Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 E 7 LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Meinatæknar Rannsóknarstofa Fossvogi óskar að ráða meinatækna til starfa sem íyrst. Starfinu íylgir nætur- og helgarvinna. Umsóknum fylgi upplýsingar um nám og fyrri störf. Upplýsingar veitir: Jónhildur Halldórsdóttir forstöðumeinatæknir í síma 525 1475 eða 525 1480. Netfang jonhiIdh@shr.is. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunar- fræðinga á æðaskurðlækningadeild Fossvogi frá og með 1. nóv n.k. Deildin er 12 rúma sjálfstæð eining, sem sinnir sjúklingum með slagæða- og bláæðasjúkdóma af öllu landinu. Starfshlutfall og vaktafyrirkomulag er samkomu-lagsatriði. Aðlögun eftir þörfum hvers og eins. Upplýsingar veitir: Magnea Vilhjálmsdóttir deildarstjóri í síma 525 1065. Netfang magneav@shr.is. Gyða Halldórsdóttir sviðsstjóri í síma 525 1305. Netfang gydah@shr.is. Hjúkrunarfræðingur — næturvaktir Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á öldmnardeild B-4 Fossvogi. Hér er um að ræða umsjón með hjúkrun og vaktstjórn á næturvöktum. Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar veita: Guðrún Sigurjónsdóttir deildarstjóri í síma 525 1537. Netfang gudrunsi@shr.is. Anna Birna Jensdóttir sviðsstjóri í síma 525 1800. Netfang annaj@shr.is. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast á rannsóknarstofu Fossvogi. Starfsfólk með aðra menntun á heilbrigðissviði kemur einnig til greina. Upplýsingar veitir: Jónhildur Halldórsdóttir forstöðumeinatæknir í síma 525 1475 eða 525 1480. Netfang jonhildh@shr.is. Sjúkraliðar Áhugasama sjúkraliða vantar á æðaskurð- lækningadeild Fossvogi frá og með 1. nóv n.k. Starfshlutfall og vaktafyrirkomulag er samkomulagsatriði. Mjög góður starfsandi og samvinna fagstétta er á deildinni. Aðlögun eftir þörfum hvers og eins. Upplýsingar veitir: Magnea Vilhjálmsdóttir deildarstjóri í síma 525 1065. Netfang magneav@shr.is. Gyða Halldórsdóttir sviðsstjóri í síma 525 1305. Netfang gydah@shr.is. Hjúkrunarfræðingur — sjúkraliðar Hjúkmnarfræðingar og sjúkraliðar óskast í fastar stöður og til afleysinga á lungnadeild og hjúkmnardeild Vífilsstaðaspítala. Á deildunum liggja sjúklingar með bráða- og langvinna lungnasjúkdóma. Starfshlutfall samkomulag. Upplýsingar veita: Bjarney Tryggvadóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 560 2800. Netfang bjarneyt@rsp.is. Alda Gunnarsdóttir deildarstjóri í síma 560 2800. Netfang aldagunn@rsp.is. Borghildur Árnadóttir deildarstjóri í síma 560 2800. Netfang borghild@rsp.is. H j úkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðing vantar nú þegar á skurðlækningadeild A-5 Fossvogi. Deildin hefúr tvær sérgreinar skurðlækninga, heila- og taugaskurðlækningar og háls- nef- og eyrnaskurðlækningar. Unnið er aðra til þriðju hverja helgi á 8 klst. vöktum. Upplýsingar veitir: Bjarnveig Pálsdóttir deildarstjóri í síma 525 1065. Netfang bjarnvei@shr.is. Gyða Halldórsdóttir sviðsstjóri í síma 525 1305. Netfang gydah@shr.is. Umsóknarfrestur á ofangreindum auglýsingum er til 8. október nema annað sé tilgreint. