Morgunblaðið - 30.04.2000, Side 45

Morgunblaðið - 30.04.2000, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL 2000 45 FRÉTTIR Aðalfundur Styrktar- félags vangefinna Sjálfs- aflafé í daglegan rekstur AÐALFUNDUR Styrktarfélags vangefinna var haldinn fyrir nokkru. Á fundinum voru samþykktar laga- breytingai' og kynnt var umfangs- mikil vinna við stefnumörkun félags- ins til næstu ára. í ársskýrslu og reikningum félags- ins kom fram að eiginfjárstaða félags- ins hefur versnað til muna undanfarin ár. Það stafar fyrst og fremst af því hve félagið hefur verið að leggja mik- ið af sjálfsaflafé í daglegan rekstur á stofnunum og heimilum, sem ríkið á, lögum samkvæmt, að greiða fyrir. Hér er um að ræða dagheimilið Lyngás, hæfmgarstöðina Bjarkarás, þjálfunarstofnunina Lækjarás, vinnustofuna Ás, sjö sambýli, tvær skammtímavistir og umsjón með um tuttugu íbúðum, þar sem fatlaðir búa. Var það einróma niðurstaða fund- arins að tafarlaust verði að ræða við yfirvöld um viðbótarfjánnagn til þessa rekstrar, að öðrum kosti sjái fé- lagið sér ekki fært að taka áfram ábyrgð á honum. Slæm Qárhagsstaða Á aðalfundinum voru samþykktar þrjár ályktanir sem beint er til stjóm- valda. I þeirri fyrstu, sem fjallar um dagþjónustu, er gerð sú krafa til opin- ben-a aðila að öllum fötluðum sem þurfa á stöðugri umönnun eða þjón- ustu að halda sé tryggð samfelld heilsdagsþjónusta alla virka daga ár- sins. Önnur ályktunin vekur athygli á því óréttlæti sem öryrkjar eru beittir með því að verðgildi bóta þeirra skuli ekki fylgja launavísitölu. Að lokum var samþykkt ályktun vegna slæmrar fjárhagsstöðu Styrktarfélags vangef- inna. Þar hvetur aðalfundur stjóm fé- lagsins til að huga betur að samning- um við ríkisvaldið, og draga þannig vemlega úr því fjárstreymi úi- sjóðum félagsins, sem verið hefur til daglegs rekstrar stofnana og heimila. Stjóm Styrktarfélags vangefinna skipa Friðrik Aíexandersson, for- maður, Guðrún Þórðardóttir varafor- maður, Jón Torfi Jónasson gjaldkeri og Helga Hjörleifsdóttir ritari. Með- stjómendur em Friðgeir S. Kristins- son, Guðlaug Sveinbjarnardóttir og Hörður Sigþórsson. Varamenn: Hrefna Haraldsdóttir, Guðný Bjarnadóttir og Sigríður Einarsdótt- ir. Skrifstofa félagsins ér í Skipholti 50e og íramkvæmdastjóri er Kristján Sigurmundsson. ------------------ Mikil að- sókn í sund og á skíði um páska MIKIL aðsókn var í sundlaugar ÍTR um páskana. AIls komu tæp- lega 31 þúsund gestir frá fimmtu- degi til mánudags. Þar af voru gestir tæplega 9 þúsund á annan í páskum. Aðsókn á skíðasvæðin þrjú Skálafell, Bláfjöll og Hengilssvæði var mjög góð yfir páskavikuna eða rúmlega 35 þúsund gestir. Mikil ánægja var hjá gestum með að eiga þess kost að fara með fjölskylduna í sund eða á skíði alla páskadagana. , ÍTR rekur alls sjö sundlaugar, Árbæjarlaug, Breiðholtslaug, Grafarvogslaug, Kjalarneslaug, Laugardalslaug, Sundhöll Reykja- víkur og Vesturbæjarlaug. ÍTR rekur þrjú skíðasvæði, Blá- fjöll, Skálafell og Hengilssvæði. Opið hús í dag FISKAKVÍSL 28 - ÁRTÚNSHOLT - 2. HÆÐ T.V. Vorum að fá í einkasölu fallega 122 fm íbúð á efri hæð ásamt risi. Massíft parket á öllum gólfum. Svalir út frá eldhúsi og einnig stofu. Góðar innréttingar. Óvenju glæsilegt útsýni yfir borgina og víðar. Upphituð bílastæði og stéttar. Fallegur garður í rækt. Áhv. 2,7 millj. Verð 15,5 millj. Ingibjörg tekur á móti gestum í dag milli kl. 14 og 16. GLAÐHEIMAR 6 - MIÐHÆÐ Vorum að fá í einkasölu góða 118 fm sér- hæð (miðhæð) i góðu, vel staðsettu húsi ásamt 31 fm bílskúr. Rúmgóðar stofur og eldhús. Svefnherb.