Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 8
8 E SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Verkefnisstjóri Starfsmennt Samtaka atvinnulífsins og Flóabandaiagsins (Eflingar-stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar, og Verkalýðs-og sjómannafélags Keflavíkur og nágr.) oskar eftir aö ráða verkefnisstjóra. Ábyrgöar og starfssviö: ► Rekstur og starfsemi sjóösins. ► Samskipti við fyrirtæki, stéttarfélög, samtök og fræðsiuaðlla. ► Sklpulagning og umsýsla nýrra fræðslutilboða. Hæfniskröfur: ► Háskólamenntun og/eða góð reynsla á vinnumarkaði. ► Þekking á stöðu starfsmenntunar á Islandi. ► Góð rituð og töluð Islenska, enska og nonðurlandamál. ► Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögö. ► Samskiptahæfileikar. Starfsmennt SA og Flóabandalagsins var komið á með aamnlngum I mart 2000 og skal hún samkvæmt reglugerð vinna að eftirfarandi: • Hafa frumkvæði að þróunarverkefnum I starfsmenntun. • Leggja áherslu á kynningar- og hvatningarstarf er tengist starfsmenntun. • Kanna þörf atvinnulifsins fyrir starfsmenntun ófaglærðs verkafólks. • Lelta eftir viðræðum við stjómvðld um fyrlrkomulag fullorðlnsfræðslu. • Styrkja nýjungar f námsefnlsgerð og endurskoðun námsefnls. • Styrkja rekstur námskeiða. • Veita einstaklingum og fyrirtækjum styrkl vegna starfsmenntunar samkvæmt nánari reglum sjóðsstjómar. EFUNG Ve-kiiyfcttféii$»ö M<|f Varkalýðs- og sjómmmafélag Keflavlkur og nágrennls SAMTÖK ATVÍNNULÍFSINS Fólk og þ&kkingt Lidsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsaukl@lidsauki.is Umsóknarfrestur er til og með 3. okt. nk. Nánari upplýsingar veitir Hanna Björg Vilhjálmsdóttir á skrifstofu Liðsauka, þar sem tekið er á móti umsóknum frákl. 10-12 og 13-16. Einnig bendum við á heimasiðu okkar www.lidsauki.is. Sérðu þig sem markaðsstjóra í framtíðinni? Stórt framleiðslu- og dreifingarfyrirtæki óskar að ráða markaðsfulltrúa. Fyrirtækið er vel þekkt fyrir eigin framleiðslu og markaðsstarfið hefur verið markvisst og eftirtektarvert. Helstu samstarfsmenn eru framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs, sölustjóri og sölumenn. Starfssviö: • Umsjón með heimasíðu fyrirtækisins • Áætlanagerð • Skýrslugerð • Auglýsinga- og kynningarmál • Verkefnisstjórn • Samskipti Hæfniskröfur: • Háskólamenntun • Góðir samskiptahæfileikar • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði • Hugmyndaauðgi • Stjórnunarhæfileiki í boði er metnaðarfullt framtíðarstarf sem hentar framsæknum og sprækum einstaklingi sem vill láta hæfileika sína og þekkingu nýtast í starfi. Framtíðarmöguleikar eru áhugaverðir. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merkt „Metnaður - áskorun" fyrir 30. september nk. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Netfang: katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com. h: Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is ■ !MPIIg!(>r SBSllBBIðSS! BBESI8BBSE8S IIII.. ffl R! ffl ffl III III Sl Bl H at IB B) IISISSSII!!! S S 8 S S 1 B S B 1 Frá Háskóla íslands Tannlæknadeild Við tannlæknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar 37% starf lektors í meinafræði og meinafræði munns. