Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 52

Skírnir - 01.01.1838, Page 52
mdnsæris- menn, en hann kvaSst aldrci mundu apturkalla orö sin, fm' |>au væri sönn; um ára- skiptin í vetur varð O’Connel veikur og pað svo mjög að menn voru hræddir um að hann feingi eigi afhorið, en þó komst liann á fætur aptur og f>á var haldin liátið i Dýflinni og mikil veitsla honum til virðíngar, og flutti liann f>á fagra ræðu og snjalla einsog hann er vanur. Frá Svium liefir fátt borist sem í frásögu sé færandi, árferði hefir verið [>ar líkt og hér i Danmörku, vetur lángur og harður, snjór og ísa- lög mikil; [>ess má géta að bær brann [>ar i vetur að mestu allur er i Vexiu heitir, og mistu margir innbúa aleigu sinn; [>ar býr Tegnér biskup [>jóð- skáld Svía, en eigi er [>ess gétið að lionum haíi orðið neitt mein að þvi. Noregur blóragast ár frá ári og þykir flest- um óliætt að þakka það frelsinu sem vit hafa á, má telja norðmenn með hinum sælli ef ekki ena sælustu þjóð er norðurálfu-byggir; rikisskuldirnar minka ár frá ári, handyðnir og kaupverðslun ebl- ist og með þvi velmeigun og Iieill landsmanna; það sem norðmönnum bar á milli við Svia í fyrra má nú heita dottið niður raeð öliu og þykir þeim nú ekki annað að, enn ef vera má, að þeir séu ekki nógu frjálsir og mættu þó flestar þjóðir óska sér þcss frelsis er þeir njóta, þá mundi betur fram fara viða. Mönnum þeim er nefnast Póstar eða með öðrum orðum bréfberar liefir eigi ætið farist greiðlega í Noregi árið sem leið, tveir eða [>rír liafa verið ræntir og einn drepinn, illvirkj- arnir hafa að sönnu náðst, cn ekki allt fé það

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.