Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 29
nöfn sín ; bo5 þessi ogbröf vorn send meSal anuarra Iiáskólaráðimi (Curatorium) í Göttingen og það birti þau háskólakemiuruntim, en þegartil þeirrakom, þá rituðu 7 hinir merkustu meðal þeirra inótmælaskrá (Protestatiou) er þeir sendu ráðinu og sögðu að samvitskur þeirra leyfðu þeim ekki að sverja ofaní þann eið er þeir hefðu unnið að grundvallarlöguin þeim er konúngur nú vildi ónýta, og kváðust ekki getalilýðtþessum lagaboðum; undirmótmælaskránni standa þessi lieiti: Dahlmann, Albrecht, Ja- kobGrimra, V i I hjál m u'r Gri m m, Gervínus, Ewald og Weber, þeir eru allir merkismenn og Dahlmann þó fyrir þeim; þegar kontingi barst þetta, þá brá hontim nokkuð í brún og bæði hann og háskólaráðið bauð mótmælendunum að taka aptur orð sín, en þeir kváðust það aldrei mundu gjöra; síðan voru þeir allir settir frá cmbættum, en fyrst og fremst Dahlmann, sem kallaður var frumkvöð- ull, og nefndi konúngur liann til þess sjálfur í bréfl er hann reit liáskólaráðinu ; Dahlinanni, Ger- vínus og Jakobi Griratn var skipað að fara burt úr Giittingen innan þriggja nátta, af því þeir höfðu sendt mótmælaskrána út um Iandið, eu hinum fjórum var leyft að vera kyrrum í borginni; þegar svo var komið, báðu aðrir 7 háskólakfennarar um iausn frá embættum og Stúdentarnir undu þessu illa sem von var; hinir þrír fóru strax á stað og fylgðu stúdcntarnir þeim áleiðis og þótti hvöru- tveggi mikið fyrir að skilja; Dahlmann fór til Lipsíu og var hontim tekið þaragæta vel, liefir hann nú tekist á hendur fyrir bænir Cotta bóksala að búa til prentunar (redigcre) frettablað cr lieitir (lLipsíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.