Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 29

Skírnir - 01.01.1838, Page 29
nöfn sín ; bo5 þessi ogbröf vorn send meSal anuarra Iiáskólaráðimi (Curatorium) í Göttingen og það birti þau háskólakemiuruntim, en þegartil þeirrakom, þá rituðu 7 hinir merkustu meðal þeirra inótmælaskrá (Protestatiou) er þeir sendu ráðinu og sögðu að samvitskur þeirra leyfðu þeim ekki að sverja ofaní þann eið er þeir hefðu unnið að grundvallarlöguin þeim er konúngur nú vildi ónýta, og kváðust ekki getalilýðtþessum lagaboðum; undirmótmælaskránni standa þessi lieiti: Dahlmann, Albrecht, Ja- kobGrimra, V i I hjál m u'r Gri m m, Gervínus, Ewald og Weber, þeir eru allir merkismenn og Dahlmann þó fyrir þeim; þegar kontingi barst þetta, þá brá hontim nokkuð í brún og bæði hann og háskólaráðið bauð mótmælendunum að taka aptur orð sín, en þeir kváðust það aldrei mundu gjöra; síðan voru þeir allir settir frá cmbættum, en fyrst og fremst Dahlmann, sem kallaður var frumkvöð- ull, og nefndi konúngur liann til þess sjálfur í bréfl er hann reit liáskólaráðinu ; Dahlinanni, Ger- vínus og Jakobi Griratn var skipað að fara burt úr Giittingen innan þriggja nátta, af því þeir höfðu sendt mótmælaskrána út um Iandið, eu hinum fjórum var leyft að vera kyrrum í borginni; þegar svo var komið, báðu aðrir 7 háskólakfennarar um iausn frá embættum og Stúdentarnir undu þessu illa sem von var; hinir þrír fóru strax á stað og fylgðu stúdcntarnir þeim áleiðis og þótti hvöru- tveggi mikið fyrir að skilja; Dahlmann fór til Lipsíu og var hontim tekið þaragæta vel, liefir hann nú tekist á hendur fyrir bænir Cotta bóksala að búa til prentunar (redigcre) frettablað cr lieitir (lLipsíu

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.