Morgunblaðið - 30.04.2000, Síða 39

Morgunblaðið - 30.04.2000, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL 2000 39 Allur fóru á hestbak, knúsuðu heimalninginn og komu svo við í fjósinu. Sumarbúðir fyrir fatlaða og ófatlaða á Löngumýri Hátíðar- kaffi og dagskrá í MÍR1. maí EINS og mörg undanfarin ár verður opið hús í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, á baráttu- og hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí og þá boðið upp á ýmis dagskráratriði. Kaffihlaðborð verður á boðstólum frá kl. 14, efnt verður til lítillar hluta- veltu og sýndar teiknimynda- syrpur fyrir yngstu kynslóð- inakl. 15-17. í sýningarsölum MIR við Vatnsstíg er nú uppi sýning á myndum úr starfi félagsins og rússneskra samstarfsaðila þess. Var myndasýning þessi sett upp í tilefni 50 ára afmæl- is MIR í mars. Einnig eru sýndar nokkrar myndir tengd- ar heimsstyrjöldinni síðari en í maí-byrjun eru liðin 55 ár frá lokum stríðsátaka í Evrópu og uppgjöf herja fasista. Af því tilefni verða sýndar tvær heimikdarkvikmyndir í bíósal MÍR sunnudagana 7. og 14. maí „Föðurlandsstríðið mikla“, fræg mynd eftir Rom- an Karmen, og „Herveldi Jap- ana brotið á bak aftur“ mynd frá 1945 gerð undir stjórn Al- exanders Zarkhi og Ilosifs Heifits. 1. maí kaffí í Garðabæ EINS og undanfarin ár verður 1. maí kaffi á vegum Garðabæj- arlistans. Opið verður í kaffi- stofu starfsfólks í Fjölbrauta- skólanum frá kl. 15-17. 1. maí samkoma á Ingólfstorgi FULLTRÚARÁÐ verkalýðs- félaganna í Reykjavík, BSRB, Bandalags háskólamanna og Iðnnemasambands íslands, standa fyrir 1. maí samkomu. Safnast verður saman á Skóla- vörðuholti fyrir framan Hall- grímskirkju kl. 13.30 og gengið Skóluvörðustíg, Bankastræti suður Lækjargötu, vestur Von- arstræti norður Suðurgötu og Aðalstræti inn á Ingólfstorg. Gangan leggur af stað kl. 14. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngu. Útifundur hefst á Ing- ólfstorgi kl. 14.30. Aðalræðu- menn dagsins verða Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, og Jens Andrésson, formaður Starfsmannafélags ríkisstofn- ana. Karlakórinn Fóstbræður syngur og að því loknu flytur Rúnar S. Sigurjónsson, vara- formaður Iðnnemasambands íslands, ávarp dagsins. Fundarstjóri er Stefanía Magnúsdóttir, stjómarmaður í Vezlunarmannafélagi Reykja- víkur. Fundi lýkur um kl. 15.15 Rauður 1. maí á Hallveigar- stöðum RAUÐUR 1. maí er nú haldinn 7. árið í röð að Hallveigarstöð- um, Túngötu 14, kl. 20. Þessi baráttuhátíð að kvöldi 1. maí hefur verið samvinnuverkefni ýmissa vinstri- og friðarsam- taka frá árinu 1994. Að þessu sinni standa fem samtök að fundinum, Leigj- endasamtökin Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvénna, Samtök herstöðvaandstæðinga og Sósíalistafélagið. Dagskráin hefst með því að María S. Gunn- arsdóttir, formaður MFÍK, set- ur hátíðina og að því loknu flytja ávörp þau Helgi Seljan, framkvæmdastj. ÖBI, Sigurður Ingi Andrésson, kennari og Þórir Karl Jónasson, varafor- maður Leigjendasamtakanna. Tónlistaratriði verða í hönd- umÖnnu Halldórsdóttur, tón- listarmanns, Harðar Torfason- ar, trúbadors, Þorvaldar Þorvaldssonar, baritons og Júl- íönu Rúnar Indriðadóttur, píanóleikara. Um upplestur sjá þau Vilborg Dagbjartsdóttir og Þorgeir Þorgeirsson. Kynnir verður Jón frá Pálmholti 1. maíhátíð- arhöld á Blönduósi 1. MAÍ hátíðarhöld Stéttarfé- lagsins Samstöðu verða í Fé- lagsheimilinu Blönduósi og hefjast kl. 15. Valdimar Guðmannsson, formaður Samstöðu setur há- tíðina og að því loknu flytur Björk Vilhelmsdóttir, formað- ur BHM, ávarp dagsins. Eftir kaffiveitingar