Morgunblaðið - 30.04.2000, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 30.04.2000, Qupperneq 54
54 SUNNUDAGUR 30. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ &50]l ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Störa söiðiS kl. 20.00 GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. I dag sun. 30/4 kl. 14 uppselt, sun. 7/5 kl. 14 uppselt, sun. 14/5 kl. 14 örfá sæti laus, ,sun. 21/5 kl. 14 nokkur sæti laus. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 30/4 uppselt, sun. 7/5 nokkur sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 4. sýn. mið. 3/5 örfá sæti laus, fim. 4/5 örfá sæti laus, mið. 10/5 nokkur sæti laus, fim. 11/5 nokkur sæti laus. LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds 10. sýn. fös. 5/5 uppselt, 11. sýn. lau. 6/5 örfá sæti laus, 12. sýn. fös. 12/5 örfá sæti laus, fim. 18/5 nokkur sæti laus, fös. 19/5 nokkur sæti laus, lau. 20/5. KOMDU NÆR — Patrick Marber Mið. 31/5. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. SmiZaöerkstœðii kl. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 5/5, sun. 7/5. Sýningum fer fækkandi. Litla st/iðið kt. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir I kvöld sun. 30/4 örfá sæti laus, fös. 5/5 nokkur sæti laus, lau. 6/5. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 1/5 kl. 20.30: Porpið eftir Jón úr Vör flutt af leikurum Þjóðleikhússins í minningu skáldsins. Kór 50 íslenskra og grænlenskra kvenna. Vox feminae og Nordisk kvinnekor syngja undir stjóm Sybil Urbancic. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. tlstáONU GAMANLEIKRITIÐ 'Ámi fös. lau. 5/5 kl. 20.30 uppselt 20/5 kl. 20.30 laus sæti JON GNARR ÉG VAR EINU SINNI NÖRD lau. 6.5 kl. 21.00 fös. 12.5 kl. 21.00 ,fös.19.5 miðnætursýning kl. 23.3C lau. 27/5 kl. 21.00 Síðustu sýningar fyrir sumarfrí MIÐASALA í S. 552 3000 og á loftkastali@islandia.is Miðasala er opin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 14 laugardaga og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu. Miðasala S. 555 2222 t )Glíu$ I dag sun. 30/4 kl. 14 örfá sæti laus Sun. 7/5 kl. 14 MUNIÐ Dag hinnci djiípn rítreníjja sunnudaginn 30. apríl kl. I 4-1 8 Miðaverð kr. I.000 kr. 500 fyrir nemendur, ókeypis fyrir 12 ára og yngri. B Menningarmiðstöðin Gerðuberg Draumasmiðjan ehf. É& íé*«* Eftir Margréti Pétursdóttur sun 30/4 kl. 14 örfa sæti laus sun 7/5 kl. 14 örfá sæti laus Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm Miðap. í síma 562 5060 og 511 2511 Miðasala opin fös. frá kl. 14-16, lau. og sun. frá kl. 12-14. fel IDNO M '1 5 30 30 30 5 30 30 30 SJEIKLSPlR EINS OG HANN LEGGUR SIG fðs»5$ kl. 20 UPPSELT lau6ÆM. 20 UPPSELT sun 7/5 kl. 20 örfá sæti laus fim 11/5 kl. 20 nokkur sæti laus fös 12/5 kl. 20 örfá sæti laus lau 13/5 kl. 20 örfá sæti laus STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI sun 30/4 kl. 20 örfá sæti laus fim 4/5 kl. 20 örfá sæti laus sun 14/5 kl. 20 LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. sun 30/4, fös 5/5, fim 11/5 www.idno.is é SALURINN 5700400 Sunnudagur 30. apríl kl. 20.30 TÍBRÁ RÖÐ 1 Pianótónleikar Tékknesku hjónin Kojanova og Novotny leika fjórhent. Fjölbreytt efnisskrá eftir tékknesk tónskáld og Schubert o.fl. Mánudagur 1. maí kl. 17.00 Kvennakór Glier tónlistar- háskólans i Kiev flyturfjölbreyttaefnisskrá, úkrainsk þjóðlög o.fl. Stjórnandi Galina Gorbatenko. Laugardagur 6. maí kl. 16.00 Tónver Tónlistarskóla Kópavogs — Vortónleikar. Umsjón Hilmar Þórðarson. Vorhátið. Kársneskórarnir í Salnum. Litlikór, Miðkór, Stórikór, Drengja- kór og Skólakór Kársness. Sunnudagur 7. maí kl. 20.30. Gömul vísa um vorið Kammerkór Kópavogs: Útgáfutónleik- ar. Stjórnandi Gunsteinn Ólafsson. FOLKI FRETTUM Miðasala virka daga frá kl. 13.00—19.00 og tónleikadaga til kl. 20.30. Um helgar er miðasaia opnuð 2 klst. fyrir tónleika. Miðapantanir eru i síma 5 700 400. EUifci.ns3 LtlKFÍLAGAKURLYRAR TOBACCO ROAD eftir Erskine Caldwell sýn. sun. 30/4 kl. 20 25% afsl. til handhafa Gulldebetkorta Landsbankans. