Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ HRAFNISTA DAS Hrafnista Hafnarfirði óskar eftir: Hjúkrunarfræðingum á kvöld- og helgarvaktir. Sjúkraliðum til starfa, í vaktavinnu og fastar kvöld og næturvaktir. Starfsfólki í aðhlynningu Starfsfólki til aðhlynningarstarfa í vakta- vinnu. Alrna Birgisdóttir tekur vel á móti þér á staðnum eða í síma 585 3101 frá kl. 8—13 virka daga. Við bjóðum upp á vinnustað í fallegu um- hverfi, með góðri vinnuaðstöðu og góðum starfsanda. iEskulýðs- og íþrótta- fulltrúi Seltjarnarness íþróttamiðstöð Seltjarnarness v/ Suðurströnd, s. 898 9490, fax 561 1560, netfang: haukur@seltjarnarnes.is Fólk á öllum aldri Ef þú er á aldrinum 18 til 60 ára þá viljum við ráða þig strax. Starfið felst m.a. í afgreiðslu og um- sjón kvennabaða. Þú þarft að vera þjónustulunduð, eiga gott með að umgangast fólk á öllum aldri og hafa hressa og glað- lega framkomu. Upplýsingar gefur Haukur í síma 898 9490. Vinsamlegast sendið umsóknir til Sundlaugar Seltjarnarness eða komið á staðinn. Áh ugavert starf fyrir þig í Leikskólar Reykjavíkur bjóða þér: SIARF við einhvern af 73 leikskólum borgarinnar KJÖR þar sem fjölbreytt menntun og reynsla er metin til launa STARFSMANNASTEFNU með áherstu á símenntun og að altir njóti sín i starfi NÝUÐANÁMSKEIÐ _ sem kynna nýjum starfsmönnum vinnuumhverfið j Við teitum að starfsmönnum með flölbreytta menntun og/eða j starfsreynstu, góða samskiptahæfiteika og áhuga á vinnu með börnum. j Athugið að starfið hentar körtum ekki síður en konum. • Er þetta starf fyrir þig? Frekari upptýsingar um starfskjör veitir Anna Hermannsdóttir, fræðslustjóri. Sími: 563 5800 - netfang: annah@teikskolar.rvk.is I FLeí Leikskólar Reykjavíkur SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 E 13 Rauða kross íslands vantar sjálfboðaliða af öllum stærðum og gerðum! Fjölbreytt verkefni altt árið fyrir atla atdurshópa Nú þegar vantar fjölda sjálfboðaliða í verkefni tengd fatasöfnun Rauða krossins. Deildir fétagsins á höfuðborgarsvæðinu vantar sjálf- boðaliða í fataflokkun, viðgerðir og afgreiðslu í Rauðakrossbúðinni sem verður opnuð 6. október nk. að Hverfisgötu 39 ? Reykjavík. Tilvalið verkefni fyrir skólafólk, eldri borgara, saumaklúbba og aðra hópa. Átt þú aflögu tvær til þrjár klukkustundir í mánuði til að Láta gott af þér teiða? Nánari uppiýsingar og skráning í síma: Sjátfboðamiðstöð Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands, Hverfisgötu 105, Reykjavík. Sími 551 8800 Svæðisskrifstofa Rauða kross íslands á höfuðborgarsvæðinu, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Sími: 565 2425 Rauði kross íslands www.redcross.is Snyrtivörudeild Spennandi starf með skemmtilegu fólki í glæsilegri verslun Hagkaup er smásölu- fyrirtæki sem býður upp á breitt úrval af vörum til daglegra þarfa jafnt í matvöru sem sérvöru. Hagkaup skuldbindur sig til að stunda starfsemi sina á það hagkvœman hátt að viðskiptavinir geri ávallt betri kaup í Hagkaupi. Hagkaup óskar að ráða snyrtifræðing til starfa í snyrtivörudeild verslunarinnar í Skeifunni. Einnig kemur til greina starfsmaður með sambærilega menntun og/eða góða reynslu. Unnið er alla virka daga frá 13.00 - 18.00. Að auki þarf viðkomandi að geta unnið tvo laugardaga í mánuði. Starfið er fólgið í afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini. Leitað er að duglegum, stundvísum og þjónustulunduðum einstaklingi. Upplýsingar um starfið veitir Dagbjört Bergmann, deildarstjóri, á staðnum og í síma 563-5000. Umsóknareyðublöð liggja framrni í þjónustuborði verslunarinnar. HAGKAUPI Meira úrval - betrikaup FASTEIGNASTOFAN Reykjavikurvegi 6o • 220 Hafnarfjörður • Fax 565 4744 Ritari Óskum eftir að ráða ritara sem fyrst. Starfið felst í að annast símsvörun, sendiferðir og almenn skrifstofustörf. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Um er að ræða nokkuð fjölmennan vinnustað með góða vinnuaðstöðu. Umsóknum skal skila til auglýsingadeild- ar Mbl. fyrir 29. september, merktum: „Ritari - 10145". Fasteignasala — sölumaður Vegna stækkunar og breytinga vantar okkur nú þegar sölumann til starfa. Við bjóðum uppá glæsilega aðstöðu og erum vel tækjum búnir. Viðkomandi verður að hafa bíl til umráða og hafa starfað við fasteingasölu áður, löggilding er góður plús. Laun árangurstengd. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Bifrastar. Fasteignasalan Bifröst, Vegmúla 2,108 Reykjavík. Flugumsjónarmaður Flugfélagið Atlanta hf. auglýsir starf flugumsjónarmanns laust til umsóknar Um er að ræða starf við flugáætlanagerð, leiða-, afkastagetu- og hleðsluútreikninga, auk SITA og AFTN skeytasendinga. Einnig við öflun yfirflugs-, lendingarheimilda, flugvalla- og veðurupplýsinga. Leitað er að umsækjanda með umtalsverða þekkingu og reynslu á ofangreindum sviðum. Góð enskukunnátta og reynsla í tölvunotkun eru áskilin. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra flugumsjónarmanna og miðast við menntun og reynslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og reynslu berist til félagsins fyrir 3. október nk., merktar: Flugfélagið Atlanta hf./Starfsmannahald Umsókn - Flugumsjónarmaður v/Álafossveg 270 Mosfellsbær Fl U6FÉLA0I0 Sm 4TL4NT4 Flugfélaglð Atíante M. var stofnað árið m9. Félagið sértmfír sig lelgu- verkefnumogenmð atarfseml vtða um heim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.