Skírnir - 01.01.1838, Qupperneq 27
20
•
Jh> varða mikla, vegna viðskipta J)eirra vi8 Grikk-
lands stjórn, sem lionum er svo nákomin er allir
vita, þviað í Agsborgar tiðindunuin (Allgemeiiie
Zeitung) standa opt og tiöum greinir, úr enskum
og frakkneskum frelsisblöSuin, er þykja bisna
svæsnar. Ilvörgi eru eins margir múnkar í þýfcsku-
löndunum og á Bæaralandi, |>ar eru þeir að kaTla
má á livörju strái, og eru alljafnt að stofnast ný
bræðrafelög, lík þeim og voru á miðöldunum, og
eru mörg af þeim góð felög, en af sumura er
miður iátið; í höfuðborginni Mnnchen eru nú
talin 30 þvílík felög. AriÖ sem leið hefir Bæara-
landi verið skipt öðruvís enn áður var, þar eru
nú 8 fylki er svo lieita: Uppbœern (640,843 inn-
búar); Niðurbœern (566,883); Pfalz (540,872);
Efraphalz og Regensborg (437,255); Uppfranken
(461,832; Miðfranken (407.3671); NiðurfratiLcn og
Aschaftenborg (502,753); Schwaben og Nýborg
(518,643).
Hannówer heitir ríki norðan og vestan til á
Jiýðskalaudi; af þvf liafa ekki farið margar sögur
nú í nokkur uudanfarin ár, og liafi þe'ss verið
getið að nokkru, þá mun þess vera að leita iun-
anum Bretasögu, því ríkið hcfir til skamms tíma
veriS sameinað Bretlandi. Nú í sumar urðu þar
liöföíngjaskipti er Vilhjálmr Bretakonúngur dó,
ríkiÖ varð laust við Bretland, og hertogi Kumbara-
lands kom tii ríkis i Ilannówer, hann heitir Ernst
Agust; síðaii hann settist að völdum liefir þar
margt orðið sem frásagna er verSt og margir
kalla betur óorðið, og er það altsaraan að þakka