Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 6
6 E SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Varnarliáiá á Kefl avíkurflugfvelli óskar eftir aá ráða í eftirfarandi stöáur: St efnumótun/ Árangfursmælingar (Management Analyst) STJÓRNSÝSLUSTOFNUN (Administrative Department, Planning Division) Hæfniskröfur: • Viðskiptafræáimenntun með ákerslu á stjórnun (t.cl. organiza- tional cliange) e<5a önnur sam- Lærileg menntun/reynsla • Reynsla af ráágjafarstörfum æskileg Frumkvæái, sjálfstæði og fagleg vinnukrögá Mjög góð enskukunnátta GócS tölvukunnátta Gócíir samskiptakæfileikar Snyrtimennska og gócí framkoma Endurskoáun/Innra eftirlit (Management Analyst) STJÓRNSÝSLUSTOFNUN (Administrative Department, Analysis Division) Hæfniskröfur: • Vicískiptafræðimenntun mecí ákerslu á endurskociun ecSa önnur samkærileg menntun/reynsla • Reynsla af rácígjafarstörfum æskileg FrumkvæcSi, sjálfstæði og fagleg vinnukrögcS Mjög góð enskukunnátta Góá tölvukunnátta Góáir samskiptakæfileikar • Snyrtimennska og góá framkoma ^ VlQgstl on (Personnel Management Specialist)_______________________________ STARFSMANNAHALD (H uman Resources Office) Starfsmannakald Vamarliásins kefur umsjón meá u.}).k. 1100 íslenskum og kanclarískum starfsmönnum. Hjá starfsinannakalcli starfa 16 manns. Hlutverk sviásstjóra er aá annast ákveáiá sviá innan starfsmannakalds og er starf }>aá sem kér er auglýst eitt af 6 skkum störfum. Starfsmannakald annast: Hæfniskröfur: • Rááningar í samræmi viá íslensk • Háskólamenntun eáa sérstök og kandarísk lög og samninga starfsreynsla • Umsjón meá réttindum og skyldum • Reynsla viá rekstur starfsmanna- starfsmanna og vinnuveitanda kalds æski leg • Starfsjijálfun og símenntun • Frumkvæái, sjálfstæái og fagleg • Launamál og kerfiskundiá starfsmat vinnukrögá • Umsjón jafnréttismála • Mjög góá ensku- og íslensku- kunnátta • Færni í tölvunotkun (ritvinnsla, gagnagrunnur og töflureiknir) • Samskiptakæfileikar Umsóknir sktdu kerast í síáasta lagi 6. októker nk. á ensku. Núverandi starfsmenn Vamarlidsins skili umsóknum til Starfsmannakalds Vamarliásins. Aárir umsækjendur skili umsóknum til Vamarmálaskrifstofu Utanríkisrááuneytisins, ráðningardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjaneskæ. Nánari upplýsingar í sima: 421 1973. Bréfsími: 421 5711. Netfang: starf.ut@simnet.is Varnarstöðin á Keflavíkurflugvelli er ellefta stærsta byggðarlag landsins. Auk varnarviðbúnaðarins eru þar reknar allar almennar þjónustustofnanir, svosem verslanir, skólar, kirkjur, fjölmiðlar, tómstundastofnanir, veitingahús og skemmtistaðir. Tæplega 900 íslendingar starfa hjá Varnarliðinu auk bandarískra borgara og hermanna. Jafn réttur kynjanna til starfa er mikils virtur. Ókynbundnar starfslýsingar eru fyrir hvert starf og eru þær grundvöllur kerfisbundins starfsmats. Störfþau sem íslendingar vinna hjá Varnarliðinu eru mjög fjölbreytileg. Þar finnast hliðstæður flestra starfa á íslenskum vinnumarkaði auk margra sérhæfðra starfa. íslenskt starfsfólk hefur aðgang að mjög góðu mötuneyti auk skyndibitastaða. Vinnuveitandi tekur þátt i kostnaði vegna ferða til og frá vinnu. Þjálfun starfsfólks, hérlendis og erlendis, er fastur liður í starfseminni en breytileg eftir störfum. Varnarliðið erreyklaus vinnustaður. Starfsmönnum býðstgóð aðstaða til