Fjölnir - 01.01.1838, Page 13

Fjölnir - 01.01.1838, Page 13
43 skjipta sjer af nema so fáu; því bæöi er það, a& mönn- um liættir til að stunda betur J)að sein gjöra á, |)egar þeír vinna firir sjálfa sig, enu f)ó þeír væru í þjónustu konúngsins, og líka er þeím iiægra að haga verkjinu eíns og bezt á við, sem við eru til að sjá nin það, enn hinum sem leíugra eru burtu, fleíra liafa að aimast og öllu eru ókunuugari. Og gleðiiegt er til þess að vita, hvursu fjelagsandinn örvast hjá oss ár frá ári, og iná af því inarka, að oss er að fara fram; enn þó verður þaö ekkji variö, að góðgjörðasemi Islendínga, sein eínk- utn sínír sig í gjestrisni þeírra og hjálpsemi hvurs við aiinan, þegar eínhvurs þarf við, kjeinur ekkji, núna orðið, nærri ex'ns niður á [iví, er allri þjóðinni á að vera til nota, og á firri ölduuum var títt, og fjelögin og önnur slík nitsamleg firirtækji verða út undan, meír enu skjildi. Jetla má eínkanlega sjá á því fjelaginu, sem hvurjum stendur næst, þar sem er sveítin; því margur lætur sjer verða firir, að gjöra lienni skjil sín umtalslaust, þó litlu sje að skjipta, sem miklu meíra lætur daglega úr Jiendi rakna í greíðasemi, sitt við Iivurn. jiað eru ekkji nema þeír, sem betur eru að sjer, sein liafa fullan skjilníng á, livað ómissandi fjelögin eru, og að þau þurfi að Jiafa nokkuð til umráða, eígi þeíin aö verða framkvæmda auðið. I nía bústjórnarfjelaginu er vel birjað; enn raunin verður á, livað margjir verða til að stirkja það, eður halda fram við það lijálpiuni. J>að dregur drjúgast, sem bændastjettin leggur fram; því í lienni eru flestir; og þó ekkji kjæmi til jafnaöar frá livurjum bónda nema so sem svaraði 1. rd., sem eíngan gjörði ófæran (ef hvur gjæfi eptir efnum t. a. m. 8 skk. af Iivurju hundraði á lanzvísu, sem fram er talið til tíundar); irði það í öllu umdæminu ex'nar 3000 ríkjisdala, og er það góður stirkur; enn margan dag, þegar vel gjeíngur um sláttinn eður vertíðina , taka menn tífalt meíra í ávinníng, og veíta stundum litla eptirtekt, og þakka litlu. So inargjir

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.