Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 19

Skírnir - 01.01.1838, Side 19
von er ekki á góðum fæti, og segja menn aS Armansperg liaíi ekki bætt hann, er hann var óspar á fenu, en sá lítiS fyrir því aS tekjurnar rífkiiðu; þaS sem helst stoSar er ffelán þaS sem Bretar, Frakkar og llússar liafa heitiS og þeir senda Grikkjum á vissum ,tímum, en í fyrra var nærri aS því komiS útaf litlu tilefni áS Bretar og Frakkar geingju á lieit sín; þaS bar svo til aS ítalskur landflóttamaSur kom til Athenuborgar, hann IiafSi feingiS enskt leiSarbréf, en aS áeggjun Aust- urríkis keisara vísaSi Rúdhardt honum á brott og bannaSi honum aS nema staSar í landinu ; þegar þetta koin fyrir bretska sendiherrann í Athenu- borg, varS hann afarreiSur, ritaSi R. brbf og fann aS því viS hann meS þúngum orSum, aS hann væri svo hliSholIur Austurríki og Bæarariki aS hann ekki virSti nóg aSrar þjóSir, og þegar Frakk- ar heyrSu þetta, þá tóku þeir i sama streinginn og hótuSu Grikkjum aS láta þá ekki fá þaS sem eptir var af fé því er þeir höfSu heitiS þeim, nema endurbætt væri fjárhald rikisins; i þessum kröggum vildi Rúdhardt losast viS völd sín, en konúngr vildi ekki lofa honum þaS, og þó er mælt aS uin þær mundir liafi þjóSin sjálf viljaS fá ný- ann stjórnarherra; þetta jafnaSist svo, aS bretska sendiherranum var ritaS afsökunarbröf sem lion- um nægSi, og konúugur löt frá ser þann, sem liafSi veriS helstur hvatamaSur tiltækis þess er þrætunni olli, sá höt Weichs og var þjóSverskur Fríherra; Bretum þótti líka sendiherrann hafa veriS æSi fljótráSur og buSu þeir honum aS vera vægSarsamari framveigis; Frakkar gleyradu þessu

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.