Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 E 9 Lyfjastofnun Lyfjastofnun er reyklaus vinnustaður Með lögum nr. 108/2000 um breytingu á lyfja- lögum nr. 93/1994, varmeð Lyfjastofnun sam- einuð í einni stofnun, starfsemi Lyfjanefndar ríkisins og Lyfjaeftirlits ríkisins. Meginhlutverk Lyfjastofnunar er að: • meta gæði og öryggi lyfja á sem bestan hátt í samvinnu við helstu sérfræðinga á sviði lyfjamála, • að annast faglegt eftiriit með hvers kyns starfsemi með lyf og skyldum vörum • auka öryggi í lyfjanotkun fyrir menn og dýr með lyfjagát, • stuðla að fyllsta öryggis sé gætt í fram- kvæmd klínískra lyfjarannsókna, • veita öruggar og óháðar upplýsingar um lyf til heilbrigðisstétta og almennings. Lausartil umsóknareru eftirfarandi stöður: Staða viðskiptafræðings Laus er til umsóknar staða viðskiptafræðings Lyfjastofnunar. Starfssvid: • Umsjón með fjárreiðum og gerð fjárhags- áætlana. • Starfsmannamál. • Stefnumótun. Hæfniskröfur: • Gott vald á íslenskri tungu. • Góð enskukunnátta. • Færni í notkun tölvu. • Reynsla á ofangreindu starfssviði. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. nóvember nk. eða eftir samkomulagi. Um laun fer skv. kjarasamningi Kjarafélags viðskipta- og hag- fræðinga. Stöður lyfjafræðinga Lausar eru til umsóknar stöður lyfjafræðinga við Lyfjastofnun. STARFSSVIÐ ► Ábyrgð og umsjón með gæðakerfi fyrirtækisins ► Stýring á gæðaeftirirti í sláturhúsum og vinnslum fyrirtækisins ► Aðstoð við val á búnaði og þjálfun starfsfólks ► Stýring á stöðlun vinnsluvara ► Samskipti við opinbera aðila á þessu sviði eriendis oghériendis Goði hf. óskar eftir að ráða gæðastjóra. Goði hf. óskar eftir að ráða drífandi og dugmikinn einstakiing í krefjandi starf gæðastjóra. Goði hf. er markaðs-, sölu- og framleiðslufyrirtæki á kjötvörum, auk þess sem fyrirtækið rekur sláturhús víða um land. Fyrirtækið leggur ríka áherslu á gæði vöni og þjónustu ásamt frumkvæði starfsmanna. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 250 manns. Starfssvið: • Mat á lyfjum og útgáfu markaðsleyfa fyrir lyf- • Lyfjaeftirlit. • Erlend samskipti. Hæfniskröfur: • Gott vald á íslenskri tungu. • Góð kunnátta í ensku, einu Norðurlandamáli og/eða þekking á þýsku/frönsku. • Færni í notkun tölvu. • Æskileg reynsla á starfssviði. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Staðsetning á landsbyggðinni: Ætlunin er að vinna hluta verkefna stofnunarinnar svo sem eftirlit á Norður- og Austurlandi utan höfuðborgarsvæðisins, nú eða í náinni fram- tíð. Ráðið verður í stöður frá og með 1. nóvember nk. eða eftir samkomulagi. Um laun fer skv. kjarasamningi Stéttarfélags íslenskra lyfjafræð- inga. Staða dýralæknis Laust er til umsóknar hlutastarf eða allt að 50% starf dýralæknis Lyfjastofnunar. Starfssvið: • Mat á lyfjum og útgáfu markaðsleyfa fyrir lyf. • Eftirlitsstörf. • Erlend samskipti. Hæfniskröfur: • Gott vald á íslenskri tungu. • Góð kunnátta í ensku, einu Norðurlandamáli og/eða þekking á þýsku/frönsku. • Færni í notkun tölvu. • Þekking á lyfjum. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Staðsetning á landsbyggðinni: Til greina kemur að vinna hluta verkefna stofnunarinnar utan höfuðborgarsvæðisins. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. nóvember nk. eða eftir samkomulagi. Um laun fer skv. kjarasamningi Dýralæknafélags íslands. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störfskulu berast Lyfjastofnun, Eiðis- torgi 13-15, 170 Seltjarnarnesi. Umsóknarfrest- urertil 15. október nk. Upplýsingar um stöð- urnar veitir Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri í síma 520 2100. Öllum umsóknum verður svarað henar ákvnrðun um ráðninnti hefur Gæðastjóri HÆFNISKRÖFUR ► Menntun á sviði dýralækninga, matvælafræði eða sambærileg menntun ► Reynsla af stjómun æskileg ► Fmmkvæði og metnaður í staifi Sjálfstæði í vinnubrögðum * Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður S. Dagsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrxr fóstudaginn 29. september n.k. - merkt „Gæðastjóri - 260867". GALLUP RÁDNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 7 2, 200 Kópavogi Síml: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r @ g a II u p . i s í samstarfi við RÁÐGARÐ Starfsmann á skrifstofu óskum eftir duglegri manneskju með reynslu í bókhaldi og almennum skrifstofustörfum. Framreiðslumenn Faglærðir röskir þjónar óskast í veitingasali okkar. Unnið er á 15 daga vöktum. Matreiðslumenn Matreiðslumenn með metnað í a'la carte matreiðslu og veislueldhúsi óskast. Unnið er á 15 daga vöktum. Framreiðslu- og matreiðslunema Óskum eftir að ráða framreiðslu- og matreiðslunema sem hafa brennandi áhuga á að vinna á lifandi og skemmtilegum vinnustað þar sem er lagður metnaður í námið. Framreiðslunámið er 3 ár. Uppvask Vaktavinna - Unnið er 15 daga í mánuði. Þjónustufólk I morgunverð Óskum eftir þjónustufólki í vaktavinnu 15 daga i mánuði. Aðstoðarfólk í sal Óskum eftir að ráða vant starfsfólk í veitingasali okkar. Ræsting óskum að ráða starfsmann til ræstinga og þrifa. Góð laun fýrir þrifalegt og heilsuhraust fólk. ♦ Umsóknir og upplýsingar hjá veitingastjóra mánudag og þríðjudag milli kl. 14 og 18 á staðnum. 3T veitingar. Hótel Loftleiðir HOTEL LOFTLEIÐIR IOELANDAIR HOTELS Blikksmíði ehf. Óskum eftir aðstoðarmönnum, helst vönum, en ekki skilyrði. Upplýsingar í símum 565 4111 og 893 4640. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Lausar stöður Langar þig að vinna gefandi og skemmtilegt starf? Ef svo er, þá höfum við eitthvað fyrir þig. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík auglýsir eftir fólki til starfa á heimili fyrir börn í Árlandi 9. Við leitum að þroskaþjálfum og ennfremur stuðningsfulltrúa á næturvakt í 95% stöðu. Upplýsingar um ofangreind störf gefa Guðný eða Olafía í síma 588 8088 Ennfremur óskum við eftir fólki til starfa á önn- ur sambýli í Reykjavík. Launakjöreru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 9. okt. nk. en umsóknir geta gilt í allt að 6 mán. Skriflegar umsóknir sendist Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Suð urlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Guð- mundsdóttir, launafulltrúi, í síma 533 1388.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.