Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 E 21 Jörð í Vestur- Húnavatnssýslu Til sölu jöröin Þorfinnsstaðir, Vestur- hópi, Vestur-Húnavatnssýslu. Um er að ræða land og mannvirki, en vélar, bú- stofn og greiðslumark geta einnig fylgt. Greiðslumark 137 ærgildi í sauðfé og bú- stofn 140 fjár. Tún 33 ha. Fjárhús fyrir 220 fjár, fjós með 14 básum og fyrir 10 geldneyti. Steinsteypt íbúðarhús, byggt 1968, klætt að hluta. Vélar til rúlluhey- skapar. Ásett verð á land og mannvirki kr. 11.000.000 en með greiðslumarki, bú- stofni og vélum kr. 15.000.000. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Ingi Tryggvason hdl., Borgarbraut 61, Borgarnesi, s. 437 1700, fax 437 1017. Atvinnurekstur WS5I Sportbúð Kópavogs Til sölu rekstur og lager verslunarinnar sem er í leiguhúsnæði. Samningur um vörusölu við tvö íþróttafélög. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Eignaborgar. Sérverslun í Kringlunni Höfum fengið til sölu sérverslun á frábærum stað á 1. hæð í Kringlunni. Góð velta og eigin innflutningur. Besti sölutími ársins framundan Verð 15 millj. Upplýsingar gefur Runólfur á fasteigasölunni Höfða og í gsm 892 7798. SÍMI: 533 6050 Höfði fasteignasala, Suðurlandsbraut 20, Rvík. Sími 533 60 50. Netfang: hofdi@hofdi.is Innréttingar til sölu Versluninni íslenska handverkshúsið verður lokað þann 1. okt. Af þeim sökum eru til sölu innréttingar verslunarinnar, (hann- aðar af Sigríði Heimisdóttur), herðatré og versl- unarkassi (sjóðvél). Þeim, sem eiga inni innleggsnótur, er bent á að innleysa þær eða hafa samband við verslunina. Upplýsingar í íslenska handverkshúsinu, Lækjargötu 4, s. 552 3040 og 896 3020. Verslun í Reykjanesbæ Til sölu er ein öflugasta og elsta fataverslun í Keflavík. Er staðsett á besta stað í bænum. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 17, Keflavík, sími 421 1700, fax 421 1790. Persneskir kettlingar Yndislegir hreinræktaðir persneskir kettlingar til sölu. Með ættbók frá Kynjaköttum og tilbúnir til að fara á ný heimili fljótlega. Upplýsingar í símum 554 2506 og 899 9603. Líkamsrækt Til sölu 10 stk. lítið notuð Kaiser spinning þrek- hjól, seljast á hálfvirði. Einnig handlóð 2 og 3 Ib. Upplýsingar í síma 431 2887. TILKYNNINGAR Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Umsóknir um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra 2001 Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum árið 2001. Eldri umsóknir koma aðeins til greina séu þær endurnýjaðar. Nota skal sérstök um- sóknareyðublöð sem fylla ber samviskusam- lega út og liggja þau frammi í afgreiðslu heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytisins. Einn- ig er ætlast til að umsækjendur lýsi bréflega einingum húsnæðisins, byggingarkostnaði, verkstöðu, fjármögnun, rekstraráætlun, þjón- ustu- og vistunarþörf ásamt mati þjónustu- hóps aldraðra (matshóps) og þar með hvaða þjónustuþætti ætlunin er að efla. Umsókn skal fylgja ársreikningur 1999 endurskoðaður af löggiltum endurskoðanda og kostnaðaryfirlit yfirfyrstu níu mánuði ársins 2000. Sé ofangreindum skilyrðum ekki fullnægt áskil- ur sjóðstjórnin sér rétt til að vísa umsókn frá. Umsóknir skulu hafa borist sjóðstjórninni fyrir 1. desember 2000, heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, Laugavegi 116,150 Reykja- vík. Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra. KOPAVOGSBÆR Salahverfi — Skóla- og íþróttasvæði Deiliskipulag Tillaga að deiliskipulagi skóla- og íþróttasvæðis í Salahverfi auglýsist hér með skv. 