Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 20
20 E SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Glæsilegt verslunarhúsnæði Til leigu verslunarhæð í Þingholtsstræti 5. Um er að ræða bjarta og glæsi- lega verslunarhæð með stórum gluggum. Hæðin er um 310 fm og er ný endurbætt. Upplýsingar eru veittar í símum 562 2860, 899 4689 og 899 6926. Fjárfestingar í atvinnuhúsnæði Höfum til sölu nokkrar úrvals fasteignir á verðbilinu 100—300 milljónir með traustum leigjendum. Vagn Jónsson ehf. fasteignasala, Skúlagata 30, sími 561 4433. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Opinn umræðufundur hinn 27. september Er stærðfræðikennslan á villigötum? ítilefni af Stærðfræðideginum miðvikudaginn 27. september, á alþjóðlega stærðfræðiárinu 2000, verður haldinn opinn umræðufundur í Hátíðarsal Háskóla íslands. Fundurinn hefst kl. 17.00. Framsögumenn: • Anna Kristjánsdóttir, stærðfræðingur, próf- essor við Kennaraháskóla íslands. • Ellert Ólafsson, verkfræðingur, framkvæmda- „ stjóri Tölvu- og stærðfræðiþjónustunnar í Reykjavík. • Lárus H. Bjarnason, stærðfræðingur, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð. • Umræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri: Sven Þ. Sigurðsson, stærðfræðingur, prófessor við Háskóla íslands. Hagsmunafélag um eflingu verk- og tæknimenntunar á háskólastigi á íslandi !l i m 9NI*ffllII8R9 SllSRIIiiSll iiiiiimm iiiiiiiiiiii iiiiiiium miiiniiii Háskóli íslands tækniskóll íslands Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk • Slmi 577 1400 Bréfaslmi 57J 1401 • Intemet heimasida: http://www.ti.is/ HÁSKÓLINN A AKUREVRI (2) SAMTÖK IÐNAÐARINS íslenzka stærðfræðafélagið Foreldrar og forráðamenn athugið ^ SAMFOK býður upp á námskeið fyrir bekkjar- fulltrúa þriðjudaginn 26. október kl. 20.00— 22.00 á Mannhæðinni, Laugavegi 7. Námskeiðið er ykkur að kostnaðarlausu. Vinsamlegasttilkynnið þátttöku í síma 562 7720 eða á netfang: samfok@mmedia.is. Breiðablik - skíðadeild Fundur verður haldinn til kynningar á starfi deildarinnar fimmtudaginn 28. september kl. 20.00 í íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum. Allir sem áhuga hafa eru hvattirtil að mæta. '^Upplýsingar veitir Guðmundur í síma 893 6753. BAUGUR Baugur hf. Aukahluthafafundur Baugs hf. verður haldinn í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 9. október nk. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Tillaga um hækkun hlutafjár um 110.000.000 kr. að nafnverði. Þar af verður gerð tillaga um að hluti aukningarinnar, eða að fjárhæð 10.000.000 kr., verði í formi kaupréttar til starfsmanna Baugs hf. 2. Önnur mál. Stjórnin. 010011001 UPPLYSINGATÆ í ÞJÓNUSTU SVEITARFÉLAGÁ Fyrirlestrar og málþing á AGOI - fagsýningu þekkingariðnaða Fulltrúum sveitarfélaga, fyrirtælga þeirra og , stofnana er boðið á fyrirlestra um upplýsinga-W tækni þeirra - og málþing þar sem fjallað verður sérstaklega um þarfir og framtíðarsýn sveitarfélaga í upplýsingasamfélagi nýrrar aldar. 