Morgunblaðið - 11.07.2000, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 11.07.2000, Qupperneq 22
22 ÞRIÐJUDAGUR11. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Útsölur hafnar á Laugaveginum og í Kringlunni Fyrstur kemur, fyrstur fær * * Utsölur hófust víða í lok síðustu viku. Ut- sölutímabilið er misjafnt milli búða, allt frá einni viku og upp í rúman mánuð og afslátt- urinn allt frá 20% og upp í 70%. Hrönn Indriðadóttir rölti á nokkrar útsölur og komst að raun um að þótt margir væru bara að skoða voru aðrir búnir að gera hagstæð kaup á sig og sína. Þegar rölt var á útsölur nýlega voru margir á Laugaveginum en fáir með poka enda sögðu allnokkr- ir að þeir væru bara að skoða og hugsa sig um. „Afslátturinn er svipaður og í fyrra eða frá 20% og upp í 70%,“ segir Hildur Símonardóttir, versl- unarstjóri Vinnufatabúðarinnar og talsmaður Laugavegssamtakanna. „Haustvörumar byrja yfirleitt ekki að koma inn fyrr en í kringum 15. ágúst þannig að útsölurnar standa yfírleitt yfir fram að þeim tíma. Sumar verslanir eru með út- sölur í stuttan tíma en aðrar sem eiga nóg á lager hafa útsölur leng- ur.“ Aðspurð sagði Hildur mikið fjör vera á Laugaveginum og kaup- menn greina mikinn uppgang frá því í fyrra sem kannski mætti rekja til þess að þar væri orðin svo mikil kaffihúsamenning. Þegar blaðamaður ræddi við markaðsstjóra Kringlunnar vom um tíu verslanir byrjaðar með út- sölur en flestar byrja þó fimmtu- daginn 13. júlí. „Það er mjög mikið að gera hjá okkur og það komu til dæmis tæplega 30.000 manns á fimmtudaginn en þá er opið til klukkan 21,“ segir Ivar Sigurjóns- son, markaðsstjóri Kringlunnar. „Afslátturinn er svipaður og í fyrra eða frá 20% til 50%, þ.e.a.s. eins og er. Utsalan endar síðan eins og áv- allt í ágúst með sérstökum götum- arkaði." Hörvörur vinsælar Ágústa Jónsdóttir, einn af eig- endum kvenfataverslunarinnar CM á Laugaveginum, segir að það hafi verið mikið af gera frá því út- salan hófst og afslátturinn væri frá 20% og upp í 70%. „Skórnir em mjög vinsælir hjá okkur og eins buxurnar. Það eru nánast allar vömr á útsölu hjá okkur. Þetta er svipaður afsláttur og í fyrra.“ Að- spurð sagði Ágústa að útsalan yrði ekki lengi eða í kringum viku. Troðið var út að dyrum þegar blaðamann bar að garði í verslun- inni Monsoon á Laugaveginum. Sigurlína Andrésdóttir, verslunar- stjóri Monsoon, sagði að mikið hefði verið að gera frá því útsalan hófst. „Við veitum 30% til 50% af- slátt af öllum vörum nema skart- gripum og aukahlutum. Vinsæl- ustu vömmar eru hörvörur og þær fljúga út. Utsalan verður öragglega í mán- uð en þá fara að koma inn nýjar vömr.“ Helmingsafsláttur af herrafatnaði í Hagkaupi Útsalan í barnafataversluninni EXIT hófst í síðustu viku og að sögn verslunarstjórans, Bryndísar Hauksdóttur, hafði mikið verið að gera. „Að meðaltali eram við að veita 40% afslátt og það era nánast allar vörar á útsölu. Þess má geta að sumarskokkur sem var áður á 1.290 krónur kostar núna 790 krónur. Útsalan endar svo með sérstökum götumarkaði og þá verða þær vörur sem eftir verða lækkaðar enn frekar.