Morgunblaðið - 11.07.2000, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000 51
„Vígamenn
í verkfalli“
GREIN með ofangreindu heiti
birtist í DV mánudaginn 2. júlí.
Greinarhöfundur veitist þar að for-
manni Bifreiðastjórafélagsins
Sleipnis og öðrum nafngreindum að-
ilum með gífuryrðum og rangfærsl-
um. Þótt greinarhöfundur sé greini-
lega í slíkri geðshræringu þegar
greinin er skrifuð að honum getui-
varla verið sjálfrátt, viljum við svara
honum að nokkru. Helst er að skilja
á höfundi greinarinnar að formaður
Sleipnis sé einn í verkfalli og það
komi öðrum félagsmönnum alls ekk-
ert við. Þar sem greinarhöfundur er
fyrrverandi varaformaður verka-
Sleípnir
Eðli málsins samkvæmt
um og tilraunum til brota. Eðli máls-
ins samkvæmt beinast aðgerðir
verkfallsvarða að þeim aðilum sem
stunda verkfallsbrot. Greinarhöf-
undur er einn þeirra. Hann vitnar í
samstarfsmann sinn sem ber for-
manni Sleipnis ekki vel söguna. Mað-
ur sá sem í hlut á, kom á skrifstofu
Sleipnis, að því er virtist með það eitt
að markmiði að úthrópa formanninn,
auk þess sem hann hafði í hótunum
um að hann yrði beittur líkamlegu
ofbeldi af starfsmönn-
um Allrahanda.
Minnst er á varafor-
mann Sleipnis í grein-
inni. Varaformaður
ásamt öðrum í stjórn
félagsins var kosinn til
starfa af félagsmönn-
um og hafa engar at-
hugasemdir komið
fram um störf hans að
málefnum félagsins,
þvert á móti, enda hef-
ur hann sinnt þeim af
kostgæfni. Um hótan-
ir greinarhöfundar
um bótakröfur á hend-
ur Sleipni er það að
segja að ekki er vitað
til að hann hafi með þau mál að gera,
enda ekki einu sinni í stjóm fyrir-
tækis eða fyrirtækja sem eiga í deilu
við Sleipni. Reyndar er
hann bróðir fram-
kvæmdastjóra Allra-
handa. Það gerir hann
hins vegar ekki að tals-
manni hópbifreiðafyrir-
tækja almennt. Um
skort á félagsfundum er
það að segja að fundir
hafa verið haldnir og
þeir félagsmenn sem
koma eða hringja á
skrifstofu félagsins fá
þær upplýsingar sem
þeir eiga tilkall til.
Greinarhöfundur er
ekki meðlimur í Sleipni
og kemur þar af leiðandi
ekkert við hvort eða
hvenær fundir eru haldnir hjá félag-
inu. Greinarhöfundur, Guðmundur
Sigurðsson bifreiðarstjóri, hefur trú-
lega gengið allra manna lengst í
„vígamennsku í verkfalli". í það
minnsta er hann eini maðurinn sem
vitað er um að hefur felgulykil við
höndina að hans eigin sögn, ekki til
að nota á hefðbundinn hátt heldur til
að „berja helvítið hann Óskar með ef
hann vogar sér að stoppa mig“.
Verkfallsnefnd Sleipnis vill koma
því á framfæri að verkfallsaðgerð er
aðgerð félags en ekki einstaklinga.
Það að persónugera aðgerðir, þannig
að talsmenn félaganna standi einir í
baráttunni er bæði rangt og ósann-
gjarnt. Ákvarðanir um aðgerðir eru
teknar innan félaganna á lýðræðis-
legan hátt og einstaklingar síðan
valdir til að stýra þeim.
Höfundur er formadur verkfalls-
nefndar Bifreiðastjórafélagsins
Sleipnis.
Verðsamanburður í fluo-stöðvum
á áfengi, tóbaki, sælgæti, gjafavöru, úrum, fatnaði og matvöru.