llkamsræktar. MMYftK AHUQAMANMA UM ífíHtllt Qft VÍMUtf NAVAttÐANM Ræsting og þvottahús Við Sjúkrahúsið Vog eru laus til umsóknar störf við ræstingar og í þvottahúsi. Um er að ræða bæði hluta- og heilsdagsstörf. Upplýsingar veitir Þóra Björnsdóttir hjúkrunarfor- stjóri á Vogi í síma 530 7658 og tekur hún jafn- framt við umsóknum. Atferlismeðferð — áhugavert starf Óskum eftir að ráða sérhæfðan starfsmann, nema í sálarfræði eða aðila með BA í sálar- fræði til starfa að alþjóðlegri atferlismeðferð. Leitað er að tveimur einstaklingum til starfa 12 — 14tíma á viku, þ.e. 4tíma á dag í þrjá til fjóra daga í viku. Mjög góð laun í boði og jafnframt gefst tækifæri til að öðlast einstaka reynslu í meðferð, sem unnin er undiryfirstjórn þekktrar bandarískrar stofnunar er sérhæfir sig í atferlismeðferð.' Viðkomandi þarf að geta hafið starf 1. okt. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 29. sept., merktar: „Atferlismeðferð — 10159." Hæðslimiiðstöð l|/ Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Skólaárið 2000-2001 Kennarar Hagaskóli, sími 552 5611 Stærðfræði í 9. bekk Rimaskóli, símar 567 6464 og 897 9491 og tölvupóstur adalhelg@ismennt.is Almenn kennsla í 5. bekk Starfsmenn til ýmissa starfa, meðal annars til að annast gangavörslu, baðvörslu, þrif og aðstoða nem- endur í leik og starfi: Laugalækjarskóli, sími 588 7500. Hagaskóli, sími 552-5611. Seljaskóli, sími 557 7411. Táknmálstúlkur Táknmálstúlkur óskast í samstarfsverkefni Vest- urhlíðarskóla og Hlíðaskóla. Um er að ræða túlkun fyrir heyrnarskerta nemendur í kennslu- stundum í leikfimi, sundi, eðlisfræði og landa- fræði. Upplýsingar gefur Berglind Stefánsdóttir, skól- astjóri, í tölvupósti bettys@ismennt.is Stuðningsfulltrúi Starfið felst meðal í að aðstoða nemendur inni í bekk. Borgaskóli, sími 577 2900. Skóladagvist Hólabrekkuskóli, símar 557 4466 og 557 4487. Starfsmaður í 50% starf við skóladagvist. Upplýsingar gefa skólastjóri, Sigurjón Fjeld- sted, og Sigurbjörg Pétursdóttir, forstöðukona. Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740. Starfsfólk í dagræstingu og til að annast kaffiumsjón Á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, sími 535 5000. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðarskóla- stjórar skólanna nema annað sé tekið fram. Laun skv. kjarasamningum viðkomandi stéttarfé- lags við Reykjavíkurborg. Nánari upplýsingar um laus störf og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Vantar þig hlutastarf eða fullt starf? Störf við ræstingar í fyrirtækjum og stofn- unum á öllu höfuðborgarsvæðinu: • Morgunræsting í Grafarvogi frá kl. 9—13 og í Háaleitishverfi frá kl. 8 — 13. • Föst afleysingastörf. Vinnutími frá kl. 8.00 í sex tíma á dag eða eftir kl. 17.00, sem er tveggja til sex tíma vinna. Afleysingamaður þarf að hafa bíl til umráða. • Aðalræstingar, hreingerningar. Vinnutími óreglulegur, vaktavinna. Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrifstofu ISS ísland í Ármúla 40, 3. hæð, sími 580 0600, netfang frida@iss.is Hjá ISS (sland starfa yfir 500 manns á aldrinum 17—80 ára. Starfs- menn fá kennslu og þjálfun og bestu áhöld og efni sem völ er á. Einnig fá starfsmenn stuðning frá ræstingarstjórum og flokkstjórum. Hjá okkur er gott að vinna! IH ísland

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.