Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 17

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 17
47 I vor eð var fór landsljóri vor, herra Krieger, lijeðau alfarinu við bezta orztír; mun trauðla annar landstjóri lijer Iiafa veriö ástsælli lanzinönnuin, eg verðurlians ætíð minnst í árbókura vorum með virðíngu og þakklátsemi. Má honuin {)að first til gjildis telja um fram aðra, aö hann varði miklu fje, ineðan hann dvaldi hjer, til ímsra nitsamlegra firirtækja, stirkti nokkra fátæka stúdeuta til siglíngar, og efidi fjelög vor með höfðínglegum gjöfum. Undir eíns og hann var gjörður aö amtinanni á Islandi, veturinn 1828—1829, fór hann að láta kjenna sjer ís- lenzku. Varla liefir annar landstjóri verið koininn betur í skjilníng um, livurs Island Jiarfnist nú eínkanlega til velferðar sinnar, enn hann var undir |iað hann fór Iijeð- an — nje heldur hafa haft eínlægari vilja á, að stuðla til, að úr því irði bætt eptir efnum. Ilanu var um eíng- an hlut jafn-sannfærður, sem að landið þirfti fulltrúa- {n'ngs innanlanz, so að lanzmenn gjætu sjálfir íhugað rnálefni sín hvur ineð öðrum, og gjört f)ær uppástúngur f)eíin til lagfæríngar, er bezt gjætu hentað. Enn var það anuað, sem hann áleít eíns nauðsiulegt: að tveír menn væru settir til ifirstjórnar í landinu; væri annar fieírra hjerlendur enn hinn sunnan úr Danmörku, og hefðu þeír aðsetur sitt í Reíkjavík. ^Þótti honum sem Islandi mundi þá verða bezt stjórnað af embættis- inaniia liálfu, ef hvur fressarra manna væri öðrum til ráðaneítis, og þeír legðu báðir saman í eítt — hinn íslenzkji, sem betur væri kunnugur ásigkomulagi Islanz, og hinn útlenzkji, er meíru gjæti til leíðar komið í Dan- mörku, er honum væri kunnugra, hvurnig þar til hagar. Skjildu öll ifirvöld lanzins, sem nú eru hjer, vera undir þessum tveíinur ifirmönnuin, og láta allar skjírslur sínar og málefni bera undir f)á, enn þeír leíðbeína því til Danmerkur, sem koma þirfti til aðgjörða konúngsins eður stjórnarráðanna; mundi þá landið betur farið, ef komið væri saman á eínn stað öllum málefnum þess ogstjórnan;

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.