðandi. Marta Arnardóttir kunni vel að meta veitingamar. Fíton fagnar nýjum heimkynnum AUGLÝSINGASTOFAN Fíton er flutt í eigið húsnæði í Garðastræti 37.1 húsinu er jafnframt nýtt marg- miðlunarfyrirtæki, Atómstöðin, sem er að hluta til í eigu Fítons. Af því tilefni var boðið til mikillar veislu á föstudaginn var. Til heið- urs nýjum nágrönnum í rússneska sendiráðinu var yfirbragð veislunn- ar með rússnesku sniði; klæðnaður þjónustufólksins og veitingarnar voru upp á rússneskan máta og því var kavíarinn að sjálfsögðu í háveg- um hafður. Húsið í Garðastræti 37 reis árið 1938 en Gunnlaugur Halldórsson arkitekt teiknaði það í hreinrækt- uðum funkisstfl. Byggt hefur verið við húsið og gerðar á því breyting- ar í gegnum tíðina og síðustu 20 ár- in var sfldarútvegsnefnd með starf- semi sína þar. Innra útlit hússins í Garðastræti 37 hefur nú verið lag- að að þörfum núverandi starfsemi en heiðurinn af því eiga arkitekt- arnir Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.