“ Útsalan hófst í Hagkaupi á fimmtudaginn í síðustu viku. Að sögn Jóns Björnssonar, fram- Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Hægft er að gera góð kaup í verslunum um þessar mundir. kvæmdastjóra Hagkaups, er af- slátturinn svipaður og í fyrra og hefur útsalan farið mjög vel af stað. „Við veitum 40% tO 50% af- slátt. Það er 40% afsláttur af öllum vöram nema herrafatnaði en þar er 50% afsláttur. Ástæða þess er að við eigum stærri lager af herra- fatnaði. Þetta eru rúmlega tvö þús- und vörategundir sem era á af- slætti hjá okkur,“ segir Jón. Útsalan mun standa yfir í þrjár vikur að sögn Jóns og útsölulokin verða síðan vikuna eftir verslunar- mannahelgina. Sæmundur Halldórsson Karfa full af skóm Sæmundur Halldórsson var í herradeild Hagkaups, glaður í bragði, enda búinn að fylla körf- una sína af fatnaði og skóm á hag- stæðu verði að hans sögn. „Ég hef aðallega keypt skó enn- þá, allt frá 300 krónum og upp í 1500 krónur. Þá fann ég skyrtu á 1995 krónur og bindi á eitthvað svipað." Aðspurður sagðist hann vera að leita sér að bolum þegar blaðamaður hafði uppi á honum og átti jafnvel von á því að bæta töluvert fleiru í körfuna sína. Stefnan að kaupa eitt- hvað á alla fjölskylduna Ragnheiður Jó- hannsdóttir, Kristján Krist- jánsson og syn- irnir Birkir Orn og Kristján Reynir voru niðursokkin við eina af Qöl- mörgum slám í Kringlunni. Ragnheiður var að máta jakka sem henni leist vel á þegar blaðamann bar að garði. „Við erum búin að kaupa föt og stefnan er að kaupa eitthvað á alla fjölskyld- una,“ segir Ragnheiður. „Við keyptum föt á eiginmanninn í Hagkaup og gerðum góð kaup.“ Að sögn keyptu þau nokkra boli, Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Fjölskyldan Ragnheiður Jóhannsdóttir, Kristján Kristjánsson og synirnir Birkir Örn og Kristján Reynir. peysu og jakka og allt þetta kostaði um sex þúsund krón- ur. U R VA U£) Bntax BSLSTÓLAR ÚÍAí/Xa. oÍXma, ll» 553 3366 G L Æ S I B Æ www.oo.is er Tajá o V)cur LIÐ-AKTÍN Góð fæðubót fyrir fólk sem er með mikið álag á liðum Margt spennandi Vinkonumar Linda María Al- freðsdóttir og Steinunn Dúa Grímsdóttir töldu sig vera búnar að gera góð kaup. Þær höfðu verið að versla á 3. hæð í Kringlunni á Markaðstorg- inu og sögðu þær stöllur að hægt væri gera góð kaup þar. Önnur þeirra hafði keypt sér peysu á 790 krónur og nýja framhlið á GSM-símann sinn á 990 krónur. Hin var ekki búin að kaupa neitt ennþá en þó búin að taka frá buxur á Markaðstorginu. Þær voru langt frá því að vera hættar að versla og sam- mála um að útsölurnar í ár væru spennandi. Vinkonumar Linda María Alfreðs- dóttir og Steinunn Dúa Grímsdóttir. Linda Hrönn Karlsdóttir Schiöth Hvítur sumar- fatnaður Linda Hrönn Karlsdóttir Schiöth var með ömmu sinni og föðursyst- ur í Kringlunni og skemmti sér vel meðal fólksfjöldans í versluninni Cosmo. Þegar blaðamaður náði tali af henni hafi hún keypt sér hvítar sumarbuxur og bol og sagð- ist ánægð með kaupin. „Ég er búin að skoða mikið, það er alltaf gam- an að fara á útsölur en þetta er orðið gott í bili,“ segir Linda Hrönn. Konan strax búin að finna eitthvað Fjölskyldan Magnús Magnússon, Heiða Hringsdóttir og bömin Mjöll og Darri vom rétt nýkomin í Kringluna þegar blaðamaður fang- aði þau. „Eg er ekki búinn að kaupa neitt ennþá en sé að konan er strax búin að finna eitthvað í Hag- kaupi,“ segir Magnús. „Ég er búin að fínna naglalakkseyði og húð- mjólk í afmælisgjöf handa vinkonu minni. Ég tel mig hafa gert góð kaup,“ segir Heiða. Að- spurð sagðist hún hafa átt von á fleira fólki. Fjölskyldan Magnús Magnússon, Heiða Hringsdóttir og börnin Mjöll og Darri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.