Skírnir - 01.01.1838, Page 3
5
viS sanngjörnu verði; nú Iiafa Bretar 3 nýlendur
á Nýah. fyrir utan Sidney, og munu þær bráðum
veröa íleiri; land þetta er seriega vel iagaS til
íjárræktar, og er ekki óliklegt aS af því ieiSi bráS-
um innbreytfng á uilarverSinu í NorSurálfu. A
van Diemenslandi voru áriS 1824 drepnir margir
norSurálfumenn, og stofnuSu Bretar þar þá ný-
lendu á Flinderseyu meS því sem eptir var »f
landsmönnum, og er mælt aS þeir nú ioks séu
orSuir sæmiliga siSaSir, en þaS verSur ekki sagt
um alla iniibúa SuSurbafsálfu, þvt, á Nýa Sæla'ndi
réSust í fyrra 800 vopnaSra innbúa á kauptún
þar sem lieitir í Makútú, drápu hvört mannsbarn
og átu siðan, en ræntu öllu sem laust var og brendu
Iiitt. I suðurliaii má nú kalla að komi upp sjötta
álfa lieims; þar er, einsog öllum er kunnugt, ógn-
arlegur eyagrúi, en í kríngum eyar þessar eintóm
skeljarif og er alljafnt aS griuna á þeim; sumstaSar
færast rifjaklasaruir óSuin saman og verða þeir
siðan að eyum, fræiu bcrast þángaS með vindi, sjó
og fuglum og þegar þurt er orSiS fer þar strax
að spretta, nýu eyarnar færast út og kunna aS
saineinast þeim næstu; opt koma hér og lönd upp
við elilgos og iandskjálfta; frá suðurodda Nýa-
sælands og uorður að Sandvicbseyum er sjórinn
fullur af þessum skelja-klettum og mætti verSa
að úr þeim yrðu lönd með timanum sem feingju
siðaða innbúa og blómguðust einsog nú löndin í
Vesturálfu.
Frá Vesturálfu. I Ne'ðri Kanáða hafa orSiS
mikil tíSincli og merk; land þetta liggur fyrir
norSau bandafylkiu þar eru 800,000 innbúa og
\