Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Síða 27

Skírnir - 01.01.1838, Síða 27
20 • Jh> varða mikla, vegna viðskipta J)eirra vi8 Grikk- lands stjórn, sem lionum er svo nákomin er allir vita, þviað í Agsborgar tiðindunuin (Allgemeiiie Zeitung) standa opt og tiöum greinir, úr enskum og frakkneskum frelsisblöSuin, er þykja bisna svæsnar. Ilvörgi eru eins margir múnkar í þýfcsku- löndunum og á Bæaralandi, |>ar eru þeir að kaTla má á livörju strái, og eru alljafnt að stofnast ný bræðrafelög, lík þeim og voru á miðöldunum, og eru mörg af þeim góð felög, en af sumura er miður iátið; í höfuðborginni Mnnchen eru nú talin 30 þvílík felög. AriÖ sem leið hefir Bæara- landi verið skipt öðruvís enn áður var, þar eru nú 8 fylki er svo lieita: Uppbœern (640,843 inn- búar); Niðurbœern (566,883); Pfalz (540,872); Efraphalz og Regensborg (437,255); Uppfranken (461,832; Miðfranken (407.3671); NiðurfratiLcn og Aschaftenborg (502,753); Schwaben og Nýborg (518,643). Hannówer heitir ríki norðan og vestan til á Jiýðskalaudi; af þvf liafa ekki farið margar sögur nú í nokkur uudanfarin ár, og liafi þe'ss verið getið að nokkru, þá mun þess vera að leita iun- anum Bretasögu, því ríkið hcfir til skamms tíma veriS sameinað Bretlandi. Nú í sumar urðu þar liöföíngjaskipti er Vilhjálmr Bretakonúngur dó, ríkiÖ varð laust við Bretland, og hertogi Kumbara- lands kom tii ríkis i Ilannówer, hann heitir Ernst Agust; síðaii hann settist að völdum liefir þar margt orðið sem frásagna er verSt og margir kalla betur óorðið, og er það altsaraan að þakka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.