syngur Samkór- inn Björk nokkur lög, því næst lætur Jóhannes Kristjánsson, skemmtikraftur og eftirherma, gamminn geisa. Fyrir yngstu kynslóðina verður svo teikni- myndasýning í rauða salnum. Stéttarfélagið Samstaða hvetur Húnvetninga til að fjöl- menna á hátíðarhöldin á bar- áttudegi verkalýðsins, segir í fréttatilkynningu. SUMARIÐ 1999 voru starfræktar sumarbúðir fyrir fatlaða á Löngumýri í Skagafirði. Sumarbúðimar voru haldnar að frumkvæði Skagafjarðar- deildar RKÍ og aðeins í tilraunaskyni fyrir 11 einstaklinga á svæðinu. Allar Rauða kross deildir á Norð- urlandi hafa ákveðið að standa sam- eiginlega að rekstri sumarbúða á Löngumýri næsta sumar ef næg þátt- taka fæst. Þrjú tímabil eru fyrirhuguð og ætluð einstaklingum 9 ára og eldri af öllu landinu, bæði fótluðum og ófótluðum. Einstaklingar með fótlun hafa þó forgang ef mikil aðsókn verð- ur. Tímabilin eru: 4.-13. júlí fyrir 9-12 ára, 17.-26. júlí fyrir 13-16 ára og 28. júlí fyrir 17 ára og eldri. Dagskrá búðanna verður með svip- uðu sniði og í fyrra nema hvað fleiri dagar verða nú fyrir rólegri tíma heima á Löngumýri; Fræðslu-, fond- ur- og hvíldartíma. Þess vegna verða búðimar lengdar úr 5 í 9 sólarhringa. Sefnt er að fjallgöngu á Mælifells- hnjúk öll tímabilin. Hjólastólar em engin fyrirstasða í þeim efnum og verða þeir sem þurfa bomir upp á bömm. Leitað verður til björgunar- sveita, ungmennadeilda Rauða kross- ins, skáta og annarra félagssamtaka sem þekkt em af störfum sínum og stuðningi við þá sem minna mega sín. Einnig er aðstoð einstaklinga sem áhuga hafa á verkefninu vel þegin. Karl Lúðvíksson verður sumarbúð- astjóri en hann’ er deildarstjóri við starfsbraut Fjölbrautaskóla Norður- lands vestra. Hann lauk námi frá Kennaraskóla íslands, undirbúnings- deild sémáms 1971 og íþróttakenn- araskóla íslands 1972. Hann hefúr kennt í 28 ár, þar af 8 ár við sérk- ennslu. Hann var sumarbúðastjóri við Löngumýri sl. sumar og hefur verið- sumarbúðastjóri á Hólum í Hjaltadal frá upphafi eða frá og með árinul983. Theodór Karlsson hefur verið ráðinn sem leiðbeinandi en hann er á síðasta námsári við Kennaraháskóla íslands, þroskaþjálfaskor. Hann hefur starfað við nokkur sambýli í Reykjavík, bæði í launuðu hlutastarfi með skólanum og í starfsþjálfun á vegum skólans. Hann hefur líka eins árs starfs- reynslu sem leiðbeinandi við íþrótta- og bóklega kennslu við Steinsstaða- skóla í Skagafirði. LANCÖME fagnar vorinu með því að bjóða upp á hinar árvissu og vinsælu TILBOÐSPAKKNINGAR í eftirtöldum kremum: Hydra zen krem 50 ml, Hydra Zen Fluide 50 ml, Primordiale Intense 50 ml, Rénergie krem 50 ml og Re-Surface 30 ml. Dæmi um innihald pakkninganna: Rénergie krem 50 ml, taska, 100 ml Galatéis hreinsimjólk, 5 ml Rénergie augnkrem og 5 ml Re-Surface krem. Verðmæti gjafar um 2.800 kr. LANCÖME UM LAND ALLT Verðfrá Á nýlegu íbúðahóteli um 200 metra frá ströndinni Agia Apostol. Umboósmerr Hlúsfcröa um allt lard Akranes• S: 431 4884 Blðnduós • S: 452 4168 Borgames • S: 437 1040 Dalvík • S: 466 1405 ísafjöriur • S: 456 5111 Sauðárkrúkur • S: 453 6262/896 8477 Akureyri’ S: 462 5000 tfö7n»S: 478 1000 Egilsstaðir • S: 471 2000 Selfoss’S: 4821666 Vestmannaeyjar • S: 481 1450 Keftavík' S: 421 1353 Grindavik • S: 426 8060 Faxafeni 5 • 108 Reykjavik • Simi 535 2100 • Fax 535 2110 *Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is Innifalið: Flug, gisting á Malou í 2 vikur, flugvallarskattar og ferðir til og frá flugvelli erlendis. Miðað er við að 2 fullorðnir og 2 böm 2ja-11 ára að ferðist saman í júlí.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.