álma sér. Suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Aukaherbergi í kjallara með aðg. að wc og sturtu. Verð 15,5 millj. Agnes tekur á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 17 GNOÐARVOGUR 48 - 3. HÆÐ (EFSTA) Glæsileg 90 fm 4ra herb. íbúð í þessu fal- lega húsi. (búðin er öll endurnýjuð frá grunni, þ.e. allar lagnir, innréttingar, tæki, gólfefni, gluggar, gler o.fl. Suðursvalir með útsýni, húsið nýmálað utan. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 11,9 millj. Magnús og Margrét taka á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 16. HRAUNBÆR 56-1. HÆÐ Falleg 6 herb. 130 fm íbúð á 1. hæð í viðgerðu fjölbýli. Parket á gólfum. Ný eld- húsinnrétting. 4-5 svefnherb. 1-2 stofur. Tvennar svalir. Áhv. 5,0 millj. Verð 12,8 millj. Lárus og íris taka á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 16. FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 EIGMMBÐUJMN 4 H14 > • S hN i OPIÐ I DAG SUNNUDAG KL. 12-15 Langamýri 26 - með bílskúr OPIÐ HÚS í DAG efri hæð í dag á milli kl. 14 og 16 munu Arnar og Ragnheiður sýna þessa skemmtilegu 94 fm efri hæð í þessum eftirsóttu húsum í Garðabæ. Um er að ræða fallega íbúð með parketi og stórum svölum. Yfir íbúðinni er rúmgott óinnréttað ris sem býður upp á möguleika. Góður 23 fm bílskúr. Áhv. hagstætt lán við byggsj. 6,2 m. V. tilboð. 9311 SUMARHÚSALÓÐ Sumarhúsaland við Hvítá. j Vorum aö fá í sölu skemmtilegt sumarbústaöa- land úr landi Hests í Grímsnesi. Um er aö ræöa eignarlóð og er landið u.þ.b. 8.500 fm og stend- ur alveg niður við Hvítána. Rafmagn og kalt vatn að lóðarmörkum. V. 1,0 m. 9450 EINBYLI Heiðargerði. Höfum I einkasölu fallegt og töluvert endurnýjaö einbýlishús við Heiöargeröi í Reykjavlk. Eignin er alls um 200 fm með bilskúr. Eignin skiptist m.a. I fjögur herbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpshol, stofu, boröstofu og eldhús. Nýtt gler og nýtt raf- magn. Húsið virðist vera I mjög góðu ástandi. Falleg og vel staðsett eign. V. 19,9 m. 9242 Eyvindarstaðir - Áltanesi. Um 120 fm viröulegt gamalt einbýli sem stendur á 1.045 fm lóð og býður upp á mikla möguleika t.d. á viöbyggingu eða öðru húsi ásamt bílskúr á lóðinni. Húsið stendur á mjög fallegu bæjar- stæði, en þarfnast viðhalds. V. 9,5 m. 9444 HÆÐIR Freyjugata - efri hæð. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 105 fm efri hæð í traustu steinhúsi ásamt íbúð- arherbergi í risi og hlutdeild ( sameign. Ibúðinni fylgir 50% eignarhluti ( bílskúr. Ástand (búðar er gott, parket á gólfum. Góöar stofur. Frábær staðsetning. V. 14,0 m. 9441 3ja-4ra herb. við Rauðalæk. 94 fm 3ja-4ra herb. björt íbúð á 1. hæð (7 íbúða vel við höldu húsi við Rauðalæk. Tvær saml. stofur, stórt herbergi og sjónvarpshol. Stórt bjart eldhús. Sérrafmagn og -hiti. Sérgeymsla. Suöur- svalir. Sérbilastæði á lóö. V. 10,7 m. 9453 4RA-6 HERB. | Hulduland m. bílskúr. Vorum að fá í sölu ákaflega fallega og bjarta 5 herbergja íbúð á 1. hasð 120 fm ásamt 20 fm bílskúr. Parket á gólfum. Fjögur svefnherbergi. Suðursvalir. Falleg íbúö á eftirsóttum staö. V. 14,9 m. 9448 Hraunbær. 