Morgunblaðið - 30.04.2000, Síða 57

Morgunblaðið - 30.04.2000, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Pálína Jónsdóttir leikur dóttur Sjálfvirkjans (Ladda), Sjálfvirkinn keppir í Toronto STUTTMYND Júliusar Kerap Sjálfvirkinn, sem gerð er eftir handriti Barkar Gunnarssonar, hef- ur verið valin til þátttöku á Toronto World Wide Short Film Festival. Ekki nóg með það heldur er hún ennfremur kominn í forval Banda- rísku kvikmyndaakademíunnar um tilnefningar til Óskarsverðlauna í flokki stuttmynda. Myndin sem skartar Ladda sjálfuin í aðalhlut- verki fjölskylduföður sem missir tökin á lífi sínu, bæði heima fyi'ir og í vinnu, hefur verið sýnd víða í Evrópu undanfarin misseri og var Tilboðsverd Fallegir borðdúkar og servíettur í gjafakössum m.a. valin í keppni um bestu nor- rænu stuttmyndina á Nordisk Pan- orama. Sýningin á hátiðinni í Tor- onto verður hinsvegar sú fyrsta vestan hafs. 1 ppsot ninfitthúöin I! \ < i n 71. <ími ""iL’ ÖJTO www.mbl.is Öll helstu vítamín og steinefni í einni töflu eilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi REIÐSKÓLINN HRAUNI GRÍMSNESI Reiðskóli fyrir krakka á aldrinum 10 til 15 ára sem hafa áhuga á hest- um og hestaíþróttinni. Reiðskólinn Hrauni hefur starfað nú í 11 skemmtileg sumur og hafa margir fyrirmyndarknapar lært hjá okkur. Dvalið er í vikutíma og er farið á hestbak alla daga. Farnir eru skemmtilegir útreiðartúrar þar sem farið er yfir ár og læki, holt og hæðir í skemmtilegu landslagi. Knaparnir læra að umgangast hestinn, læra að leggja á og beisla, og öll undirstöðuatriði bæði við stjórnun og öryggi knapa og hests. í bóklegum tímum er farið í hestaliti, reiðtygi, gangtegundir og skemmtileg verkefni sem eru um hesta og hestamennsku. Á staðnum er góð aðstaða til leikja, borðtennis, karfa, fótbolti, stofa full af bókum, spilum, blöðum o.fl. Farið er í sund, rat- leik, kvöldvöku og grillaðar pylsur. Námskeiðin eru í 7 daga og kosta 26.000 kr. Innifalið: Allar máltíðir, hestar, hjálmar, reiðtygi, námsgögn, sund o.fl. Rútuferðir á staðinn eru ekki innifaldar. Námskeið E15. -11.6. I. stig. 015. - 21.6. I. stig og II. stig 027.6-3.7. I. stig. 011. -17.7. I. stig og II. stig 020.-26.7. I. stig. 0 29.7-4. a I. stig og III. stig. Q 9. -15. 8. I. stig. II. og III. stig eru fyrir nemendur sem hafa lokið I. stigi. Nánari upplýsingar og bókanir í símum 567 1631, 486 4444 og 897 1992 REIÐSKÓLINN HRAUNI - ÞAR SEM HESTAMENNSKAN HEFST! SUNNUDAGUR 30. APRÍL 2000 57 Notaðar búvélar á kostakjörum Vissir þú að við eigum mikið úrval notaðra búvéla? Mikil verðlækkun. Hafið samband við sölumenn okkar sem fyrst. Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 - Sími 525 8000 - Beinn sími 525 8070 Fax: 587 9577- www.ih.is - Véladeild - E-mail: veladeild@ih.is biíaopiu mm mm ...tjcu doii'r roik ubcut fisjhr club. | Fréttgetraun á Netinu ^mbl.is ALLTA/= £!TTH\SA£> /Vf77 X

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.