Morgunblaðið - 30.04.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 30.04.2000, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 30. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ Vikutilboð til Barcelona 17. maí frá kr. Aðeins 10 herbergi í boði Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til Barcelona hinn 17. maí, en þessi heillandi borg er nú einn aðaláfangastaður íslendinga og ekki að undra. Fáir staðir hafa jafn mikið aðdráttarafl og þessi heillandi borg og hér getur þú valið um heillandi kynnisferðir, glæsilegar verslanir, veitingastaði og næturlíf og Heims- ferðir bjóða þér gott úrval hótela í hjarta borgarinnar. Við höfum nú fengið nokkur herbergi á sértilboði á Paralell hótelinu í miðbæ borgarinnar. Öll herbergi með baði, sjónvarpi, síma og minibar. Bókaðu strax og tryggðu þér sæti meðan enn er laust. Verð frá kr. 39.990 Verð ffá kr. 24.500 M.v. 2 í herbergi með morgunmat. Flugsæti til Barcelona, 17. maí. Skattar kr. 2.490 ekki innifaldir. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Kynntu þér nettilboðin á www.urvalutsyn.is Frábært dæmi: Vikuferð til Portúgal 35.900,- á mann (m.v. 2 í stúdíó á Alagoamar) J^ass £22í6oð Boka&H þig á hcíímm - þar er alltaf opii! ÚRVAL ÚTSÝN www.urvalutsyn.is FÓLK í FRÉTTUM Góð myndbönd Gunshy / Byssuragur ★★14 Góður leikur, sérstaklega hjá Michael Wincott, og gott handrit halda þessari hefðbundu glæpa- heimsmynd fyrir ofan meðallag. Falcone / Falcone Dómari ★★14 Góð mynd sem byggir á sannsögu- legum atburðum um baráttu dómar- ans Falcone við hina gífurlega valda- miklu mafíu. Hlauptu Lóla, hlauptu / Lola Rennt ★★★14 Kvikmyndin um hlaupagikkinn Lólu þykir bera með sér ferska strauma í þýska kvikmyndagerð en hún hefurnotið vinsælda víða um lönd. Myndin er nýstárleg, hröð og kraftmikil en þar er blandað saman ólíkri tækni til að ná fram sterkrí sjónrænni heild. Frumlegog vel heppnuð tilraun með möguleika myndmiðilsins. Jarðarför í Texas / A Texas Funeral ★★14 Vel skrífuð kvikmynd sem byggir smám saman upp frambærílegt fjöl- skyldudrama. Hverri persónu er gefíð gott svigrúm og leikarar njóta sín vel í bitastæðum hlutverkum. Umbó/Limbo ★★★14 Þessi nýjasta mynd leikstjórans John Sayles er vel skrífuð ogfor- vitnilega upp byggð. Hún bregður upp skarprí mynd af smábæjarlífi í Alaska ogkafar síðan djúpt í tilfínn- ingalíf nokkurra aðalpersóna. Óvenjuleg og töfrandi kvikmynd. Stáltaugar / Pushing Tin ★★14 Létt og skemmtileg gamanmynd sem fjallar um flugumferðarstjóra á ystu nöf. Vel valið leikaralið sem skartar þeim John Cusack, Billy Bob Thornton og Cate Blanchett bætir upp fyrir meðalgott handrít. Twenty Four Seven / Alla Daga ★★★ Bob Hoskins er frábær í þessari skemmtilegu litlu mynd sem fjallar um mann sem reynir að bjarga nokkrum unglinsstrákum í smábæ í Sjötta skilningarvitið með Bruce Willis. Bretlandi frá því að lenda í einhverju rugU. General’s Daughter / Dóttir hershöfðingjans ★★14 Hér hefði mátt fara betur með áhugavert umfjöllunarefni en þó er margt gott við þessa mynd og þá sérstaklega leikur James Woods í einu aukahluverkanna. Bedrooms and Hallways / Herbergi oggangar ★★14 Skemmtilegsýn Rose Troche („Go Fish!“) á kynhneigð okkar og þær flækjur sem hún getur valdið. South Park: Bigger, Longer and Uncut/Trufluð tilvera: Stærri, lengri og óklippt ★★★ Flugbeitt þjóðfélagsádeila í bland við kvikindislegan bamaskap.Hreint óborganlega fyndin mynd, óháð því hvort viðkomandi þekkir þættina eð- ur ei. Einföld ráðagerð /A Sfmple Plan ★★★★ Magnþrunginn spennutryllir með sterkum siðferðilegum og drama- tískum undirtóni. Myndin eríalla staði frábæríega unninn ogleikur BillyBob Thorntons er ógleyman- legur. Þrettándi stríðsmaðurinn / The 13th Warrior ★★14 Prýðis ævintýri um araba sem berst með víkingum við dýrkendur hins neðra. Svolítið ómarkviss en fínn hasar og áhrífaríkur drungi. Ógnvaldurinn / The Phantom Menace ★★★ Fyrstu myndinni í foríeiknum að Stjörnustríðinu sígilda var beðið með mikilli eftirvæntingu. Lucas framreiðir hér skemmtilegt ævintýrí sem þó er langt frá því að vera hnökralaust. Stjörnustríðfílingurínn er samt á sínum stað. Sjötta skilnlngarvitið/ he Sixth Sense ★★★ Þessarí hrohvekju tekst í senn að fá hárin til að rísa ogsegja marg- þætta sögu. Leikur hins ellefu ára HaleyJoel Osment er einnigeftir- minnilegur. Með brostið hjarta / What Becom- es of the Broken Hearted? ★★14 Ágætt framhald kvikmyndarinnar Eitt sinn stríðsmenn sem fjallar um minnihlutamenningu maóra á Nýja- Sjálandi. Temuera Morríson er magnaður sem fyrr í hlutverki hins oíbeldishneigða Jake. Tangó/Tango ★★★ Listileg útfærsla hins gamal- reynda Sauras á hjartansmáh Arg- entínubúa tangóinum. Fjölmargar danssenurnar snilldarlega fangaðar á fílmu afVitor Storarío. Þó ekki fyrír óþolinmóða. Glys og glaumur / Sparkler ★★% Þónokkuð er spunnið í þessa galsafengnu og vel skrífuðu gaman- mynd, þar sem brugðið er upp lif- andi mynd af lífi í hjólhýs abæ og undirheimum Las Vegas borgar. Eyes wlde shut ★★14 Nokkuð snúinn en spennandi svanasöngur meistara Kubricks. Truflar mann að hann hafí ekki lifað nógu lengi til að fullkára verkið. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson dans og veislur í allt sumar dans brúöarvalsinn free style salsa & mambó bugg & tjútt línudans samkvæmisdansar dansleikfimi opnar æfingar fyrir keppnisdansara. - veislusalur til leigu Sóknarsalurinn • brúðakaup • afmæli • útskriftir dans smiðjan Skipholt 50 a / 105 Reyk javik / Símí 561 9797 / danssmidjan@simnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.