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is ISI.I .NSk V OIM .I5\\ Z^!1111 Sími 511 4200 tfjSPKtmam ( flutnlngi Bjama Hauks I leikatjórn Slguröar Slgurjónaaonar Sýningar hefjast kl. 20 lau 6/5 örfá sæti laus ATHI Sýningin er ekki fyrir viðkvæma Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opin frá kl. 13-19, mán,—lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. Morgunblaðið/Golli Gagnrýnanda NME þykir MúM „hitta naglann djöfullega á höfuðið". Múm fær magnaða dóma í NME BJARTASTA vonin í íslensku tónl- istarlífi, múm, fær rífandi góða um- sögn í breska tónlistartímaritinu New Musical Express. Par er fjaliað um breiðskífu fjórmenninganna, „Yesterday Was Dramatic - Today Is 0K“ sem kom út um síðustu jól 5 LEIKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Bellu Spewack sun. 30/4 kl. 19.00 örfá sæti laus fim. 4/5 kl. 20.00 uppselt fös. 5/5 kl. 19.00 uppselt lau. 6/5 kl. 19.00 öriá sæti laus sun. 7/5 kl. 19.00 örfá sæti laus fim. 11/5 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 12/5 kl. 19.00 uppselt lau. 13/5 kl. 19.00 uppselt sun. 14/5 kl. 19.00 laus sæti fim. 18/5 kl. 20.00 laus sæti fös. 19/5 kl. 19.00 nokkur sæti laus Sýningu lýkur i vor. Ósóttar pantanir seldar daglega. Höf. og leikstj. Om Arnason sun. 30/4 kl. 14.00 uppselt Síðasta sýning Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner fös. 5/5 kl. 19.00 lau. 6/5 ki. 19.00 Síðustu sýningar í Reykjavík Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. 5. maí kl. 20 í Háskólabíói örfá sætl laus Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einleikari: Erling Blöndal Bengtsson Piotr Tchalkovsky: Rokokótilbrigði Camille Saint-Saéns: Sellókonsert Camille Saint-Saéns: Orgelsinfónla Orgelleikari: Hðrður Áskeisson Erling Blöndal er ávallt kærkominn gestur. Hann lék fyrst einleik með Sinfónluhljómsveitinni fyrir fimmtlu árum og er (dag einn virtasti sellóleikari heims. Miöasala virka daga kl. 9-17 Háskólabíó v/Hagatorg Sfmi 562 2255 www.slnfonia.is hérlendis en er um þessar mundir loksins að berast í verslanir erlendis. Gagnrýnandi gefur henni 8 af 10 í einkunn og fer lofsamlegum orðum um hinar „undurblíðu“ og „sykur- sætu“ melódíur sem þar er að finna. Hann líkir tónlist múm við tónlist einnar heitustu sveitarinnar í dag, hinnar vönduðu Belle & Sebastian, þ.e. ef sú sveit notaðist við tölvur, og segir hana ferlega svala og móðins. Fyrstu tónana á plötunni gerir gagn- rýnandinn síðan að sérstöku umtals- efni og segir þá til að byrja með á hugljúfum nótum Burts gamla Bacharachs en síðan sé líkt og vírus læðist í rafrænan tölvuhljóminn og valdi truflunum. Þessar truflanir, þessi vírus, sé einmitt það sem geri múm svo magnaða sveit. í dómnum segir enn fremur að nærri liggi að múm sé af öðrum heimi. Svo yndis- lega sérstök sé tónlist hennar. Hún sé í senn ljúfsár, hlýleg, melódísk, beitt og seiðandi. Umsögninni lýkur síðan með skírskotun til fréttatil- kynningar útgáfufyrirtækis sveitar- innar þar sem segir að i henni séu ósköp ljúfir og venjulegir krakkar: „Það má vel vera að krakkarnir í múm séu ljúflingar en þeir hitta naglann á höfuðið af einskærum djöfulskap." iljjflius®1”1" £ Bandalag • Islenskra Leikfélaga sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm Viðbrögð sín við Hávamálum ÉG SÉ EKKI MUNIN Leikstjóri: Þór Tulinius. 6. sýn. mán. 1. maí. 7. sýn. fös. 5. mai. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringínn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Leikfélag Sauðárkróks sýnir I Sæluviku gamanleikinn NÖRD í Bifröst Frumsýn. í kvöld sun. 30. apr. kl. 21.00. 2. sýn. þri. 2. maí kl. 20.30. 3. sýn. fim. 4. maí kl. 20.30 Miðasala í síma 453 5727.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.