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. í tillögunni felst afmörkun byggingarreita fyrir íþróttahús, sundlaug og grunnskóla.Tillagan sýnir jafn- framt fyrirkomulag íþróttavalla, aðkomuleiða, fyrirhuguð bílastæði, gönguleiðir og reiðstíga. Uppdrættir, ásamt skýringarmyndum, verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, frá kl. 9-16 alla virka daga frá 25. septembertil 27. okróber 2000. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæj- arskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 föstudaginn 10. nóvember 2000. Þeir sem ekki gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. www.kr.is/skidi Haustæfingar hafnar Reykjavík Æfingar hófust 13. september. 5-8 ára Miðvikudagar kl. 17.10—18.00 í A-sal íþróttahúss KR. 9-12 ára Mánudagar kl. 17.10 — 18.00 og miðvikudagar kl. 17.10 — 19.00 í íþróttahúsi Melaskóla Mosfellsbær Æfingar hefjast 2. október. 5-8 ára mánudagar kl. 17.00—18.00 í íþróttahúsi Mosfellsbæjar 9-12 ára mánudagar, miðvikudagar og fimmtudagar kl. 16.00—17.00 í íþróttahúsi Mosfellsbæjar 13 ára og eldri æfa með Skíðaliði Reykjavíkur. Símsvari um æfingar SLR 878 1769. Komið og kynnist hressum hópi. Allir velkomnir, byrjendur og lengra komnir. í PAPPÍR TIL PRENTUNAR Hvítlist flytur Frá mánudegi 25. september verður Hvítlist til húsa á Krókhálsi 3, 110 Reykjavík. Nýtt símanúmer 569 1900. Nýtt faxnúmer 569 1901. /7n STVRKIR Rannsóknarráð Islands auglýsir styrki úr eftir- farandi sjóðum Vísindasjóði - Umsóknarfrestur er 1. nóvember 2000. Verkefnastyrki til að setja af stað rann- sóknaverkefni á sviði grunnvísinda. Rannsóknastöðustyrki til ungra vís- indamanna, sem nýlokið hafa doktorsprófi og hafa áhuga á að starfa við íslenska vís- indastofnun. Upplýsingar veita: Kristján Kristjánsson; sími 515 5816; netfang: kristjank@rannis.is og Magnús Einarsson; sími 515 5818; net- fang: magnus@rannis.is Tæknisjóði - Umsóknarfrestur er 1. nóvember 2000. Verkefnastyrki til að setja af stað rann- sóknaverkefni á sviði hagnýtra rannsókna og þróunarverkefna. Upplýsingar veita: Erlendur Jónsson; sími 515 5808; netfang: elli@rannis.is og Snæ- björn Kristjánsson; sími 515 5807; netfang: skr@rannis.is Bygginga- og tækjasjóði - Umsóknarfrestur er 15. janúar 2001. Styrki til kaupa á dýrum og mikilvægum rannsóknatækjum og til uppbyggingar á að- stöðu til rannsókna í vísindum og tækni. Upplýsingar veitir: Vilhjálmur Lúðvíksson; sími 515 5803; netfang: vl@rannis.is Alþjóðasviði RANNÍS Umsóknarfrestur er opinn. Styrki til að undirbúa alþjóðlegt samstarf á sviði vísinda- og tæknirannsókna, t.d. vegna undirbúnings umsókna í rammaáætlunum EB eða vegna undirbúnings samstarfsverk- efna við bandaríska vísindamenn. Upplýsingar veita: Hjördís Hendriksdóttir; sími 515 5809; netf.: hjordis@rannis.is og Grímur Kjartansson; sími 515 5811; netf.: grimur@rannis.is Umsóknareyðublöð Vísindasjóðs og Tækni- sjóðs verða aðgengileg á heimasíðu RANN- ÍS þann 2. október 2000. Eyðublöðin eru HTML-skjöl og eru fyllt út á alnetinu (OnLine). Umsóknareyðublöð Bygginga- og tækjasjóðs og alþjóðasviðs eru á heimasíðu RANNIS og eru RTF-skjöl til notkunar í rit- vinnsluforritum. Slóðin á heimasíðu RANN- ÍS er http://www.rannis.is. Upplýsingar um sjóði Rannsóknarráðs og leiðbeiningar til umsækjenda eru á heima- síðu RANNÍS. Leiðbeiningabæklingur um sjóði Rannsóknarráðs íslands fyrir styrkárið 2001 er einnig hægt að fá á skrifstofu RANNÍS eftir 1. október nk. Skrifstofa Rannsóknarráðs íslands er a Laugavegi 13 og er opin alla virka daga frá 09:00-12:00 og 13.00-17.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.