Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 11

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 11
41 af frerasta raætti, bæði að hjer í landi fáist efni til bát- anna, og að innlendir læri sjálfir að búa þá til, eíns og önnur skjip sín, og að formenn úr sveítum koraist upp á að halda þeím xiti á vertíðinni raeð sveítahásetnm og allri sömu skjipun, sem höfð er á róðrarskjipum. Ef allt, sera til þiljubáta þarf, væri fáanlegt í kaupstöðum — og liklegt er, kaupmönnum væri sjáifura hagurinn mestur, að sjá so firir — þá er það ekkji ofvagsið bændum, þegar þeir iegðu saman, að efna til þiljubáts; róðra- skjipin gjefa þiljubátum ekkji mikjið eptir að stærðinni til; og takast mundi mönnum að klambra þá saman eíns og þau, þegar þeír færu að venjast jm'. Enn ekkji þirfti það að vera sveítabúskapnum að stórum hnekkji, sumstaðar, þó sveítamenn hefðu úti nokkra þiljubáta frá því með vetrarvertíð, er þeír fara að sjó, og nokkuð fram á sumarið, meöan verið er að gugta við róður og flutnínga hvurt sem er; enda hefir sú raunin á orðið, að minnsta kosti sumstaðar, að bezt hefir allast framan af sumrinu, enu minna þegar komið hefir fram á sláttinn; og ætti áöur að vera búið að koma bátunum í naust sitt. Kaupverzlun var ár þetta sæmilega góð, og á fáu skortur, nema timbri í kaupstöðunuin firir sunnan. UIl mun víðast hafa verið borguð; hvít 20 skjildingum, og sumstaðar 22, og mislit 2 skk. minna; lólg siðra 16 skk., enn nirðra og vestra sumstaöar 14 skk,; fiskur saltaður 15 ríkjisdölura, hertur 14 rdd., enn lísi 7 mörkum. Ilúg- tunnan var á 6 rdd. og 48 skk., sumstaöar iíka 6 rdd.; brennivín á 16 skk., kaffi og sikur 32 skk. I Yestmanna- eíum var kaupskapur lakari, enn víöast annarstaðar — á mörgum innlenzku vörunum pundið 2 skk. lægra (t. a, m. hvíta ullin 18 skk.); á mörgu hinu útlenzka að tiltölu 2 skk. hærra á hvurjum 16 skk. — pottur af brenni- víni 18 skk., o. s. fr.; hættir kaupmönnum til að vilja nota sjer það, hvað örðugt er, að ná til annarra

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.