Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 10

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 10
40 í landi er verið; fm' varla er til fiess ætlanda af vinnu- mönnum, að þe/r verðu iandverudögunum til fiesa að ráða aptur bót á fiessu, með því að taka erviði hjá kaup- manninum, og sízt að þesskonar verkalaun væru látin koma í sjóð hússbóndans; enda fer það ekkji að öllu saman, að saltfiskur sje verkaður meðan sjómenn eru í veri; og aldreí gjæti á því sá jöfnuður orðið, að hvur sem inn legdi, kjærnist að, að verka annað eins aptur firir daglaun hjá kaupmanni, eíns og því svaraði, sem hann hefði hjá honum inn lagt. Sona fer sjávarútvegurinn að steípa landbúnaðinum; því þó ekkji eígi það heíma hjá nærri öllum eður allflestum, verður ekkji varið, að sumum liættir til að vilja hafa sörnu aðferðina, þegar kjemur upp í sveítina, og þeír hafa vanizt við sjóinn: hlífa sjer við að taka væst upp á sig, nema rjett um sláttinn — erns og gjeti hann ábatasamur orðið, nema jörðin sje vel búin undir hanrt; og þeím tímanum, sem ekkji er hafður til hvíldar, er þá aptur köflum saman varið til útreíða, margopt í viðlrka erindagjörðum, eíns og þegar menn við sjóinn drögluðust úr fletinu niður að búöinni. {jþessvegua eru og únglíngarnir optast viljugir til sjávarins, þó eíngjir garpar sjeu þeír sumir hvurjir á sjónum; því þeír vita, að við sjóinn er bæði betra næði og færri smásnúníngar, enn heíma í sveít, og að þar er meíra sjálfræðið. Iðjulefsið og óreglan eru þau skjerin, sem flestir únglíngarnir farast á, og mest hlotn- ast íllt af, á landi hjer; enn hvurttveggja lærist það helzt við sjóinn, eínkum þar sem kaupstaðir eru; og það er eflaust eín aðalröksemdin, með öðrum fler'rum, til þess oð búnaðurinn nirðra fer miklu laglegar, enn sunnanlanz, að hann skjemmist minna af sjávarútvegunum. Enn þó er eíngjinn efi á, að þiljubátaútvegurnar, eptir því sem að framan var af þeím sagt, eru óhollari í þessu, enn allar hinar; og so framarlega sem aðrir gjefa sig að þer'm enn sjávarmenn, ríður á, að til þess sje stuðlað

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.