Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 5

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 5
35 haga. Útifjenaður er því vxða enu í liaustlioldiiin (í Janúar 1838), {)ó ekkji hafi honum verið gjeíið strá. Firir norðan varð heískapur vx'ðast með betra inóti, eíns og firir snnnati; enu með veturnóttum gjörði {)ar hríðir miklar og eíttlivurt frekasta snjókjíngji, ex'nkum í nirðri síslunum, og komu ekkji u}xp liagar aptur firr enn á jólaföstu; gjörði jxá góöan bata, sem hjelzt úr því leíngji fram eptir vetrinum. Ekkji hefir fjenaður fallið í veröi þetta ár, eíns og sjá má af verölagsskránni; var og í haust skart um skuröarfje, og gafst jxó vel fxað sem skorið var, og varla munu lömb í annan tíma lxafa gjeíngjið betur út; entla urðu fáir til að selja, þó íákjisilalur silf- urs, og meíra, væri í boði. Laniifarsóttar tcgunii hefir v/ða stúngjið sjer niður firir sunnan, og Jxó heldur með hægð og magnleísi; og fátt hefir úr henni dáið; eim flestir, sein af henni veíktust, áltu leíngji x' að stirkjast aptur; líka var jxar um tíina faraldur að gulu. Að norðan er sagður ærinn barnadauði, helzt úr Eíafirði. Sjávarbúnaðinum reíddi ekkji öllu síður af, enn land- búnaðinum, á ári jxessu. Vorvertíðarhlutirnir voru í góðu lagi firir Eíasandi og í Vestmannaeíum, jafnaðarlegast jxetta 4 hundruð, eða meíra, og vertx'ð eínhvur hin hæg- asta og hættuminnsta, og jafnfiskji mikjið. Var fiskurinn so ör firir Eíasandi um páskana, að kalla mátti hann hlipi lifandi á laud; heföi jxar orðið dæmalaus fiskji- mokstur á fáum dögum, ef norðanáttin hefði ekki orðið harðari enn so, að setið irði á sjó, jxó kjirrt væri við sandinn, sem sjaldfeíngnast er, og ef menn hefðu ekkji hlífzt við helgjidagana, jxegar sætilegt var. Á miðvikp- daginn firir skjírdag rjeru t. a. m. öll skjip jxau sem jxessa vertíð gjeíngu firir Söndum xír Rángárvallasíslu; voru jxað alls 32 skjip, enn 510 hlutir; og voru af jxeím skjipum 21 úr Eiafjallasveít, og 385 lilutir (05 voru skjiphlutir), enn hin 11 smæri’i skjipin úr Landeí- unum og Jikkvabænum; feíngu margjir jxetta 70 og 80 3*

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.