Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 E c ERT ÞÚ HUGSANDI? Mens Mentis hf. er þekkingar- og hugbúnaðarhús f fremstu röð sem hefur skýra stefnu og byggir á öfiugum grunni. Við vinnum að hugbúnaðarlausnum fyrir fjármálamarkað og einbeitum okkur að því að ná góðum árangri í hverju því sem við tökum okkur fyrir hendur. Við bjóðum hugsandi mönnum og konum störf þar sem metnaður, samstarf, liðsheild og hvatning eru í öndvegi. Ef þú ert að velta fyrir þér framtfð með tækifærum og ferskum straumum þá getur þú verið að hugsa um okkur. Forritarar Ef þú telur að þú eigir samleið með okkur hafðu þá annað hvort samband við Jón Helga f sfma 570 7601 eða Gfsla f sfma 570 7618. Einnig er hægt að senda umsóknir eða fyrirspurnir á info@mentis.is Við erum að leita að forriturum til þess að hjálpa okkur til þess að byggja upp forrit fyrir viðskiptavini okkar. Við þurfum einstaklinga sem kunna PL/SQL, Java, C eða C++, COM eða DCOM, HTML, ASP og XML. Viðkomandi þarf einnig að hafa kunnáttu á vinnslu í gegnum ODBC / JDBC og hafa reynslu af Oracle gagnagrunnum. Verkefnastjóri Við erum að leita að verkefnastjóra til þess að halda utan um verkefni sem eru í vinnslu auk þess að stýra teymum sem starfa að þeim. Við þurfum einstaklinga sem hafa reynslu af hugbúnaðargerð og eiga auðvelt með að leiðbeina og starfa í hóp. Starfið krefst mikils frumkvæðis, leiðtogahæfni og sjálfstæðis. Mens HUGBÚNAÐUR Eimskip leitar nú að hæfum einstaklingi til að sjá um fjárávöxtun á sjóðstreymi félagsins. Viðkomandi gefst tækifæri til aó starfa að krefjandi, lærdómsríkum verkefnum með áhugasömum samstarfsmönnum. Nýútskrifaðir einstaklingar koma vel til greina. Starfs- og ábyrgðarsvlð ■ Vöktun gjaldeyrismarkaða. • Tillögur að lánastýringu Eimskips. ■ Ber ábyrgð á skammtímalántökum og gjaldeyriskaupum. ■ Gerð skiptasamninga til aó nýta tækifæri á skuldabréfa- og gjaldeyrismarkaði. ■ Mat fjárfestingartækifæra með tilliti til áhættu. ■ Gerð og eftirlit greiðsluáætlana ásamt því að annast greiðslu afborgana og vaxta Langtímalána. Menntunar- og hæfniskröfur ■ Viðskiptafræðimenntun á háskólastigi og/eða reynsla af fjármálamarkaði. ■ Áhugi og/eða reynsla af fjárávöxtun, markaðsvakt og lánastýringu. ■ Frumkvæði og skipulagshæfileikar. ■ Góð enskukunnátta er nauðsynleg. Eimskip er í forystu í íslensku atvinnulífi með starfsemi i 12 löndum. Fyrirtækið er alhliða flutningafyrirtæki og virkur fjárfestir sem Leggur áherslu á að efla ísLenskt atvinnulíf og veita viðskiptavinum trausta og hagkvæma þjónustu. Lögð er áhersla á að félagið og starfsmenn þess skapi viðskiptavinum aukin verðmæti með öflugri starfsemi á sviði markaðsmála, reksturs flutningakerfa, vörustýringar og upplýsingamiðlunar. Hjá Eimskip og dótturfyrirtækjum innanlands og erlendis starfa tæplega 1.200 manns. Mikil áhersla er lögð á gæðamál, fræðsLu og símenntun starfsmanna. Eimskip Leggur áherslu á að auka hLut kvenna í ábyrgðarstöðum hjá félaginu og stuðLa þar með að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Umsóknum skal skilað til Hjördísar Ásberg, starfsmannastjóra Eimskips, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík, fyrir 9. október n.k. Sími 525 7373 • Fax 525 7379 • info@eimskip.is • www.eimskip.is Vélvirki Þjónustufyrirtæki í málmiðnaði óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Vélvirki. Verksvið: ► Viðgerðir og viðhald á vélum og tækjum í málmiðnaði, bæði á verkstæði og á vettvangi. Hæfniskröfur: ► Menntun á sviði vélvirkjunar eða í málmiðnaði skilyrði. Aðstoðarmaður. Verksvið: ► Aðstoð í viðgerðum og viðhaldi. Lögð er áhersla á áreiðanleika og dugnað, auk samskiptahæfileika. Umsóknarfrestur er til og með 2. október nk. Nánari uppplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 10-12 og 13-16. og á heimasíðunni: www.lidsauki.is Fólk osr þekkfng Lidsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík simi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.