Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 3

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 3
EPTIRMÆLI ÁRSINS 1837, eíns og [mft var á lglandi. ,A.rið 1837 var á Isiandi eíttlivurt farsælasta ár til lanz og sjávar. Að vísu gjörði um þrettándann fádæma hörkur og harðviðri, sem tók ifir allt land, og kjíngdi niður so niiklum snjó í eínu firir sunnan, að varla varð komizt iíir jörðina, er álnardjúpur snjór lá ifir víða á jafnsijettu; og jjóttust menn varla rauna, að so miklu hefði snjóað i eínu; voru og um j)að leíti hríðir miklar og frostliarka, og fórust um Norðurland nokkrir menn og helzt i Norður- síslu, og líka 1 skip með 5 mönnum j)ar úr fjörðunurn. Enn bráðum linaði þessum harðiudum aptur með hægri sunuanátt eður útsinníngum, og mun jress hata liafa notið við um allt landið; og so voru iniklar jiíður og marar firir sunnan á jiorranum, að klaki var að mestu úr jörðu, og sumstaðar í Árnesssíslu og Rángárvallasíslu farið að beita kúm út á grænurnar, sem losnuðu undau fönnunum; hjelzt jiað fram eptir góunni. Enn jjegar út á Ieíð betur, llljóp í aptur öðru hvurju með hörku- frost og noröanátt; enn aldreí kom jiaðan af siðra snjór á jörð, að kalla mætti. Voru og liarðviðrin sjaldan leíngur enn tvo eður jirjá daga í senn, og gjekk j)á aptur með liægð til suðurs eður útsuðurs; voru helztu íhlaupin af norðri 9.—12. dags marzmán.; so í vikunni firir og eptir páska, næstum hálfan mánuð í senn, sem allt af var við norðurátt og feíknakuldi öðru hvurju; og so viku firir suinar, 14. —16. dags aprílmán.; gjekk so á 3

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.