Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 14
14 E SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Laus störf hiá ■ • | | > | * 1 Leikskólurh Reykjavíkur Leikskólakennarar og starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu óskast til starfa við eftirtalda leikskóla: j Lejkskólann Brekkuborg við Hlíðarhús. Upplýsingar veitir Guórún Samúelsdóttir Leikskólastjóri i síma 567 9380. Leikskólann Sæborg við Starhaga. Upplýsingar veitir Soffía Þorsteinsdóttir Leikskólastjóri í síma 562 3664. ’iLeikskólann Rofaborg við Skólabæ 6. Upplýsingar veitir Kristín ÓLafsdóttir leikskólastjóri í síma 587 4816. Umsóknareyðublöð má náigast á ofangreindum leikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, og á vefsvæði, www.leikskolar.is. ■W' J fLei Leikskólar Reykjavíkur PC-sölurá ögja far Vegna mikilla verkefna þurfum við fleiri PC-söluráðgjafa í fyrirtækjasöluhóp okkar. Um er að ræða spennandi og fjölbreytt söluverkefni þar sem frumkvæði, dugnaður og fagleg vinnubrögð njóta sín. Við leitum að fólki með tölvukunnáttu og góða þekkingu á almennu tölvuumhverfi. Háskólamenntun er æskileg. Frumkvæði, sjálfstæði og drifkraftur eru eiginleikar sem við leitum að. Æskilegt er að umsækjendur geti byrjað sem fyrst. I boói eru gód laun, krefjandi og skemmtileg verkefni og goóur starfsandi. Vió meðhöndlum allar umsoknir sem trúnaðarmál og svörum þeim öllum. Umsóknarfrestur er til 30. september n.k. Nánari upplýsingar veitir lnga Jóna Jónsdottir starfsþróunarstjóri Nýherja hf. i síma 569 7700 eða i netfangi mga.j.jonsdottir ©nyherji.is Umsóknareyðublöð liggja á heiniasiðu Nyherja http://www.nyherji.is Borgartún 37 105 Reykjavík Sími: 569 7700 www.nyherji.is ZooM leitar að forriturum Æskilega reynsla í C/C++ forritun, java, gagnagrunns- og vefforritun. Þróunar- og hönnunartól eru Microsoft Developer Studio ásamt fleiri gagnvirkum þróunartólum. Ef þú hefur áhuga sendu e-mail á zoom@zoom.is ZooM hf Alþjólega fjarskiptafyritækið Sonera, sem skráð er á Nasdaq (SNRA) og íslenski hugbúnaðarsjóðurinn hafa fjárfest í ZooM. ZooM er í samstarfi við Sonera um þróun efnis fyrir næstu kynslóðir farsfma og önnur þráðlaus samskiptatæki sem gefur ZooM möguleika á að vera f fremstu röð á ört vaxandi alþjólegum markaði. í útrás fyrirtækisins munu ZooM, Sonera og íslenski hugbúnaðarsjóöurinn samnýta þekkingu sfna til hámarks árangurs. NÝHERJI ■ « ■ |1!■•■o■■ S8 5BBSSSSISS9 SSSIIHISBIS ■■■■■■■«■■■■ SSSSSSSlðlSSð SBSBISSSSSSs irn » il -LISffnL 1» ■■«■«■■■■»» Frá Háskóla íslands Frá Námsráðgjöf Við Námsráðgjöf Háskóla íslands eru laus til umsóknar tvö störf námsrádgjafa. Starf 1: Umsækjendur þurfa að hafa B.A. próf eða sambærilegt háskólapróf í sálarfræði eða uppeldisfræði og framhaldsmenntun á sviði námsráðgjafar. Starfsreynsla sem námsráð- gjafi á háskólastigi er æskileg. Starf 2: Umsækjendur þurfa að hafa B.A. og M.A. próf eða sambærilegt háskólapróf í sálar- fræði eða uppeldisfræði og framhaldsmenntun á sviði námsráðgjafar. Sérþekking á áhuga- sviðskönnunum er æskileg auk starfsreynslu sem námsráðgjafi á háskólastigi. Um er að ræða ótímabundna ráðningu með sex mánaða reynslutímabili. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 9. október n.k. Áætlaður upphafstími ráðningar er um áramót 2000/2001 fVrir bæði störfin. Umsóknum, er greina frá menntun og fyrri störfum, skal skila til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum greint frá því hvernig starf- inu hafi verið ráðstafað þegar sú ákvörðun liggur fyrir. Umsóknir sem berast geta gilt næstu sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Gert er ráð fyrir að viðtöl við umsækjendur verði á tímabilinu 10.