Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 52
mdnsæris- menn, en hann kvaSst aldrci mundu apturkalla orö sin, fm' |>au væri sönn; um ára- skiptin í vetur varð O’Connel veikur og pað svo mjög að menn voru hræddir um að hann feingi eigi afhorið, en þó komst liann á fætur aptur og f>á var haldin liátið i Dýflinni og mikil veitsla honum til virðíngar, og flutti liann f>á fagra ræðu og snjalla einsog hann er vanur. Frá Svium liefir fátt borist sem í frásögu sé færandi, árferði hefir verið [>ar líkt og hér i Danmörku, vetur lángur og harður, snjór og ísa- lög mikil; [>ess má géta að bær brann [>ar i vetur að mestu allur er i Vexiu heitir, og mistu margir innbúa aleigu sinn; [>ar býr Tegnér biskup [>jóð- skáld Svía, en eigi er [>ess gétið að lionum haíi orðið neitt mein að þvi. Noregur blóragast ár frá ári og þykir flest- um óliætt að þakka það frelsinu sem vit hafa á, má telja norðmenn með hinum sælli ef ekki ena sælustu þjóð er norðurálfu-byggir; rikisskuldirnar minka ár frá ári, handyðnir og kaupverðslun ebl- ist og með þvi velmeigun og Iieill landsmanna; það sem norðmönnum bar á milli við Svia í fyrra má nú heita dottið niður raeð öliu og þykir þeim nú ekki annað að, enn ef vera má, að þeir séu ekki nógu frjálsir og mættu þó flestar þjóðir óska sér þcss frelsis er þeir njóta, þá mundi betur fram fara viða. Mönnum þeim er nefnast Póstar eða með öðrum orðum bréfberar liefir eigi ætið farist greiðlega í Noregi árið sem leið, tveir eða [>rír liafa verið ræntir og einn drepinn, illvirkj- arnir hafa að sönnu náðst, cn ekki allt fé það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.