Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 B 13
Kalla eftir opinberri
neysluviðmiðun
LAUNÞEGARÁÐ Framsóknarfé-
lags Reykjavíkur, samþykkti eftir-
farandi ályktun á fundi, sem hald-
inn var þriðjudaginn 31. október
sl.:
„Launþegaráð Framsóknarfé-
lags Reykjavíkur kallar eftir opin-
berri neysluviðmiðun hérlendis,
svipað og gerist á hinum Norður-
löndunum. Með þeim hætti eru
kjör skilgreind, sem eiga að duga
til lágmarksframfærslu og lág-
markslaun og almannatrygginga-
bætur taka mið af því.
Á meðan slíkt vantar hérlendis,
verða launþegasamtök að renna
blint í sjóinn í kröfugerð sinni án
þess að raunverulegur framfærslu-
kostnaður sé hafður til viðmiðun-
ar. Oft er þar um að ræða launa-
kröfur, sem allir geta séð að duga
ekki til framfærslu einstaklings.
Launþegaráð Framsóknarfélags
Reykjavíkur kallar forystusveitir
launþega og viðsemjendur þeirra
til ábyrgðar og fer fram á nútíma-
legri vinnubrögð í kjaraviðræðum
framtíðarinnar, þar sem almenn
mannréttindi verða höfð að leiðar-
ljósi.
Sjálfstæði þjóðar er einskisvert
þeim einstaklingum, sem ekki geta
framfleytt sér á nettó-grunnlaun-
um!"
Viltu hætta
að reykja?
Námskeið í reykbindindi
verður haidið í Skógarhlíð 8
og hefst 7. nóvember
Krabbameinsfélagið
Námskeiðiö stendur í 5 vikur (6 fundir kl. 17-18.30) - Námskeiðsgjald er 8.000 kr. - hjónaafsláttur.
Innifalin er persónuleg ráðgjöf fyrir þá sem þess óska. - Innritun í síma 540 1900.
*
Kerrtét
með mlprgt
RENAULT
Vilt þú fara þínar eigin leiðir? Nýr Renaalt
Scénic RX4 er fjórhjóladrifin útfærsla frábæra
t
fjölnotabílsjins Renault Scénic. Hann er sér-
sniðinn fyrir þá sem vilja bæði geta lagt leið
sína um ótroðnar slóðir og vera öruggari með
sig í borgarösinni. Þetta er frábær bíll sdm
r
þú verður ajJ prófa. *
»
Renault Scénic RX4
Verð aðeins 2.390.000 kr.
Keflavík - BHasala Keflavikur, Bolafœti Isimi 421 4444
Hyammstangí - Bíla- bg Búvélasolan, Melavegi 17, simj 4512617
Uúsavik-BilaleigaHúsavikur,6arðafsbraut66,simi464 1888
Sauoárkrókur - BifreiOaverkstœOÍÖ Áki, Sœmundargðtu 16, simi 453 5141
Akrane$ <í Blla'salan Bllás sf., ÞjóObraut I, sími 431 2622
Bofungarvik - Bilaverkstœöi Nonna, ÞuriOarbraut 11, simi 456 7440
Akureyri «• Bilgsatan Bllaval, Olerárgqtu 36, simi 462 1705
Egilsstaðir - Bllasalan Ásinn, LagarbraútA, síjni 471 2022
Vcstmanncyjar - HörOur og Matti, BásumS, simi 4813074
H6fn ( Hornafirði - HP8 synir, Víkurbraut 5, sin)Í478 1577