-14. október n.k. Nánari upplýsingar gefur Ragna Ólafsdóttir námsráðgjafi, í síma 525-4367. Við ráðningar í störf við Háskóla íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is Starfsmaður á höfn Grundarfjarðarhöfn auglýsir eftir starfsmanni á höfn, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið felst í vigtun sjávarafla, stjórnun um- ferðar um höfn, almennri þjónustu, viðhalds- verkefnum og fleira. Yfirstandandi er endur- skoðun á starfsskipulagi hafnarinnar og sam- starfi hafnar og áhaldahúss sveitarfélagsins um verkefni og þjónustu. Gerður er fyrirvari um að starfslýsing geti breyst, t.d. hvað varðar ábyrgð og umfang starfs, auk verksviðs sem gæti þá náð til verkefna utan hefðþundinna starfa á höfn. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Eyrarsveitar, Grundarfirði, á eyðublöðum sem þarfást, fyrir 5. október nk. Frekari upplýsingar veitir hafnarstjóri/ sveitarstjóri í síma 438 6630. Sveitarstjórinn í Grundarfirði Útstillingar Leiðandi húsgagnaverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða útstillingahönnuð. Starfssvið: ► Útstillingar á vörum fyrirtækisins með það að markmiði að ná heildarsvip á versluninni. ► Umsjón með Ijósmyndun fyrir auglýsinga- bæklinga og sjónvarpsauglýsingar. ► Hönnun og gerð ýmissa merkinga auk fleiri verkefna. Hæfniskröfur: ► Smekkvísi og næmt auga fyrir samsetningu og litum. ► Hugmyndaauðgi og frumleiki. ► Reynsla af áþekkum verkefnum æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 2. októþer nk. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Liðsauka sem opin er kl. 10-12 og 13-16, eða á heimasíðunni: www.lidsauki.is Föflr ogr þekking Udsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is ■lllllllllll sisiisiimi iimmisn II !i|l •■■■■■■■•■■■ iiimmm mrnmm Háskóli íslands Reiknistofnun Ritari í hálft starf Reiknistofnun óskar að ráða ritara í hálft starf frá kl. 12.00-16.00. Starfið felst í símavörslu og móttöku auk annarra al- mennra skrifstofustarfa. Stofnunin ervel stað- sett þjónustustofnun í fjölbreyttu rekstrarum- hverfi. Áhersla er lögð á hátækni og símenntun í starfi. Hugbúnaðarumhverfi MS Windows, MS Office og bókhaldsforrit. Hæfniskröfur Leitað er að áhugasömum einstaklingi með haldgóða tölvukunnáttu og reynslu í notkun Word, Excel og vinnu með bókhaldsforrit. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með sjálfstæð vinnuþrögð og hafa hæfileika í mannlegum samskiptum og hópvinnu Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra við hlutaðeigandi stéttarfélag. Umsóknarfrestur er til 9. október 2000. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila til Atvinnumið- stöðvar stúdenta. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöf- un starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir: Elva Björk Sverr- isdóttir, Atvinnumiðstöð stúdenta, (elva@fs.is) í síma 570 0888. Við ráðningar í störf við Háskóla íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is Ræsting, vinna 8-12 Leiðbeinandi óskasttil starfa í ræstingadeild. Starfið felst í vinnu við dagleg verk, verkstjórn og leiðsögn annarra starfsmanna, auk bón- vinnu utan venjulegs vinnutíma. Vinnutíminn er frá kl. 8—12 virka daga. Um er að ræða tímabundna ráðningu. Vinnustaðir Öryrkjabandalags Islands, Hátúni 10, s. 552 6800 (Þorsteinn).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.