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðubloð fást (upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofum Rauðarárstíg 31,1. hæð og Eiríksgötu 5, 2. hæð, á heimasíðu www.landspitali.ls og á job.ls. Öllum umséknum verður svarað beoar ákvörðun um ráðninou hefur verið tekin J STflRFSSVIÐ ► Dagleg stýríng söludeildar ► Þátttaka í markaðssetningu og vöraþróun fyrírtækisins ► flætlana-, tilboðs- og samningagerð ► Þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina ► Þjátfun starfsmanna ► Þátttaka í yfirstjóm fyrirtækisins Miðlun ehf. leitar að sjálfstæðum og dugmiklum einstaklingi til þess að takast á við fjölbreytt og krefjandi sölustjórastarf. Miðlun ehf. sérhæfir sig á sviði vtsivara (directoríes) og er hlutverk fyrírtækisins að auðvelda kaupendum leit að seljendum vöm og þjónustu. Miðlun rekur Gulu línuna sem er eina alhfiða upplýsingaþjónustan um vömr % þjónustu á íslandi, Netfangaskrána sem inniheldur upplýsingar um netföng og heimasíður íslenskra fyrírtækja og útffutningshandbókina, lceland Export Directory, sem gefin er út í samvinnu við Útfliitningsráð íslands. HÆFNISKRÖFUR ► Reynsla af sölumennsku skilyrði ► Reynsla af stjómun og mannaforráðum skilyrði ► Markaðs-og rekstraneynsla ► Góð tölvukunnátta ► Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður S. Dagsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrir föstudaginn 29. september n.k. - merkt „Sölustjóri - 260571". GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegl 7 2, 200 Kópavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.is ✓ í samstarfi við RAÐGARÐ A KOPAVOGSBÆR Viltu vinna við skemmtilegt og metnaðarfullt starf í leikskóla? ( Kópavogi er leitast við að búa sem best að leikskólum og þeim sem þar dvelja, börnum og starfsmönnum Lausar eru stöður leikskólakennara við eftirtalda ieikskóla: • Arnarsmára v/Arnarsmára, sími: 564-5380 Sérstök áhersla er lögð á frumkvæði barnanna, vináttu og gleði. -Heil staða og hlutastaða eftir hádegi. -Einnig vantar starfsmann í ræstingu. • Álfaheiði v/Álfaheiði, sími: 564-2520 Sérstök áhersla er lögð á samskipti, vináttu, kurteisi og aga. -Heil staða. -Einnig er laus hlutastaða vegna sérkennslu. • Dalur v/Funalind, sími: 554-5740 Sérstök áhersla er lögð á samskipti og hugtökin: Virðing, ábyrgð og sjálfstæði. -Heil staða og hlutastaða eftir hádegi. -Einnig vantar starfsmann í ræstingu. • Efstihjalli v/Efstahjalla, sími: 554-6150 Sérstök áhersla er lögð á hreyfingu og félagsfærni. -Hlutastaða eftir hádegi. • Skólatröð v/Skólatröð, sími: 554-4333 Sérstök áhersla er lögð á hreyfingu, næringu og listsköpun. -Heil staða. -Einnig óskast starfsmaður í eldhús í tvær klst. á dag. Upplýsingar um leikskólana, störfin og kjörin gefa leikskólastjórar viðkomandi leikskóla og einnig leikskólafulltrúi, í síma: 570-1600. Fáist ekki leikskólakennarar í stöðurnar verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinendur. Laun samkvæmt kjarasamningum launanefndar sveitarfélaga og Félags ísl. leikskólakennara eða Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs. Starfsmannastjóri. Fjölbreytt starf Fjölbreytt starf (261234) Framsækið og traust fyrirtæki óskar eftir að ráða kraftmikla starfsmenn í söludeild fyrirtækisins til að sinna áfyllingum í verslunum. Viðkomandi þarf að hafa samviskuna í lagi og vera þjónustulundaður. Aðeins jákvæðir og líflegir einstaklingar koma til greina. Góð laun og bónuskerfi í boði. Nánari upplýsingar hjá Vinna.is, ráðið verður í stöðuna sem fyrst Vinria.is Domus Medica Hgilsgötu 3 101 Reykjavík Slmi 511-1144 Fax 511-1145 www.vinna.is Vinna.H er i p»yu GaHup rnj RAðgafðs i vmna.is aiVfiiftUfliifiMín

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.