Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 E 5 Varnarliáiá á Keflavík urflugvelli óskar eftir aá ráða í eftirfarandi stöánr: T ölvunarf ræáingur (Computer Specialist) FJÁRMÁLASTOFNUN (Comptroll er Department) Tölvutleilil Vamarliásins er ein stærgta tölvucleild landsins med 40 starfs- mertn. Tölvndeildin sér um rekstur yfir 1000 útstöáva mec! Windows 2000 Professional og 20 Windows ne ttj óna. Um er aá ræáa fjölkreytt störf í góáu imdiverfi og g'óáa inöguleika á endurmenntun. Hæfniskröfur: Góá |iekking á Wind ows stýrikerfum Góá Jiekking á Visual Basie Góá Jiekking á Office 2000 Góá Jiekking á MS SQL 7 Frumkvæái, sjálfstæái og fagleg vinnukrögá Mjög góá enskukunnátta Góáir samstarfskæfileikar Snyrtimennska og góá framkoma T ölvunarf ræáingur (Computer Specialist) FJÁRMÁLASTOFNUN (Comptroller Department) Hæfniskröfur: • Góá Jiekking á Windows NT • Frumkvæái, sjálfstæái og fagleg workstation og server vinnukrögá • Góá Jiekking á TCP/IP og Etkernet • Mjög góá enskukunnátta • Góá Jiekking á MS Exckange • Góáir samstarfskæfileikar póstjijóni • Snyrtimennska og góá framkoma • Góá Jiekking á Office 2000 • Reynsla í netumsjónarforritum (Open View) Símsmiáur-verfest j órn (Telecommunication Meckanic Leader) FJARSKIPTASTOFNUN VARNARLIÐSINS (U.S. Naval Computer and Telecommunication Station) Starfssviá: Hæfniskröfur: • Verkstjórn • Almennt viákald og viágeráir • Uppsetning símkerfa og ljósleiáara • Uppsetning og viákald kapalkerfa Símsmiáur Verkstj órnarrey nsl a Frumkvæái, sjálfstæái og fagleg vinnukrögá Góá tölvukunnátta Mjög góá enskukunnátta Góáir samskiptakæfileikar Snyrtimennska og góá framkoma Umsóknir skulu kerast í síáasta lagi 6. októker nk. á ensku. NúveranJi starfsmenn Vamarliðsins skili umsókmnn til Starfsmannakalds Vamarliðsins. Aðrir umsækjendur skili umsókmun til Vamarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjaneskæ. Nánari upplýsingar í síma: 421 1973. Bréfsími: 421 5711. Netfang: starf.ut@simnet.is Varnarstöðin á Keflavíkurflugveili erellefta stærsta byggðarlag landsins. Auk varnarviðbúnaðarins eru þar reknar allar almennar þjónustustofnanir, svosem verslanir, skólar, kirkjur, fjölmiðlar, tómstundastofnanir, veitingahús og skemmtistaðir. Tæplega 900 íslendingar starfa hjá Varnarliðinu auk bandarískra borgara og hermanna. Jafn réttur kynjanna til starfa er mikils virtur. Ókynbundnar starfslýsingar eru fyrir hvert starf og eru þær grundvöllur kerfisbundins starfsmats. Störfþau sem íslendingar vinna hjá Varnarliðinu eru mjög fjölbreytileg. Þar finnast hliðstæður flestra starfa á íslenskum vinnumarkaði auk margra sérhæfðra starfa. íslenskt starfsfólk hefur aðgang að mjög góðu mötuneyti auk skyndibitastaða. Vinnuveitandi tekurþátt íkostnaði vegna ferða til og frá vinnu. Þjálfun starfsfólks, hérlendis og erlendis, er fastur liður í starfseminni en breytileg eftir störfum. Varnarliðið erreyklaus vinnustaður. Starfsmönnum býðst góð aðstaða til líkamsræktar. Tækni- og markaðsstjóri Vatnsvirkinn ehf. óskar eftirtæknimenntuðum manni til að sinna markaðs- og tæknimálum hjá fyrirtækinu. Pípulagningamaður með góða tölvukunnáttu kemur einnig til greina. Starfið felst í að sinna tilboðagerð, innkaupum, miðlun tækniupplýs- inga, sölumennsku og fleiru. yy VATNSVIRKINN ehf Ármúla 21,108 Rvík. www.vatnsvirkinn.is Póstfang: vatnsvirkinn@vatnsvirkinn.is Sjúkraþjálfari óskast Staða sjúkraþjálfara í Rangárvallasýslu er laus til umsóknar. Um er að ræða verktakaþjónustu en öll aðstaða ertil húsa á dvalarheimilinu Lundi, Hellu og er hún til leigu fyrir þann sjúkraþjálfara sem ræðsttil starfans. Fjöldi íbúa á upptökusvæðinu er í kringum 3200 manns. Aðstaðan er laus frá og með 1. nóvember nk. Hella er í 100 km fjarlægð frá Reykjavík og aðeins er um klst. akstur að ræða þaðan. Miklir möguleikar til útivistar og íþróttaiðkunar. Umhverfið er fallegt og víða mikil náttúrufegurð. Gott tækifæri fyrir einstakling, sem er orðinn þreyttur á miklu áreiti stórborgarinnar. Frekari upplýsingar gefur Jóhanna Friðriks- dóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 487 5993 eða Baldur Rúnarsson, sjúkraþjálfari, í síma 487 5572. » H ! 