Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1839, Page 51

Skírnir - 01.01.1839, Page 51
og baS f»á a& gánga í fMagið; í vctnr fer&aðist bann um Irlaud sem liann er vaiiur áðnr enn Iianu fer til Liindiina á málstofu fiingið, var hon- um fiá allstaöar vel fagnað og í, veitslnm f)cim er Iionmn vdru haldnar, talaði hatin snjallt nð vanda nm landsins gagu og nanðsj'njar. A Irlandi er siðferðið mjög íllt og verða f>ar þráfaldlega víg oghin vestu illverki eru f)ar framin; fyrir skömmu var f>ar iiniiið lannvíg á enskum lávarði er Nord- bury bet, og vissu inenn ekki til að hann hefði iniiiið neitt til saka og mæltist illa fyrir verkinu sein von var; ættmenn greifans li&tu þeim miklum laiinum er feingi náð vegaudanum, en ekki var neitt orðið uppvist er síðast frfettist. Frá Frölkum, I Apríl í fyrra kom sendi- maður til Loðvíks Frakkakonúngs frá Abd-el-Kader og færði gjafír, koniinginiim 8 liesta, 2 cldstu sonum hans 4 hvörjum og 1 hest hvörjnm'hinna, þaraðauki fékk hertoginn af Orleans, ellsti sonur Loðvíks, ágætlega búinu söðul; sendimaðurinn hét Ben-Arrach og tjáði hann fyrir konúngi lotníngu hússbónda síns og mælti það, að i fari hans rauiidi aldrei íinnast ótrúleikur, eiðrof eða sættarof. Fleiri nálægir foríngjar gjörðn um þær mundir samning við Frakka, áþekkann þeim er Abd-el-Kader gjörði við þá árið á undan; nú á að bjggja borg hjá Stóra, skamt frá Konstantine, og á hún að heita Filippsborg (Philippeville) eptir Frakkakonúngi. Frakkar hafa átt í smá óejrðutn á Suðurálfu ströndiim árið sem leið, en vart eru þær teljandi, og ekki hafa menn mikið transt á trjgð Abd-el- Kaders við þá; pegar á allt er litið virðist svo,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.