Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Síða 32

Skírnir - 01.01.1838, Síða 32
J>vía5 nndirstaSan nndir {>eim er orSin lnns og skekkt eptir fldSiS, |>ora menn því naumast að búa i húsunum, og eru 20,000 manna öldúngis húsnæðislausir; allar þær borgir sem standa á Dónárbökkum á railli Ofen og Gran feingu að kenna á flóðinu meir eður minna, og í borginni Gran sjálfri standa 5 hús eptir af sex hundruð- um; þegar keisarinn fretti þetta, sendi liann lier manna af stað með vistir og aðrar nauðsjnjar, þeim til hjálpar er orðið höfðu fyrir tjóni þessu. Sveissar láta str hú mjög annt um að verða við kröfum annarra rikja, siðan j>eir urðu að láta undan Frökkum og jafna Conseils málið, sem getið var í fyrra, þvi það komst þó upp um hann að lokunnm, aðhannletstvera skógarmaður til þess að geta komist eptir athæfi flóttamannanna, og hafa þeir nú næstum gjörsamlega sópað landið og stökkt á brott öllum þeim skógarmönnum, er ekki höfðu feingið borgararett { landinu; liefir mest gángskör verið gjörð að þessu sfðan Lúzern fekk forstjórn, og er nú búið að eyða hinu svonefnda verndar- felagi (Sikkerhcdsforcning) skógarmanna, því menn sögðu það væri á aungvum lögum byggt; þó seigir f ýmsum blöðum að fðlag þetta væri löglegt og þarft rfkinu, þessvegna liafa sum héröðin að fundið að þvf var eyðt og kalla að menn hafi verið of harðir við flóttamennina. Héröðin eru enn, eins- og áður hefir verið, tortrygg hvört við annað og stundum hvört uppá móti öðru, leitast ýmsir við að koma þvf á, að öll héröðin hafí forstjórnina (Præsidium) til skiptis, í stað þess að nú géta eingin nema Znrich, Bern og Lúzern haft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.