Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 15

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 15
óhægjast; [m bæhi liafa mikjils til of fáir oröið til að stirkja það, so það hefir aldreí gjetað komið firir sig neínum sjóði, og líka eru framkvæmdir þess so lagaðar, að mikjinn kostnað þarf til að hafa, sem ekkji fæst með neínu móti aptur bættur, so hjer stendur ekkji á verkj- inu, ef nokkuð er til kostnaðarins, sem íirir því þarf að hafa. Eptir því sem fjelagsandinn glæðist hjá oss, er að vona, að fleíri verði fjelagi þessu til aðstoðar hjer eptir enn liíngað til; því þreífandi nauðsin er á því, eíns og allir fiuna, að það steípist ekkji að so komnu; og ef iíirvöldin fara jafnframt að gángast eptir, að vegabætur sjeu gjörðar árlega, eíns og lög standa til, má ekkji vita, nema til nokkurs muni leíða. Vel og þarflega var það hugað, er landstjóri vor fór að hreífa við þessu þegar í haust eð var, ineö ágjætu umburðarbrjeíi til síslumanna í umdæmi sínu; og þau ráð, er hann lagði á, inunu vel hlíða, til þess verkjinu verði sem hagan- legast firir kornið. $að liggur anuað eptir innbúa suðurumdæmisins á þessu ári, sem tíðindum skjiptir og vert er á að minnast, er þeír tóku sig saman um að senda konúngji bænar- skrá, og biðja, að hann veítti Islandi fulltrúaþing sjer í lagi, sem haldin irðu hjer í landi, enn að annarskostar væri ekkji brugðið af þeírri stjórnarskjipan hjá oss, sem híngað til hefir höfð verið. I bænarskránni var leítt flrir sjónir, að tilgángji konúngsins, sem látinn er í Ijósi í formálanum firir tilskjipaninni um fulltrúaþíngjin, sem dagsett er 28. d. mafmán. 1831, gjæti trauðlega orðið fraingjeíngt hjer í Iandi, þó sendir væru 2 eða 3 menn hjeðan á fulltrúafundinn í Hróarskjeldu, eíns og í firstu vartilætlað; því hvurkji gjæti konúngurinn, eður stjórnar- ráð hans, öðlazt með því móti eíns greínilega þekkjíng um það, hvað lijer hagaði, eíns og ef fundirnir væru hjer í landi, og ekkji gjætu heldur þær fulltrúasamkomur, sero vjer hefðum so iítið af að seígja og so fáir af oss

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.