Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 22

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 22
52 þessmn og ti4 aö greíða mönnum götu til skjilníngs á þeím; og ætti euigjimi skölagjeíngjinii maðnr á Islamli að vera því ókiinnugiir; tel eg einkuin til fiess ritgjörðir jieírra llasks og Miillers biskups — cptir Rask: mál- i'r æ ð i 11 a í s 1 e n z k u (Vejledning til dct islandske Sprog), sem prentuð er í Kaiipmannahöfii 1811, enn síðan endur- bætt, og prentuð á sænsku í Stokkbólini 1818, og íslenzkufræöina (eða norrænufræðina) litlu, á dönsku, sem prentuð er í Kaupmannaliöfn 1832, og liókjina Om det islandske Sprogs Oprindelse, Kh. 1S18; enn eptir Miiller biskup: Sagabibliothek, í 3 böndum, Kh. 1817—1820, og ritin: Orn det. islandske Sprogs Vigtiglied og Uber den Ursprung und Verfall der is- Idndischeii Historiograpliie (Kopenhagen 1813), er síðan liefir verið aiikjin og prentuð á döusku (í nordisk Tids- skrift for Oldkgndighed, 1. Rind S. 1—54). Tíinarit f o rn f ræðafj e I agsi n s eiga líka skjilið, að livur maður eígi jiau, sein leggur stund á fornfræði vora. Hvur sein les rit fiessi, er nú eru lalin, lætur sjer skjiljast, hvaö varið er í fornrit vor; og væri skjilt, vjer tækjum feígins hendi við fiessnui Jeíðarvísi til fornfræðinnar (sem rifjar allt fietta í stuttu máli upp firir oss), fió ekkji væri hanii |iar á ofau sendur til að bjóða oss þær sögurnar, sein beztar eru, og oss varðar mest um. Er }>etta því betur l'áöið, er sumar af sögmn {lessmn hafa aldreí íirr prent- aðar verið, enn suinar illa og liirðulauslega, og eru enda óviða fáanlegar. 11. árgángur af Skjfrni kom frá bókinentafjelagjnu árið sem leíð. Jað lítur so út, að almenniiigur sje ekkji enn ineír enn so farinn að taka eptir bók {lessari; {iví varla er ætlanda, nienn gángjist sp lítið firir útlcndum tíðindmn, að þeír vildu ekkji verja 32 skk. á ári til að kaupa Jiau; og iniklu meíra hefir ætíð verið varið í tíðinði bókinentafjelagsins í Sagua- blöðunum og Skírui, enn þau, er tekjin liafa verið sainan bjer í lai(di, og prentuð voru í Rlinnisverðum tíðindum

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.