11 * I 11. • ! ii 1 8 a 11 B : S B !l« 88B88!!!!!88 a i i i ■ § § i s. a I I I! 18! 8 S! S111 BSBSBBSBIBIB M B » 1» f »1 11..I1 6.11 1» Frá Háskóla íslands Verkfræðideild Við Véla- og iðnaðatverkfræðiskor Verkfræði- deildar eru laus til umsóknartvö 50% störf lekto- ra. 1.50% starf lektors í iðnaðarverkfræði Umsækjendur skulu hafa reynslu í stjórnun fyrirtækja og af kennslu á háskólastigi á því sviði . 2. 50% starf lektors í iðnaðarverkfræði Umsækjendur skulu hafa hagnýta reynslu í verkefnastjórnun og af kennsiu á háskólastigi á því sviði. Umsækjendur skulu a.m.k. hafa lokið meistara- prófi í véla -og iðnaðarverkfræði. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Ráðið verður í bæði störfin tímabundið til 1 árs. Um hæfi umsækjenda og meðferð umsókna fer eftir ákvæðum laga um Háskóla íslands nr. 41/1999 og reglugerðar um Háskóla íslands nr. 458 /2000. Umsókn þarf að fylgja greinargóð skýrsla um vísindastörf umsækjanda, rannsóknir og rit- smíðar (ritaskrá), svo og yfirlit um námsferil og störf (curriculum vitae) og eftir atvikum vott- orð. Með umsókn skulu send þrjú eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum, birtum og óbirtum, sem umsækjandi óskar eftir að tekin verði til mats. Þegar höfundar eru fleiri en um- sækjandi skal hann gera grein fyrir hlutdeild sinni í rannsóknum sem lýst er í ritverkunum. Ef um er að ræða mikinn fjölda ritverka skal innsending af hálfu umsækjanda og mat dóm- nefndartakmarkast við 20 helstu fræðileg rit- verk sem varða hið auglýsta starfssvið. Æskilegt er að umsækjendur geri grein fyrir því hverjar rannsóknarniðurstöðursínar þeirtelja mark- verðastar. Ennfremur er óskað eftir greinargerð um þær rannsóknir sem umsækjandi vinnur að og hyggst vinna að, verði honum veitt starfið (rannsóknaráætlun), og þá aðstöðu sem til þarf. Loks er ætlasttil þess að umsækjandi láti fylgja með umsagnir um kennslu- og stjórnunarstörf sín eftir því sem við á. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra og raðast starf lektors í launaramma B. Umsóknarfrestur er til 23. október 2000 og skal umsóknum skilað íþríriti til starfsmanna- sviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu, við Suð- urgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verð- ur svarað og umsækjendum tilkynnt um ráð- stöfun starfsins þegar ákvörðun hefurverið tekin. Nánari upplýsingar gefur Magnús Þór Jóns- son, prófessor, í síma 525 4639, netfang: magnusj@verk.hi.is. Við ráðningar í störf við Háskóla íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is Vlð óskum eftir að ráða útlitshönnuð til starfa, sem hefur reynslu í grafískri hönnun eða prentsmíði. Kunnátta í notkun, Freehand, Illustrator, Quark Express og Photoshop er nauðsynleg. í boði er vinna með áhugasömu og skemmtilegu fólki mið- svæðis í Reykjavík Allar nánari upplýsingar veitir <benedikt@talnakonnun.is>. Umsóknum skal skila fyrir 28. september. Talnakönnun h£ er vaxandi ráðgjafar- og útgáfufyrir tæki sem gefur meðal annars út tímaritin Fijálsa verslun, Tölvuheim og Vísbendingu auk margvíslegs efhis fyrir erlenda og innlenda ferðamenn. TALNAKÖNNUN HF. Borgartúni 23-105 Reykjavík • Sfmi: 561 7575

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.