Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 4
4 E SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Omega Farma ngj Spennandi stöður hjá lyfjafyrirtæki í sókn Lyfjafyrirtækið Omega Farma var stofnað árið 1990. Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu á lyfjum og vítamínum fyrir innlendan og erlendan markað. Starfs- menn eru 30 talsins og er helmingur starfsmanna með háskólamenntun. Fyrirtækið starfrækir lyfjaverksmiðju í Kópavogi, en skráningar- og markaðsdeild eru til húsa í Reykjavík. Að auki er Omega Farma umboðsaðili fyrir erlend lyfjafyrirtæki og annast sölu og dreifingu fyrir þau. Omega Farma óskar eftir að ráða f eftirtaldar stöður: Lyfjakynnir Starfið felst meðal annars í því að kynna lyf fyrir læknum og starfsfólki apóteka ásamt því að útbúa kynningarefni og sjá um skipulagningu fræðslufunda. Hæfnis- og menntunarkröfur ■ Lyfjafræði, hjúkrunarfræði eða önnur sambærileg menntun er æskileg. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli. Starfsmaður i sérlyfjaskráningar Starfið felst í gerð og samantekt skráningargagna fyrir lyf, bæði fyrir innlendan og erlendan markað, ásamt samskiptum við heilbrigðis- yfirvöld. Hæfnis- og menntunarkröfur Lyfjafræði eða önnur sambærileg menntun er æskileg. * Samskipta- og skipulagshæfileikar nauðsynlegir. Mjög góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði. Sölumaður rannsóknarvara (diagnostic products) Leitað er eftir einstaklingi sem hefur metnað og frumkvæði til að byggja upp nýja deild innan Omega Farma, rannsóknarvörudeild. Starfið felst meðal annars í því að markaðssetja og kynna vörur frá Orion Diagnostica. Hæfnis- og menntunarkröfur Við leitum að líffræðingi, efnafræðingi, meinatækni eða einstaklingi með sambærilega menntun. Starfsreynsla í sölumennsku eða kynningu á rannsóknarvörum er æskileg. • Viðkomandi þarf að hafa gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli. Styrktarfélag vangefinna Skammtímavistun Víðihlíð Forstöduþroskaþjálfi7 Forstödumadur Staða forstöðuþroskaþjálfa/forstöðu- manns er laus til umsóknar. Þroskaþjálfa- menntun eða önnur menntun í uppeldis- eða félagsgreinum, ásamt reynslu í starfi með fötluðum, áskilin. Um er að ræða fullt starf, sem krefst góðra skipulags- og stjórnunarhæfileika. Umsóknarfrestur er til 29. september nk. Upplýsingar um starfið veitir Hrefna Þórarinsdóttir, starfsmannastjóri, á skrif- stofu félagsins, Skipholti 50c, og í síma 551 5987 milli kl. 10.00 og 14.00 virka daga. Einnig vantartímabundið á nætur- vakt í 66% starf. Skammtímavistin Víðihlíð 9 veitir þjónustu þroskaheftum einstaklingum frá 12 ára aldri. I skammtímavistinni geta dvalið allt að 6 einstaklingar í einu. Sambýli Barðavogi Forstöduþroskaþjálfi/ Forstöðumadur Staða forstöðuþroskaþjálfa/forstöðu- manns er laus til umsóknar. Þroskaþjálfa- menntun eða önnur menntun í uppeldis- eða félagsgreinum, ásamt reynslu í starfi með fötluðum, áskilin. Um er að ræða fullt starf, sem krefst faglegra vinnu bragða og næmni í samskiptum. Umsóknarfrestur er til 6. október nk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. nóvember, eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar um starfið veitir Hrefna Þór- arinsdóttir, starfsmannastjóri, á skrifstofu félagsins, Skipholti 50c, og í síma 551 5987 milli kl. 10.00 og 14.00 virka daga. Einnig vantar nú þegar starfsfólk í hlutastörf í vaktavinnu. A Vinnustofan As, verndaður vinnustaður, Brautarholti 4-6. Yfirþroskaþjálfa vantartil starfa. Staðan er laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir Hafliði Hjartarson, forstöðumaður í síma 562 1620. Lyngás, dagheimili, Safamýri 5. Starfsmann vantar í eldhús í 75% starf. Einnig vantar þroskaþjálfa og stuðningsfulltrúa. Hlutastörf koma til greina. Uþplýsingar gefa Þórunn Böðvarsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi, og Erna Guð- mundsdóttir, yfirþroskaþjálfi, í síma 553 8228. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Við leitum að einstaklingum sem hafa metnað og frumkvæði til að taka þátt í uppbyggingu og þróun fyrirtækisins, samskipta- og skipulagshæfileika og löngun til að takast á við krefjandi verkefni. í boði eru áhugaverð og fjölbreytt störf hjá framsæknu fyrirtæki í örum vexti. Nánari upplýsingar veita Borgar Ævar Axelsson (borgar@radgardur.is) og Herdis Rán Magnúsdóttir (herdis@radgardur.is) hjá Ráðgarði frá klukkan 10:00 - 12:00 í síma 533 1800. Farið verður með umsóknir og fynrspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráögarðs fyrir2. októbern.k. merktar „Omega Farma" og viöeigandi starfi. RÁÐGARÐUR Furugerði 9 • 108 Reykfavfk • www.radgardur.is Þjónustudeild Staða ráðgjafa/sérkennslufræðings er laus til umsóknar á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar. Kraf- ist er kennaramenntunar og reynslu af skóla- starfi. Umsækjandi þarf að búa yfir færni í mannlegum samskiptum og æskilegt er að við- komandi geti hafið störf fljótlega. Allar upplýsingar um starfið veitir Guðjón E. Ólafsson, deildarstjóri þjónustudeildar, í síma 585 5800. Launakjöreru samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags við Hafnarfjarðarbæ og umsóknarfresturerframlengdurtil 1. októ- ber 2000. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.