Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 32

Skírnir - 01.01.1838, Page 32
J>vía5 nndirstaSan nndir {>eim er orSin lnns og skekkt eptir fldSiS, |>ora menn því naumast að búa i húsunum, og eru 20,000 manna öldúngis húsnæðislausir; allar þær borgir sem standa á Dónárbökkum á railli Ofen og Gran feingu að kenna á flóðinu meir eður minna, og í borginni Gran sjálfri standa 5 hús eptir af sex hundruð- um; þegar keisarinn fretti þetta, sendi liann lier manna af stað með vistir og aðrar nauðsjnjar, þeim til hjálpar er orðið höfðu fyrir tjóni þessu. Sveissar láta str hú mjög annt um að verða við kröfum annarra rikja, siðan j>eir urðu að láta undan Frökkum og jafna Conseils málið, sem getið var í fyrra, þvi það komst þó upp um hann að lokunnm, aðhannletstvera skógarmaður til þess að geta komist eptir athæfi flóttamannanna, og hafa þeir nú næstum gjörsamlega sópað landið og stökkt á brott öllum þeim skógarmönnum, er ekki höfðu feingið borgararett { landinu; liefir mest gángskör verið gjörð að þessu sfðan Lúzern fekk forstjórn, og er nú búið að eyða hinu svonefnda verndar- felagi (Sikkerhcdsforcning) skógarmanna, því menn sögðu það væri á aungvum lögum byggt; þó seigir f ýmsum blöðum að fðlag þetta væri löglegt og þarft rfkinu, þessvegna liafa sum héröðin að fundið að þvf var eyðt og kalla að menn hafi verið of harðir við flóttamennina. Héröðin eru enn, eins- og áður hefir verið, tortrygg hvört við annað og stundum hvört uppá móti öðru, leitast ýmsir við að koma þvf á, að öll héröðin hafí forstjórnina (Præsidium) til skiptis, í stað þess að nú géta eingin nema Znrich, Bern og Lúzern haft

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.