Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 20

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 20
50 eptir sið annarra landa, enn ekkji voruni, eíga ekkji erindi til Islanz, og er rjettast að senda þær út aptnr, so þær beri beínin |)ar sem þær fæddar eru, og alþíða livekkjist ekkji á, að láta fje firir m'ar bækur. 5»ð er líka skjilt, að hvur, sem kallar sig Islendíng, virði túngu vora so mikjils, að liann láti so lítið, að fá eínhvurn, sem betur kann, til að ifirfara handrit sitt — ef hann er so stirður orðinn, að liann t. a. m. verður að kalla “grasgáng” það er íslenzkjir menn kalla “haga” — so bók hans verði ekkji málinu til svívirðingar; og á þess- liáttar hirðuleísi skjilið, að jiví sje harðlega refsað. Prent- aðar voru líka í Kaupmannahöfn árið sem leíð “ræður viö jarðarför Isl. Einarss onar, etazráðs”, og hefði mátt við bæta: “í sögu forini”, eöur eíuhvurju [)ví- líku; því þær eru nokkurskonar sambreískja af ræðu og sögu, eíns og vant er að jarðsíngja firir sunnan; og mest veröur í þær varið, jiegar frá iíður, að jm' leíti sem þær lísa hiuum framliðna; riöi jiá mest á, að orðum væri so liagað, að menn leíddist ekkji af þeím til að fá um hann rángt álit; so færi þó, ef eínhvurjum kjæmi til hugar, af því sem sagt er á 6. bls. um það, hvurnig men stirðni með aldrinum, eptir því sem þeír verði fast- ari í vananum, að þessi merkjishöfðfngji hefði verið orðinn allar götur á eptir ölil sinni; enn þaö væri raunar gagnstætt því sein var; því hann filgdi lienni manna bezt, og þessvegna var hann virtur og elskaður af hinum úngu. Um ritlíngjinu “mn haganlegustu kjirkna- biggjíngar”, eptir sjera Jón Gjíslason, prófast, í Hvammi, er sama að sei'gja og um allt það annað, sem rei'uslau kjennir higgniiin inönnuin og eptirtektasömum, að affarabezt verði í búskaparefuum — að það er vel þaö komi firir sjónir almenníngji, so að sein flestir gjeti haft þess not. Enn reíndar eru þessháttar ritgjörðir bezt komnar, sjeu þær prentaðar í stærri ritum; því annars kostar hættir þeím til að gleímast of fljótt, og

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.