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Um hæfi umsækjenda og meðferð umsókna fer eftir ákvæðum laga um Háskóla ísiands nr. 41/1999 og reglugerðar um Háskóla íslands nr. 458/2000. Umsókn þarf að fylgja greinargóð skýrsla um vísindastörf umsækjanda, rannsóknir og rit- smíðar (ritaskrá), svo og yfirlit um námsferil og störf (curriculum vitae) og eftir atvikum vott- orð. Með umsókn skulu send þrju eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum, birtum og óbirtum, sem umsækjandi óskar eftir að tekin verði til mats. Þegar höfundar eru fleiri en um- sækjandi skal hann gera grein fyrir hlutdeild sinni í rannsóknum sem lýst er í ritverkunum. Ef um er að ræða mikinn fjölda ritverka, skal innsending af hálfu umsækjanda og mat dóm- nefndar takmarkast við 20 helstu fræðileg rit- verk sem varða hið auglýsta starfssvið. Æski- legt er að umsækjendur geri grein fyrir því hverjar rannsóknarniðurstöður sínar þeir telja markverðastar. Ennfremur er óskað eftir grein- argerð um þær rannsóknir sem umsækjandi vinnur að og hyggst vinna að verði honum veitl starfið (rannsóknaráætlun) og þá aðstöðu sem til þarf. Loks er ætlast til þess að umsækjandi láti fylgja með umsagnir um kennslu- og stjórn- unarstörf sín eftir því sem við á. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra og raðast starf lektors í launaramma B Umsóknarfrestur er til 23. október 2000 og skal umsóknum skilað í þríriti til starfsmanna- sviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu, við Suð- urgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verð- ur svarað og umsækjendum tilkynnt um ráð- stöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar gefur Peter Holbrook, deild- arforseti tannlæknadeildar í síma 525 4873, netfang phol@hi.is Við ráðningar í störf við Háskóla íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is EILBRIBÐISSTDFNUNIN I SAFiiARÐARBÆ Heilsugæslulæknir Staða læknis við heilsugæslusvið Heiibrigðis- stofnunarinnar, ísafjarðarbæ er laus til um- sóknar. Gert er ráð fyrir aðsetri á ísafirði. Ráðið verður í stöðuna nú þegar eða skv. nánara samkomulagi. Frekari upplýsingar veitir Hallgrímur Kjartans- son, yfirlæknir heilsugæslusviðs Heilbrigðis- stofnunarinnar, ísafjarðarbæ, vs. 450 4500 og GSM 897 8340. Netfang hallgrimur.kjartansson@fsi.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist framkvæmdastjóra, Guðjóni S. Brjánssyni sem einnig veitir upplýs- ingar ef óskað. Vinnusími 450 4500, heimasími 456 4660 og GSM 897 4661, netfang gudjon.s.brjansson@fsi.is Heilbrigðisstofnunin, ísafjarðarbæ, skiptist í sjúkrasvið og heilsu- gæslusvið og er vel búin stofnun, með góðri vinnuaðstöðu. Stofnunin þjónar Vestfjörðum, einkum norðurhlutanum. Öll almenn þjónusta er í boði, baeði á heilsugæslusviði og á sviði skurð- og lyflækninga, fæðingarhjálpar, öldrunarlækninga, slysahjálpar og endurhæfingar. Starfsemin hefur verið í örum vexti á undanförnum árum. Starfsmenn Heilþrigðisstofnunarinnar eru rúmlega 150 talsins og starfsandi er mjög góður. ísafjörður er höfuðstaður Vestfjarða og þar blómstrar öflugt lista-, menningar- og félagslíf. íþrótta- og keppnisaðstaða er mjög góð, bæði innan- og utanhúss. 3 golfvellir eru á svæðinu, 4 íþróttahús og 5 sundlaugar. Einnig er líkamsræktarstöð í bænum. Tækifæri til útivistar eru mörg, skíðaland er frábært, stutt í veiðilönd og áhuga- verð göngusvæði og aðstaða til sjósports er engu lík. Veðursæld er mikil á ísafirði og lognkyrrð algeng. Flugsamgöngur eru tvisvar — þrisvar á dag til Reykjavíkur og 4 sinnum í viku til Akureyrar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.