Morgunblaðið - 30.04.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 30. APRÍL 2000 63
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
1 m 25 m/s rok
' V\\ 20m/s hvassviðri
—^ J5 m/s allhvass
10mls kaldi
\ 5 m/s gola
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
Alskýjað
** ** Rigning y Skúrir |
* « * t S|ydda y Slydduél |
**%* Snjókoma Ú /
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
S Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustanátt, 5-8 m/s og víða skúrir, en
þó þurrt á Norðurlandi. Hiti víðast á bilinu 5 til
10 stig yfir daginn.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag eru horfur á að verði suðaustanátt,
10-15 m/s og rigning sunnan- og vestanlands,
en hægari og úrkomulítið norðaustanlands. Á
þriðjudag lítur út fyrir vestlæga átt, 5-8 m/s og
skúrir vestanlands en bjart veður fyrir austan. A
miðvikudag og fimmtudag má búast við að verði
suðvestlæg átt og vætusamt vestanlands en
úrkomulítið austan til. Og á föstudag er einna
helst útlit fyrir suðaustanátt með vætu um land
allt. Hitinn verður yfirleitt á bilinu 3 til 10 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Yfirlit: Lægðin suðvestur af landinu nærri kyrrstæð, hæð
yfir Svalbarða og grunnt lægðardrag milli Færeyja og
íslands á leið til norðvesturs.
Vegna aurbleytu eru öxulþungatakmarkanir á
vegum víðast á Vestfjörðum, Norðurlandi og á
Austfjörðum. Hálkublettir voru á Steingrímsfj.h.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 8 skýjað Amsterdam 10 þokuruðningur
Bolungarvik 2 alskýjað Lúxemborg 10 alskýjað
Akureyri 3 skýjað Hamborg 17 heiðskírt
Egilsstaðir 2 Frankfurt 14 þmmuv. á sið. klst.
Kirkiubæjarkl. 6 skúrir Vín 15 skýjað
Jan Mayen -3 léttskýjað Algarve 15 skýjað
Nuuk -3 alskýjað Malaga 11 skýjað
Narssarssuaq -1 snjókoma Las Palmas
Þórshöfn 6 þokuruðningur Barcelona 10 þokumóða
Tromsö 2 rigning Ibiza 12 léttskýjað
Ósló 13 léttskýjað Róm 15 rigning
Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Feneyjar 13 þokumóða
Stokkhólmur 10 Winnipeg 7 léttskýjað
Helsinki 8 skviað Montreal 10 heiðskírt
Dublin 7 rigning Halifax 5 skýjað
Glasgow New York 9 þokumóða
London 10 mistur Chicago 8 rigning
Paris 7 þokumðningur Orlando 19 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
30. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 3.46 3,3 10.06 1,0 16.11 3,3 22.21 1,0 5.02 13.25 21.50 10.30
ÍSAFJÖRÐUR 5.41 1,6 12.03 0,3 18.08 1,6 4.52 13.30 22.10 10.35
SIGLUFJÖRÐUR 1.45 0,4 7.50 1,0 14.05 0,2 20.31 1,0 4.34 13.13 21.54 10.18
DJÚPIVOGUR 0.55 1,6 7.07 0,6 13.14 1,6 19.23 0,5 4.28 12.54 21.23 9.59
•Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
I ósannindi, 4 humma
fram af sér, 7 slíta, 8 yfir-
höfnin, 9 blása, 11 sár, 13
jirjóskur, 14 arfieifð, 15
brún, 17 sund, 20 ósoðin,
22 auðugur, 23 iaumum,
24 kvæðum, 25 ota fram.
LÓÐRÉTT:
1 vein, 2 fugls, 3 elgur, 4
hnipra sig, 5 kaldur, 6
korn, 10 greftrun, 12
tók,13 sterk löngun, 15
nirflar, 16 stormhviðum,
18 fiskur, 19 langloka, 20
farlama,21 skoðun.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:-1 haldgóður, 8 endar, 9 öflug, 10 ann, 11 dúðar,
13 nenna, 15 flekk,18 skert, 21 inn, 22 ræður, 23 apann,
24 niðurlúta.
Lóðrétt:-2 andúð, 3 dárar, 4 ósönn, 5 ullin, 6 feld, 7 ugga,
12 auk, 14 eik,15 forn, 16 eyðni, 17 kirnu, 18 snarl, 19 ef-
ast, 20 tonn.
í dag er sunnudagur 30. apríl, 121.
dagur ársins 2000. Orð dagsins: Sá
sem vill elska lífíð og sjá góða daga,
haldi tungu sinni frá vondu og vör-
um sínum frá að mæla svik.
(1. Pt. 3,10.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Bakkafoss, Lagarfoss og
Travestern koma í dag.
Mánafoss, Wels og Freri
koma á morgun. Snorri
Sturluson, Lagarfoss og
Bakkafoss fara á morg-
un.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss kemur í dag,
Kapitan Sukhondyayevs
fer í dag.
Mannamót
Afiagrandi 40. Á þriðju-
dagkl. 10.15-11 bankinn.
Safnaskoðun verður
fimmtud. 4. maí. Farið
verður á Listasafn Is-
lands og Kjarvalsstaði.
Lagt af stað frá Aflag-
randa 40 kl. 14. Á Lista-
safni Islands eru myndir
frá Þingvöllum, á Kjar-
valsstöðum glerlistasýn-
ing og kaffiveitingar.
Verslunarferð í Hagkaup
miðvikud. 3. mai kl. 10.
Kaffiveitingar í boði
Hagkaupa. Upplýsingar
Aflagranda 40 og í s. 562-
2571.
Árskógar 4. Á þriðju-
dag kl.. 9-16.30 hand-
avinna, kl. 10-12 íslands-
banki, kl. 11 taí chi, kl.
