Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 12
12 E SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Tölvudeild BÍ Tölvudeild BÍ þróar, flylur inn og/eða aðlagar ýmis forrit, sem hjálpartæki í búrekstri bænda. A annað þúsund þændur, um allt land, eru notendurað þeim forritum, sem Tölvudeild Bl býðuruppá. Tölvudeild BÍ sérum rekstur á tölvukerfi Bænda- samtakanna, þróun og þjónustu á forritum fyrir bændur og búnaðar- sambönd og almenna ráðgjöf í tölvumálum. www.bondi.is Með starf fyrir þig Bændasamtök íslands Fjölbreytt starf fyrir forritara Við leitum að úrræðagóðum og vandvirkum forritara til að takast á við spennandi verkefni, sem byggja á forritun með Java- og Oracle lausnum. Um er að ræða þróun og forritun áhugaverðra hugbúnaðarverkefna fyrir Internetið m.a. til að koma á rafrænu skýrsluhaldi hjá bændum. Forrit bændasamtakanna eru Islandsfengur, Veraldarfengur, WorldFengur, ÍSKÝR, NPK, Fjárvís, Búbót, CFC, AgroSoft og fleiri. Umsóknarfrestur er til og með 2. október n.k. Gengið verður frá ráðningu skv. nánara samkomulagi. Allar umsóknir verða meðhöndlaðarsem trúnaðarmál. Pálína Björnsdóttir veitir nánari upplýsingar, en viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-16 alla virka daga. Einnig er hægt að nálgast umsóknir á heimasíðut VI STRAílíehf. EH STARFSRÁÐNINGAR GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörfcinni 3-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044 TÆKNIFRÆÐINGUR Stórt þjónustu- og verslunarfyrirtæki meö starfsemi víðsvegar um landið óskar eftir að ráða tæknifræðing. Helstu hlutverk og verkefni eru að hafa umsjón og eftirlit með framkvæmdum og viðhaldi á vegum fyrirtækisins sem og margskonar hönnun. Einnig er um að ræða tæknilega ráðgjöf vegna ýmissa mála innan fyrirtækisins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði tæknifræði nauðsynleg og þá helst véltæknifræði eða byggingartæknifræði. • Vandvirkni og öguð vinnubrögð skilyrði. • Góð tölvukunnátta. • Frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar. í boði er starf sem er krefjandi og mjög áhugavert sem getur verið einstakt tœkifœri fyrir drífandi og metnaðarfullan einstakling. Nánari upplýsingar veita Borgar Ævar Axelsson (borgar@radgardur.is) og Magnús Haraldsson (magnus@radgardur.is) hjá Ráðgarði frá kl.10-12 í síma 5331800. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs fyrir 1. október n.k. merktar: „Tæknifræðingur" Vertu með í að skapa næstu kynslóð GSM sfma. Íslandssími GSM vill ráða öfluga og tæknilega sinnaða einstaklinga f störf vörustjóra (Product Manager) á einstaklingssviði og vörustjóra (Product Manager) á fyrirtækjasviði. Umsækjendur þurfa að hafa góða VAS vöruþekkingu og geta sýnt mikið frumkvæði í starfi. Vörustjórar verða tengiliðir milli markaðs-hluta fyrirtækisins og tæknihluta og þurfa að samhæfa aðgerðir beggja. Starfið felst í að sérsníða virðisaukandi þjónustu að þörfum einstaklings- og fyrirtækjamarkaðarins í uppbyggingu á þriðju kynslóð farsíma. Viðkomandi þarf að eiga gott með að vinna í hóp. Hér er um ábyrgðarstöður að ræða. Umsóknir og nánari upplýsingar á www.islandssimi.is/um/starf eða í síma 595 5000. Farið verður með allar umsóknirsem trúnaðarmál. Umsóknarfresturertil 27.09.00. isfandssimi.is S95 5000 sími internet gagnafiutningar millilandasímtöl Papa John's er hraðast stækkandi pizzakeðja í heiminum með 2700 veitingastaði víðsvegar um heiminn og hefur hlotið viðurkenningu fyrir bestu pizzu í Bandaríkjunum fjögur ár í röð. Við erum stoltir af að opna fyrsta Papa John's veitingastaðinn á íslandi á næstu dögum að Grensásvegi 3. Við viljum fá þig í vinnu! Við leitum að fólki í eftitalin störf: Bakarar Bílstjórar Afgreiðslufólk Við borgum góðu fólki góð laun. Hafið samband við Heimi Hermannsson í síma 5-678-678 eða 896 2072 Betra hráefni Betri pizzur Papa John s « Grensásvegur 3 ■ Sími 5-678-678 S A F Samtök ferdaþjónustunnar Samtök ferðaþjónustunnar eru heildarsamtök atvinnurek- enda í ferðaþjónustu. Innan samtakanna eru rúmlega 350 fyrirtæki úr öllum greinum íslenskrar ferðaþjónustu. Sam- tökin annast margháttaða þjónustu við sína félagsmenn. Þau gæta sameiginlegra hagsmuna félaganna og vinna að því að fyrirtækin búi við starfsskilyrði, sem gera þau sam- keppnishæf og auka arðsemi í greininni. Skrifstofustarf Leitum að starfsmanni í fjölbreitt og krefjandi framtíðar starf á skrifstofu frá og með næstu áramótum. Meðal helstu viðfangsefna eru: □ Daglegt bókhald og uppgjör. □ Upplýsingagjöf og þjónusta við aðildarfyrirtæki. □ Bréfaskrif og önnur ritvinnsla. □ Uppfærsla heimasíðu Við leggjum áherslu á: □ Bókhaldsþekkingu ( Opus Alt). □ Góða almenna tölvukunnáttu og þekkingu á internetinu. □ Góða enskukunnáttu og góð tök á íslenskri stafsetningu. □ Vandvirkni, nákvæmni og heiðarleika □ Þjónustulund og lipurleika í mannlegum samskiptum. Við bjóðum upp á fjölbreytt og krefjandi starf í þjónustu við spennandi atvinnu- grein, gott og reyklaust starfsumhverfi og samhentan starfsmannahóp. Umsóknir sendist til skrifstofu SAF, Hafnar- stræti 20, 101 Reykjavík, fyrir 1. október nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.