Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Síða 3

Skírnir - 01.01.1838, Síða 3
5 viS sanngjörnu verði; nú Iiafa Bretar 3 nýlendur á Nýah. fyrir utan Sidney, og munu þær bráðum veröa íleiri; land þetta er seriega vel iagaS til íjárræktar, og er ekki óliklegt aS af því ieiSi bráS- um innbreytfng á uilarverSinu í NorSurálfu. A van Diemenslandi voru áriS 1824 drepnir margir norSurálfumenn, og stofnuSu Bretar þar þá ný- lendu á Flinderseyu meS því sem eptir var »f landsmönnum, og er mælt aS þeir nú ioks séu orSuir sæmiliga siSaSir, en þaS verSur ekki sagt um alla iniibúa SuSurbafsálfu, þvt, á Nýa Sæla'ndi réSust í fyrra 800 vopnaSra innbúa á kauptún þar sem lieitir í Makútú, drápu hvört mannsbarn og átu siðan, en ræntu öllu sem laust var og brendu Iiitt. I suðurliaii má nú kalla að komi upp sjötta álfa lieims; þar er, einsog öllum er kunnugt, ógn- arlegur eyagrúi, en í kríngum eyar þessar eintóm skeljarif og er alljafnt aS griuna á þeim; sumstaSar færast rifjaklasaruir óSuin saman og verða þeir siðan að eyum, fræiu bcrast þángaS með vindi, sjó og fuglum og þegar þurt er orSiS fer þar strax að spretta, nýu eyarnar færast út og kunna aS saineinast þeim næstu; opt koma hér og lönd upp við elilgos og iandskjálfta; frá suðurodda Nýa- sælands og uorður að Sandvicbseyum er sjórinn fullur af þessum skelja-klettum og mætti verSa að úr þeim yrðu lönd með timanum sem feingju siðaða innbúa og blómguðust einsog nú löndin í Vesturálfu. Frá Vesturálfu. I Ne'ðri Kanáða hafa orSiS mikil tíSincli og merk; land þetta liggur fyrir norSau bandafylkiu þar eru 800,000 innbúa og \
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.