Sveinn
Matthíasson
beinast aðgerðir
verkfallsvarða að þeim
aðilum. segir Sveinn
Matthíasson, sem
stunda verkfallsbrot.
lýðsfélags, ætti honum að vera ljóst
að þegar kjaradeila kemst á það stig
að verkfall skellur á, hafa félags-
menn í viðkomandi stéttarfélagi
samþykkt þá aðgerð og falið aðilum
innan félagsins að stjórna henni. Hjá
Bifreiðastjórafélaginu Sleipni er
starfandi verkfallsnefnd sem sér um
framkvæmd verkfallsins. Talsmaður
félagsins út á við er formaður þess,
samkvæmt ákvörðun félagsmanna.
Formaður Sleipnis er ekki í verk-
fallsnefnd, en að sjálfsögðu fær hann
upplýsingar um þær ákvarðanir sem
hún tekur. Verkfallsnefnd tekur af-
stöðu til beiðna um undanþágur
vegna aksturs í verkfalli. Um sumar
þær ákvarðanir hefur formaðurinn
verið með í ráðum en um aðrar ekki.
Greinarhöfundur minnist á atvik
sem átti sér stað fyrir framan hótel
Cabin. Verkfallsvörðum og öðrum
sem urðu vitni að þeim atburði ber
saman um hvernig hann átti sér stað.
Lýsingu þessara vitna ber ekki sam-
an við lýsingu Guðmundar Sigurðs-
sonai’. Lýsing vitna staðfestir hins
vegar að það sem Guðmundur segir
vera rangt, er hin rétta lýsing á at-
burðum. Þar sem Guðmundur var
ekki vitni að atburðinum getur hann
að sjálfsögðu ekkert fullyrt um hvað
þarna átti sér stað. Um undanþágur
til handa fyrirtækinu Allrahanda
sem greinarhöfundur kemur að er
það að segja að Allrahanda var aldrei
veitt undanþága vegna Samvarðar
2000. Samverði 2000 var hins vegar
veitt undanþága til að bifreiðastjórar
í Sleipni sæju um akstur vegna verk-
efnisins. Nefnd voru nokkur fyrir-
tæki sem Sleipnir gat sætt sig við að
sæju um verkefnið. Ekkert þeirra
hafði þá verið staðið að því að reyna
verkfallsbrot auk þess sem þau
höfðu öll staðið í skilum með gjöld til
Sleipnis. Lögmaður Sleipnis er með
kröfu á Allrahanda, vegna vanskila
fyrirtækisins á félagsgjöldum starfs-
manna. Rrafan nemur hárri fjárhæð.
I reynd er um að ræða skil á vörslufé
þar sem gjöldin hafa fyrir löngu ver-
ið dregin af félagsmönnum. Við fáum
ekki séð að það sé á nokkurn hátt
eðlilegt að stéttarfélag veiti aðilum
undanþágur til starfa, ef vinnan er
síðan unnin af fyrirtæki sem ítrekað
hefur verið staðið að verkfallsbrot-
Merkingar í
föt og skó
Laugalækur 4 • S: 588-1980
Vorúkönnun
fmmkvæmd
í janúar 1999
110%
Leifsstöð Kastrup Hamburg
Vfírókönnun
framkvæmd
íjanúar
o<j febrúar
2000
ísland vann!
Skv. verðsamanburði PricewaterhouseCoopers
kom Flugstöð Leifs Eiríkssonar best út - annað árið í röð.
Tvö ár í röð hefur Flugstöð Leifs Eiríkssonar komið betur samanburði við Kastrup og Hamborg var Leifsstöð með
út en flugstöðvar annars staðar í Evrópu í verðkönnunum
á vegum PricewaterhouseCoopers.
í samanburði við Schiphol og Heathrow var Leifsstöð
með hagstæðasta vöruverðið í 56% tilfella og í
hagstæðasta verðið í 88% tilfella.
Leitaðu því ekki langt yfir skammt, heldur gefðu þértíma
og gerðu góð kaup í þægilegu umhverfi í Leifsstöð.
FLUGSTÖÐ
LEIFS ElRtKSSONAR
-gefdu þér tíma
Uftu ó lcid I iI ú I lundu?