11.45 matur, kl. 13-16.30
opin smíðastofan, kl.
13.30-16.30 spilað, teflt
ogfl.
Bólstaðarhlíð 43. Á
þriðjudag kl. 8.30-14.30
böðun, kl. 9-9.45 leikfimi,
kl. 9-16 handavinna og
fótaaðgerð, kl. 9-12
tréskurður, kl. 10-11.30
sund, kl. 13-16 vefnaður
og leirlist.
Dalbraut 18-20. Á
þriðjudag kl. 14 félags-
vist, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50. Á
morgun 1. maí verður
lokað. Handavinna og
brids á þriðjudag.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði.
Sunnud. Félagsvist kl.
13.30. Dansleikur kl. 20
Caprí-tríó leikur fyrir
dansi. Mánud. Brids kl.
13. Þriðjud. Skák kl. 13.
FEBK Gjábakka Kópa-
vogi. Brids þriðjudags-
kvöld kl.19.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ. Kirkjulundi. Á
þriðjudag leikfimihópur
2, kl. 12-12.40, kl. 13-16
málun, kl. 13-16 opið hús
spilað, kl. 16 kirkjustund.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Á þriðjudag
kl. 13. handavinna og
fóndur, kl. 13.30 hjúkr-
unarfræðingur á staðn-
um, kl. 15 sögustund í
borðsal. Handavinnu-
sýning og basar verður 6.
og 7. maí. Móttaka bas-
armuna hefst þriðjud. 2.
maí.
Furugerði 1. Á þriðju-
dag kl. 9 bókband og að-
stoð við böðun, kl. 10.30
ganga, kl. 12 matur, kl.
13 spilað, kl. 15. kaffi.
Gjábakki, Fannborg 8.
Á þriðjudag leikfimi kl.
9.05, kl. 9.50 og kl. 10.45.
Handavinnustofa opin,
kl. 9.30 glerlist, þriðju-
dagsganga fer fi-á Gjá-
bakka kl. 14, línudans kl.
16.15.
Gullsmári Gullsmára
13. Á þriðjudag kl. 9
postulínsmálun, hand-
avinnustofan opin frá kl.
13-17, kl. 18 Iínudans.
Gerðuberg félagsstarf.
Fimmtud. 4, maí verður
farið í heimsókn til eldri
borgara í Hveragerði,
kaffiveitingar í Eden,
lagt af stað frá Gerðu-
bergi kl. 13.30 skráning
hafin.
Hvassaleiti 56-58. Á
þriðjudag leikfimi, kl.
9.45 bankinn, kl. 13
handavinna
Hraunbær 105. Á
þriðjudag kl. 9-16.30
postulin, glerskurður og
trémálun, kl. 9.30-10.30
boccia, kl. 11 leikfimi, kl.
12.15 verslunarferð.
Hæðargarður 31. Á
þriðjudag kl. 9-16.30 op-
in vinnustofa, tré, kl. 10
leikfimi, kl. 12.40 Bónus-
ferð.
Norðurbrún 1. Á
þriðjudag , kl. 9.50 leik-
fimi, kl. 9-16.30 smíða-
stofan opin, kl. 9-16.30
handavinnustofan, kl.
10-11 boccia.
Vitatorg. Á þriðjudag
kl. 9-12 smiðjan, kfr
9.30-10 stund með Þó™k
dísi, kl. 10-11 leikfimi, kl.
10-12 fatabreytingar og
gler, kl. 10.30 ganga, kl.
13-16 handmennt, ker-
amik, kl. 14-16.30 félags-
vist.
Vesturgata 7. Á
þriðjudag kl. 9.15-12
myndlistakennsla og
bútasaumur, kl. 9.15-16
handavinna, kl. 11.45
matur, kl. 13-14 leikfimi,
kl. 13-16 bútasaumur, kl.
13-16.30 spilað. ^
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leikfimi
í þriðjudag kl. 11.20 í
safnaðarsal Digranes-
kirkju.
Kvenfélag Fríkir-
kjunnar í Reykjavík
Vorferð út í Viðey
fimmtudaginn 4. maí
mæting kl. 19.15 við Við-
eyjarferjuna Sundahöfn
Brotttför kl. 19.30.
Kvenfélag Seljasókn-
ar, fundur verður í umsjá
skemmtinefndar þriðju-
daginn 2. maí.
Kvenfélag Hreyfils.
Fundur verður þriðjud.
2. maí. Kvenfélag Kópa-
vogs kemur í heimsókn.
Kristniboðsfélag
kvenna. Kaffisala
Kristniboðsfélags
kvenna verður á morgun
mánud. 1. maí kl. 14.30 í
Kristniboðssalnum Háa-
leitisbraut 58-60.
Kvenfélag Garðabæj- ^
ar. Vorfundurinn verður
haldinn á Garðaholti
þriðjudaginn 2. maí kl.
19.30.
Kvenfélag Óháða
safnaðarins. Framhalds-
aðalfundur verður hald-
inn þriðjudaginn 2. maí
kl. 20.30 í Kirkjubæ.
Aglow, kristilegt kær-
leiksnet kvenna. Fundur
verður 1. maí kl. 20 á
Grand hóteli við Sigtún.
Kammerkór Kópa-
vogs býður eldri borgur-
um í Kópavogi til tón-
leika í Kópavogskirkji?-*
þriðjudagskvöldið 2. maí
kl. 20.30. Flutt verður
tónlist eftir kórstjórann,
Gunnstein Olafsson, o.fl.
Ókeypis aðgangur.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar fundur verður í
safnaðaheimili kirkjunn-
ar á morgun kl. 20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 150 kr. eintakið.