1_.. Þátttökuskráning er rafræn 1 og stendur yfir núna! Sendið nafn og/eða nöfn þátttakenda ásamt heiti stofnunar eða fyrirtækis, heimilisfangi, póstfangi og síma á netfangið uts@si.is fyrir 3. október nk. Nánari upplýsingar á www.si.is c 0) ÍAMTÓK 3íl muABAms Rafræn skráning á uts@si.is KENNSLA Heimilisiðnaðar- skólinn auglýsir: Skráning hafin á eftirtalin námskeið Þjóðbúningasaumur I (upphlutur eða peysuföt) 10 skipti auk mátunartíma. Þjóðbúningasaumur II (lagfæringar á eldri bún- ingum) 5 skipti. Þjóðbúningasaumur III (skyrtu og svuntusaum) 3 skipti Þjóðbúningasaum IV (kyrtill). Þjóðbúningasaumur V (skautbúningur - undir- búningur/útsaumur í pilsi). Faldbúningasaumur I (undirbúningur/útsaumur í pilsi) Möttulsaumur 4 skipti. Athugið að þjóðbúningasaumskennarár eru allar klæðskera- og/eða kjólameistarar og eru viðurkenndir sérfræðingar í þjóðbúningasaum. Baldýring 6 skipti í október. Útsaumur 6 skipti í október. Almennur vefnaður 8 skipti í október. Sauðskinnskógerð 2 skipti. Önnur námskeið sem í boði eru ef næg þátttaka fæst: Jurtalitun/indigolitun — Orkering — Hekl — Tóvinna — Þæfing — Knipl o.fl. Skráning stendur yfir í síma 551 7800 mánu- daga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 10—13 og fimmtudaga frá kl. 10—18. Einnig er hægt að skrá sig á námskeið í bréfsíma skólans, 551 5532 og í tölvupósti hfi@islandia.is Grtarnámskeið 2® fyrir fullorðna 6 vikna kvöldnámskeið í gítarleik fyrir byrj- endur, eitt kvöld í viku. Námskeiðið hefst 25. sept. og fer fram í Tónskóla Hörpunnar, Bæjarflöt 17 í Grafarvogi. Innritun í síma 567 0399. Verð kr. 9000. ^mmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm* Námskeið Nú eru að hefjast námskeið í trésmíði og tré- rennismíði hjá Handverkshúsi Þ.Þ. á Kársnes- braut 114, Kópavogi. Kvöld- og dagnámskeið. Upplýsingar og skráning í símum 554 1677 og 894 3715. Fyrsta námskeið hefst 25. sept. nk. Skráðir nemendur mæti 25. sept. kl. 19-22. Aðrir velkomnir. Kennari er Þórarinn Þórarins- son, www.simnet.is/inni TIL LEIGU Sálfræðingar, félagsráðgjafar, geðlæknar, lögmenn og aðrir sem starfa sjálfstætt! Til leigu rúmgott herbergi hluta úr viku í nýuppgerðu húsi, búið góðum húsgögnum, tölvu- og net- tengingu. Aðgangur að Ijósritunarvél, biðstofu og kaffistofu. Einnig til leigu á sama stað að- gangur að hópvinnu, kennslu eða fundarher- bergi. Stutt í Kvosina í hádeginu. Uppl. í símum 864 1864 og 564 2463 (heima) eða á netfangi, thuridur@kvasir.is. Húsnæði óskast Norskur framkvæmdastjóri fyrirtækisins Reyðaráls óskar eftir að taka á leigu til 1 árs 2ja herberbergja íbúð búna húsgögnum. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 29. september, merkt: „Reyðarál", eða með tölvupósti á reydaral@reydaral.is Frábær fjölskylda! Vantar rúmgott húsnæði í Reykjavík. Við erum reglusöm, skilvís og reykjum ekki. Heilbrigt líferni er okkar lífstíll. Meðmæli frá fyrri leigu- sala liggja fyrir. Vinsamlega hafið samband í símum 551 1788 og 695 8837. ÓSKAST KEVPT Prentvél og upptökuvél Lítil fjölritunar- og prentstofa á landsbyggðinni er að leita að tveggja lita offset prentvél sem prentar á yfirstærð af A3. Þarf að ráða við umslög og leggja að merkjum, með númerabúnaði og rifgötun. Einnig upptökuvél fyrir sömu stærð með nokkrum stöðvum, broti, heftingu í kjöl og endaskurði. Brotvél með rif- götun kemurtil greina. Áhugasamir vinsamlegast sendið upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „P — 10154" BÍL.AR Til sölu Toyota Hiace 4 wd Turbo dísel árg. 1999. VSK bifreið í toppstandi með kæli- og frysti- kerfi, ekinn 34 þús. Góð vetrardekk fylgja. Ásett verð 2.700.000. Nánari upplýsingar veittar í síma 438 1406 á skrifstofutíma TiL SÖLU Fiskvinnsluhús í Hafnarfirði Nýkomið glæsl. 289 fm nýl. atvinnuhúsnæði (fiskvinnsla). Góð lofthæð og innkeyrsludyr. Sérlóð. Fullkomin ný fiskvinnslutæki fylgja. Frábær staðsetning. Verð tilboð. Nánari upplýsingar gefur Helgi Jón Harðarson á skrifstofu Hraunhamar s. 520 7500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.