4ra herbergja 107,5 fm íbúð á 2. hæð í góðri blokk við Hraunbæ. Eignin skiptist m.a. í hoi, stofu, þrjú herbergi, baðherbergi og eldhús. Blokkin er viðgerð að hluta. V. 10,5 m. 9449 Fellsmúli. Falleg og vel skipulögð 122,1 fm 6 herbergja íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket á gólfum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. V. 13,2 m. 9205 Kleppsvegur - lyftublokk. 4ra herb. um 100 fm mjög vel með farin íbúð á 5. hasð í lyftublokk. Glæsilegt útsýni. Laus í sept. nk. V. 9,7 m. 9447 3JA HERB. Kambasel. Vel skipulögð og rúmgóð 3ja herb. íbúð á jarðhæð i litlu fjölbýlishúsi með sérgaröi og sér- inngangi. íbúðin sem er 97,6 fm skiptist þannig: Anddyri, tvö rúmgóð herbergi, baöherbergi, sjónvarpshol, stofa og eldhús. Sérgeymsla í íbúö og þvottahús inn af eldhúsi. Góð eign. V. 10,5 m.9272 2JA HERB. Fálkagata - sérinngangur. Vorum að fá ( einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 57 fm ibúð á 1. hæð (jarðhæö) í traustu steinhúsi byggðu árið 1969. Sérinngangur. Frábær stað- setning. Laus í sumar. V. 6,9 m. 9446 Fellsmúli - mjög góð. Gullfalleg 2ia herbergja fbúð á 4. hæð í nýstand- settu húsi. íbúöin er endurnýjuö að innan, parket á gólfum, nýlegar innréttingar og flísar á baði. V. 7,9 m. 9451 ATVINNUHÚSNÆÐI. Skeiðarás Gbæ - 375 fm. Vorum að fá í sölu mjög gott atvinnuhúsnæöi á jaröhæö í nýlegu steinhúsi. Um er að ræöa 375 fm einingu með góðri lofthæð og innkeyrsludyr- um. Gólf er málað og með niðurföllum. Hitablás- arar og góö lýsing. Mjög gott lager- og iðnað- arpláss. V. 25,0 m. 9452 tatmmaaBBmmm Trésmíðaverkstæði til sölu ásamt 106 fm húsnæði í E.V-húsinu í Kópavogi. Verð 8,5 millj. Upplýsingar gefur Kristján á skrifstofu. Laufás fasteignasala, sími 533 1111 Fyrirtæki tii sölu Sjóstangaveiði. Bátur og allur búnaður. Þjónustufyrirtæki fyrir erlenda ferðamenn og ísiendinga. Vertíðin rétt framundan. Hentar vel með t.d. hótelrekstri eða annarri ferðaþjónustu. Mjög áhugavert fyrirtæki. Söluturn á miðbæjarsvæðinu. Miklir vaxtarmögul., spilakassar og lottó. Hagstæður leigusamningur. Norðurland vestra - ferðamannaþjónusta. Verslun, gisting, veitinga- sala og bensínsala. Á góðu verði. Sólbaðsstofur. ( Reykjavík, í Hafnarfirði og í Garðabæ. í miðbæ. Verslanir við Laugaveg og Hverfisgötu. Upplýsingar á skrifstofu. Fasteignasalan Hreiðrið, Hverfisgötu 103,101 Reykjavík, símar 551 7270 — 893 3985. Fasteignav: www.hreidrid.is 1 * FASTEIGNASALA Faxafeni 5, 108 Reykjavík, sími 533 1080, fax 533 1065. Fagleg þjónusta lögmanna tryggir örugg viðskipti Kópavogur - Hlíðavegur Opið hús milli kl. 14 og 17 í dag. Albert og Elín sýna eignina. Glæsileg efri sér- hæð í nýlegu tvíbýlisparhúsi. Stærð 114 fm. Tvö góð svefnherbergi með innbyggð- um skápum. Björt og falleg stofa. Parket og flísar á gólf- um. Verð 12,9 millj. Vesturbær - Hagamelur U.þ.b. 126 fm sérhæð á besta stað í vesturbænum. 3 svefn- herbergi og stórar stofur. Parket á stofum og holi. Vel skipulögð íbúð. Upprunalegar innréttingar. Verð 14,9 millj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.