Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 16

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 16
4(í tælíju |)átt í, oröib til þeírrar eiulur!ifgunar ])jóberni voru, sera konúngurinn ætlabist til, og land vort hefir slíka þörf á. J)ar ab aukji væri þab til meira kostnabar, ab senda 2 ebur 3 raenn á fulltrúaþíngjib í Ilróarskjeldu, enn þó valdir væru undir 20 fulltrúar til ab rábgast um málefni lanzins, ef fundirnir væru hafbir hjer. Eius og þab er álit flest alira Islendínga, sera nokkurt skjin bera á þarfir ætljarbar sinnar, ab hún þarfnist fulltrúaþínga, þar sein efni hennar irbu saraeíginlega íhugub — sem raunin síndi, þegar leítab var atkvæba allra heldri manna hjer um, eptir þab tilskjipunin ura fulltrúaþíngjin var níút- gjefin; eíns var þab iíka í sumar eb var sameíginlegur vilji nærfelt allra, sem þetta mái varb undir borib, ab senda konúngjinum bænarskrá; gjeíngust helztu embættis- mennirnir, eínkum veraldlegrar stjettar, mest firir því ab semja hana og koma henni á gáng; enn landstjór- arnir Ijetu ab sínu leíti á sannast, hvab áríbandi mál þetta væri firir landib, og hjetu bábir iibsemi sinni — sá, sem burt fór, meb því ab koma bænarskránni á fram- færi til konúngs, og hinn meb ummælum sínum, ef til hans kjæmi ab leggja þar nokkub til. Flestallir máls- metandi menn, lærbir og leíkjir, sem urbu látnir vita af lienni og tilgángji hennar, ritubu nöfn sín undir; og ekkji vituin vjer abra af heldri mönnum, sem til varb náb, liafa hlibrab sjer hjá því, enu nokkra á Alptanesinu. Afskriptir af bænarskrá þessarri voru sendar amtmönn- um firir vestan og norban, til þess undirmenn þeírra gjætu beíbst þessa líka, meb því ab eín er þörfin og óskjin allra fjórbúnganna, ab fulltrúaþíng koinist á í landi lijer; enn vera má, ab ervibleíkjinn á því, ab gjöra mönnum þetta kunuugt til hlítar, hafi hamlab mörgum í þeím umdæmuin, sem þab hefbu gjirnzt, frá ab setja nöfn sín nndir, ábur öll skjip væru farin, er tíininn var orbinn so naumur; og höfum vjer eíngar sögur af því.

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.