Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 13

Skírnir - 01.01.1838, Side 13
15 áleiSis, varfc Iiann að haida kyrru fyrir vegna [)esa liS lians gjöröi upphlanp og margir struku afþví j)á vantaSi mála; konúngur varS að snúa heimleiðis aptur með herumbil þriðjúng liðs sins, og átti hann þegar seinast till'rettist í raiklum kröggum við uppreisnarmcnn, því einn frænili hans ræður fyrir þeim og er liauii nærri því eins voldugur og konúngurinn. Frá Tyrltjum. Ekki þreytist Malimúð keisari að reyna til að laga þjúð sína ep^tir öðrum norð- urálfubúunt, heíirhonuin og nú tekist það i mörgu, en það er þó fleira sem enn þarf cndurlióta við, f)ví Tyrkjar eru menn vanafastir og hatast við allar nýbreytíngar, en kalla það allt vitleysu sem e.kki er samkvæinl boðum spámannsins helga; nú Iiefir Malimúð keisari seinast bréytt liáttum og húningi hermanna sinna og vill hann iáta þá bera herklæði lík annarra Norðurálfubúa, og er inælt honum takist vonum fremur að koma því á; liann vill einnig láta alla menn hafa sömu réttindi livörrar þjóðar og trúar sem þeir eru, og er það talið lielsta orsök til þess að Albaniumenu gjörðu óspektir í fyrra og letu í Ijósi að þeir kynnu illa yfirráðum keisarans, en hitt mun þó líkara sem sumir segja að órói þessi muni hafa verið að völdum Ala jarls á Egyptaiandi, sem jafnan reynir til að gjöra Keisaranum það illt sem hann getur, þó svo að litið áberi; órói þessi byrjaði svo að bæar- menn í Dcbrin, sem er fjölmennur staður, vildu eigi taka höfðíngja þeiin erKeisariun sendi þeim, heldur ráku þeir hann óðir og uppvægir útúr horginni og slíkt hið sama gjörðu aðrar borgir,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.