Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 E 17 Hafrannsóknastofnunin Líffræðingur Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða sem fyrst líffræðing til starfa við stofnerfðarannsóknir fiska. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráð- herra og Félags íslenskra náttúrufræðinga. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist Hafrannsóknastofn- uninni fyrir 10. október nk. Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun lands- ins á sviði haf- og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráð- gjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndur auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnartengist alþjóðlegi samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera þrjú rannsóknaskip og hefur að jafnaði 160 starfsmenn i þjónustu sinni. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími 552 0240. P«epitU«MÍ Blaðbera vantar • á Huldubraut og Marbakka- braut í Kópavogi, • á Básbryggju í Reykjavík. Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morcjunblaðinu star fa um 600 blaðberar a höfuðborgarsvæðinu Málning/þvottur Óskum að ráða duglegan og áreiðanlegan einstakling til að annast undirbúning verka og umsjón véla fyrir dufthúðun. Góð laun í boði. Upplýsingar veitir Birgir Hákonarson í síma 555 6100. ^^Bfnasmlölan A KOPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA Lindaskóli er 500 barna skóli með 1.-9. bekk. Um er að ræða lifandi og skemmtileg störf innan um ungu kynslóðina. Góður andi ríkir á vinnustað og starfsaðstaða er til fyrirmyndar. Okkur vantar starfsfólk í gangavörslu og ræstingar. Launakjör skv. kjarasamningurm Eflingar og Kópavogsbæjar Ennfremur vantar fólk til starfa í Dægradvöl skólans. Laun skv. kjarasamningi Launanenfdar sveitar- félaga f.h. Kópavogsbæjar og SfK. Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri í síma 554 3900 eða 861 7100 Starfsmannastjóri Fræðslufulltrúi Geðrækt, samstarfsverkefni Geðhjálpar, Geðdeildar Landsspítalans og Landlæknisem- bættisins leitar að fræðslufulltrúa. Geðrækt er ætlað að efla vitund landsmanna um geðheilbrigði og starfarfræðslufulltrúi í náinni samvinnu við aðra starfsmenn verkefn- isins og við verkefnisstjórn. Hæfniskröfur: Frumkvæði og skipulagshæfileikar. Færni í mannlegum samskiptum. Gott vald á íslensku í töiuðu og rituðu máli. Tölvu- og tungumálakunnátta. Umsóknir sendist til Geðhjálpar, Túngötu 7, 101 Reykjavík, fyrir 2. október. Upplýsingar veitir Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. GEÐHJÁLP Húsavíkurbær Staða aðstoðarleikskólastjóra við leikskólann í Bjarnahúsi, Húsavík er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur ertil 15. október. Frekari upplýsingar veitir leikskólastjóri Jóna Björg Freysdóttir í síma 464 2420. Sölumaður vélar - tæki Óskum að ráða nú þegar/sem allra fyrst sölu- mann fyrir landbúnaðarvélar, verkfæri, tæki og búnað. Búfræðimenntun æskileg. Reynsla af sölumennsku nauðsynleg ásamt tölvukunn- áttu. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild. Mbl, fyrir 28. okt. nk. merktar „Sölumaður — 10164". ■* ;li Lh típs' Norræna húsið auglýsir eftir ræstitækni Nánari upplýsingar gefur Ólafur Árnason hús- vörður í síma 551 7030. Umsókn sendist til Norræna hússins fyrir 3. október nk. Starfsfólk Veitingahúsið Astro óskar eftir starfsfólki til starfa sem fyrst. Um er að ræða störf á bar, í sal og dyravörslu. Tekið er á móti umsóknum á Astro nk. mánu- dag og þriðjudag milli kl. 16.00 og 18.00. Ráðningarþjónustan Illöniuin MAN2MAN,B,ondl Nóatúnshúsinu, Nóatúni 17 5 115 115 AJk (5 ellefu 5 ellefu 5) www.monnun-man2man.is Leikskólinn Vinaminni Leikskólakennara eða fólk með reynslu af leik- skólastarfi vantartil starfa á lítinn einkarekinn leikskóla. Um 100% starf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir Sólveig leikskólastjóri í síma 587 0977 eða 861 8055. Vélaverkstæði óskar eftir vélvirkja eða manni vönum viðgerðum. Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „V - 10149". Ritari óskast Fasteignaþing, Kringlunni 6, óskar að ráða ritara í fullt starf sem fyrst. Um er að ræða símavörslu og almennt ritarastarf. Við leitum eftir manneskju með góða samskiptahæfileika, frum- kvæði, jákvæði og létta lund. Upplýsingar gefur ísak í síma 897 4868. Sölumann atvinnuhúsnæðis Sölumann vantar í atvinnuhúsnæði á virta fasteignasölu í Reykjavík. Um er að ræða afar líflegt starf og góða tekju- möguleika fyrir réttan aðila. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmæli, sendisttil auglýsingadeildar Morgunblaðsins, merktar: „ATVINN — 135". Sundþjálfarar/ kennarar U.M.F. Stjarnan í Garðabæ óskar eftir að ráða til sín sundþjálfara/kennara til að þjálfa 2-3 í viku síðdegis. íþróttakennara- og/eða þjálfara- menntun æskileg. Áhugasamir hafi samband við Gunnar í síma 565 1940 milli kl. 8 og 13 fyrir 29.9. 2000. U.M.F. Stjarnan, sunddeild. Rafvirki/ Tækniteiknari Viljum bæta við okkur rafvirkja og tækniteiknara til að teikna raflagnateikningar á AutoCad 2000. Upplýsingar gefur Eyjólfur í sima 893 5565. Ert þú að leita að mér? Hafðu samband við mig ef þig vantar Herbalife- vörur. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. Alma, sjálfstæður Herbalife-dreifingaraðili, sími 694-9595. Barnagleði Barngóð manneskja óskasttil að gæta tveggja lífsglaðra drengja (3 og 7 ára) 2—3 síðdegi í viku frá kl. 16.00—19.00. Þarf að hafa bifreið til umráða. Upplýsingar í síma 895 8910. Grafískur hönnuður með víðtæka markaðsreynslu óskar eftir því að ráða sig hjá fyrirtæki. * Sjálfstætt og/eða með markaðsstjóra * Samskipti við fjölmiðla og prentsmiðjur * Hönnun, myndvinnsla og umbrot f. alla miðla Áhugasamir sendi upplýsingar og fyrirspurnir til Morgunblaðsins merkt: „2001“ tyrir 28. september. Meðeigandi og samstarfsmaður Fjársterkur aðili óskar eftir að gerast meðeig- andi í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Margt kemurtil greina. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 29. september, merkt: „M — 2312." Sölustörf Duglegt og atorkumikið sölufólk óskast til kvöldsölustarfa hjá þekktri þókaútgáfu. Miklirtekjumöguleikar. Bækursem ekki hafa verið boðnar áður í slíkri sölu. Viðkomandi þurfa að hafa aðstöðu heima. Góð sölulaun + símakostnaður greiddur. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. október nk., merktar: „Tekjur — 2000".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.