Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 E 11 Prokaria er leiðandi í nýtingu erfða- auðlinda náttúrunnar Viltu vinna skapandi störf í frjóu umhverfi og taka þátt í uppbyggingu líftækni framtíðarinnar? ð PRONRRIP Prokaria hefur eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: Framkvæmdarstjóri rannsóknarsviðs Framkvæmdarstjóri rannsóknarsviðs skilgreinir og stýrir rannsóknum félagsins í samráði við forstjóra félagsins og sér um samskipti við deildarstjóra um stjórnum rannsókna á sviði erfðafræði og líftækni. Framkvæmdarstjóri rannsóknarsviðs er ábyrgur fyrir framgangi rannsókna og samskiptum við innlenda og erlenda samstarfsaðila og finna nýjar leiðir á sviði líftæknirannsókna og öflun nýrra verkefna í samráði við deildarstjóra og framkvæmdarstjóra þróunarsviðs. Gerðar eru kröfur um doktorsprófs I sameindalíf- fræðl eða á skyldu sviðl og reynslu á sviði rannsókna og stjórnunar. Kerfisfræðingur Starfið felst m.a. í uppsetningu og rekstri á tölvukerfi með Unix, MacOS og Windows NT stýrikerfum á samtengdu neti, rekstri á póst- og vefþjónum, aðstoð við Windows og Linux notendur, afritun tölvugagna og uppsetningu á hugbúnaði. Viðkomandi þarf að geta annast vaxandi tölvukerfi og unnið f samvinnu við aðra varðandi tölvu- og hugbúnaðarlausnir tengdum upplýsingavinnslu fyrirtækisins. Gerðar eru kröfur um tölvumenntun og æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu innan eftirfarandi sviða: UNIX (Linux) / X gluggakerfi Windows/ MacOS Rekstri tölvunets (intranet) - TCP/IP Uppsetningu og bilanagreiningu tölvubúnaðar Gagnaafritun og öryggiskröfur Tölvufræðingur / forritari Starfið felst m.a. í vinnslu og vistun á líffræðilegum upplýsingum og uppsetningu og þróun á hugbúnaði því tengdu. Viðkomandi mun vinna að hugbúnaðar- og gagnagrunnslausnum í náinni samvinnu við aðra sérfræðinga innan fyrirtækisins. Hér um ræðir notkun og þróun á lífupplýsingaforritum, gagnagrunnum, notendaviðmótum og öðrum hugbúnaði ásamt samtengingu þessara þátta i stærri heildir. Gerðar eru kröfur um tölvumenntun og æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu innan eftirfarandi sviða: UNIX (Linux) PERL / CGI / HTML / Java C++ / Fortran Gagnagrunnar - notendaviðmót Nánari upplýsingar veita Guðmundur Óli Hreggviðsson, Pétur Stefánsson og Jakob K. Kristjánsson hjá Prokaria í síma 570-7200 eða í tölvupósti; info@prokaria.com Umsóknum skal skilað til Prokaria, Lfftæknihús Keldnaholti, 112 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Prokaria er líftæknifyrirtæki, sem notar nýjustu tækni við rannsóknir á erfðavísum úr íslenskri náttúru. Markmið fyrirtækisins er að skapa verðmæta þekkingu og þróa ný lífefni til nota í iðnaði, rannsóknum og í lyfjaframleiðslu. Prokaria virkjar hugvit vísindamanna og leggur áherslu á náttúruvernd. Áskriftarþjónusta - skrifstofustarf Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann í áskriftardeild blaðsins. Leitað er að duglegum einstaklingi til að sinna ýmsum þjónustuþáttum við áskrifendur og blaðbera. Starfið er vaktavinna. Starfssvið: • Símavarsla • Þjónusta við áskrifendur og blaðbera. • Móttaka kvartana. • Aðstoð við gagnasafn blaðsins. Hæfniskröfur: • Stúdentspróf. • Kunnátta á Windows og Internet. Reynsla í tölvupósti og ritvinnslu. • Góð málfræði- og stafsetningarkunnátta. • Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bergdís Eggertsdóttir í síma 569 1306 eða 863 8956. Umsóknum skal skila í afgreiðslu Morgunblaðsins á umsóknareyðu- blöðum, sem þar fást, í síðasta lagi miðvikudaginn 27. september nk. Einnig er hægt að fylla út umsókn á mbl.is Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350 starf smenn. Höfudstöðvar Morgunblaösins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík en etnníg er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á Akureyrt Arvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. ................ 1,111,11 1 "l"' Snyrtifræðingar Hér er ómetanlegt tækifæri til ad hefja sjálfstæðan rekstur Hár- og snyrtihúsið ÓNIX óskar eftir samstarfi við snyrtifræðing, sem hefur áhuga á að reka snyrtistofu og verslun á áberandi stað við Laugaveg. Nánari upplýsingar veitir Þuríður Hall- dórsdóttir í síma 551 6160. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Dagdvöl Starfsmaður óskast í 70% starf í Dagdvöl Sunnuhlíðar. Starfið felst m.a. í böðun, aðstoð við daglegar athafnir, leiðbeiningar við handa- vinnu og fleira. Æskilegt er að umsæjendur séu sjúkraliðar eða hafi reynslu af umönnun aldraðra. Upplýsingar gefur Alda í síma 560 4176 á milli kl. 8.00 og 16.00 alla virka daga. Halló - Frjáls Fjarskipti Halló - Frjáls Fjarskipti óskar að ráða ritara og bókara til starfa. Bókari Verksvið: ► Merkingar og færsla fjárhagsbóhalds. ► Afstemmingar. i IHæfniskröfur: ► Þekking og reynsla af fjárhagsbókhaldi. ► Nákvæmni og tölugleggni. ► Góð enskukunnátta. ► Sjálfstæð vinnubrögð. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Ritari - Verksvið: ► Símavarsla og móttaka viðskiptavina. ► Almenn skrifstofustörf. Hæfniskröfur: ► Almenn tölvufærni. ► Skipulagshæfileikar. ► Þjónustulipurð. Umsóknarfrestur er til og með 28 september nk. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Liðsauka, milli ki. 10-12 og 13-16, eða á heimasíðunni: www.lidsauki.is Skipholt 50c, 105 Reykjavík slmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is k; VERKSTJORI ÍSAFIRÐI Staða verkstjóra hjá Vegagerðinni á ísafirði er iaus til umsóknar. Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og VSSÍ. Starfssvið: • Verkstjórn ýmissa verkefna þjónustu- svæðisins [ sumar- og vetrarþjónustu. • Verkefni felast m.a. í viðgerð á bundnum slitlögum, upplýsingagjöf og eftirliti, viðhaldi malarslitlaga, umferðarmerkja, ristarhliða og ræsa. • Sér um skráningu vinnuskýrslna o.fl. vegna verka í hans umsjón. Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af stjórnun æskileg. • Reynsla af jarðvinnu æskileg. I • Tölvukunnátta æskileg. f • Góðir samstarfshæfileikar. i Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmunds- | son í síma 461 4440 frá kl. 10-12 og Magnús | Haraldsson í síma 533 1800 frá kl.10-12. | Vinsamlegast sendið umsóknir til i Ráðgarðs á Akureyri eða í Reykjavík f fyrir 8. október n.k. merktar: oo , <§ „Vegagerðin - verkstjóri Isafirði" co

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.