Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1839, Side 13

Skírnir - 01.01.1839, Side 13
verða eigi um börn mín; verbi jeg neyddur til að beita vopnum, þá mun jeg ekki láta mer nægja það eitt að börn mín eríi rikið, heldur skal það eiga með sig sjálft með öliu; það veit jeg að sönnu að jeg verð undan að láta, ef hin 4 meiginríki gjöra svo lítið úr sör að ráðast á mig, en tign þeirra er meiri enn svo að þau þurfi að slægjast til að vinna svo litilmdtlegan sigur og muuu þau ekki vagsa af honum, en fari svo ölíklega að jeg beri sigurin úr býtum þá verður það mer til hinna mestu sæmda”. Frakkar og Bretar vdru þángað- til að, að AIi greiddi skattinn, og var honum það samt nauðugt, svo ekki varð meira af dspektum í þetta sinn; i öðru stappi áttu þeir og viðjarl um sama leiti, og sendu meðfram vegna þess herskipin, að þeir vdru búnir að gjöra verðslunarsamníng við Tirkjakeisara, er jarl vildi eigi kannast við, (mun þess götið síðar,) og þraungvuðu þeir honum nú til að játa hann gyldann. Eptir allar þessar raunir för Ali jarl að heiman í Oktdber mánuði, ferðað- ist fyrst til Efraegyptalands og ætlaði að halda þaðan til Fasdkel og leita gulls; meðfram mun hann hafa farið til að komast undan frekari áleitni Frakka og Breta; og um sama leitið eður seinast í Oktdber ttíku þeir feðgar til að siga Kurðum á Tirki að vanda sinum og sendu þeim bæði vopn og vistir, en svo tdkst til að Tirkir náðu öllu á leiðinni. — I Júní mánuði var mikill húsbruui í Kairo á Egyptalandi, lagðist þá næstum allur sá hluti borgarinnar í eyði, er norðurálfumenn bjuggu i; Yfirmaðurinn var beðinn liðs en hann tdk seint undir það, loks sendi hauu menn, cn þcir tdku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.