Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 45

Skírnir - 01.01.1838, Page 45
tindan sfcr. Ilerra Karl let þaS leingi í veSri vaka að hann ætlaði að reyna til að komast suður yfir Ebró og gjörðu Kristinarmenn sðr allt far ura að verja honum ána, en alltí einu hvarf hann þeim og fór austur í Katalóniu, þar hafði leingi verið tipphlaup, en þó einkum í Barcellónu á móti Kristinu drottningu, og átti hann þar vissa von góðrar viðtöku; þó gökk Karli þar ekki eins vel og hann mun hafa viðbúist, því einn hersliöfðíngi Kristínar drottningar, Meer friherra, sem leingi hafði verið grunaður um litla hollustu, rððist á Karl alit í einu og náði af honum og feldi hálfa 3ju þúsund manna, svo ætlaði hann að banna lionum borgina Barcellónu, en svo sneri Karl leið sinni allt i einu og fór þd suður yfir Ebró og ætlaði að fara móts við Kabrera í Valensiu, hon- um tókst það og urðu menn þá eigi litið hræddir i Madríd höfuðborginni; Oróa hershöfðingi kvað hafa varað Drottníngu við þessu bragði og nú varð hann einn til að verja borgina og rfeðist haun á Karl og neyddi hann til að fara norður aptur úr Valensíu. Skömmu eptir þetta varð Karl veikur og lá hann leingi sumars og var opt sagður dauður, en bráðum raknaði hann við aptur, og i Agúst mánuði komst einn hcrflokkur hans innf Sögóvíu, sem er herað fyrir norðan Madrid, braut þar höfuðborgina og náði miklum forða vista og vopna, það hafa Karlsmenn komist næst Madrid nú um nokkrahríð, en þá kom Esparteró þángað allt f einu og varð hann æðsti stjórnarherra f stað Kalatrava, var það mest að völdum sjálfs hans og stríðsmauna hans og líkaði fulltrúunum

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.