Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 8
88
sveítavinnumenn, sem sú virðíng veítist, að komast í k jiuni
við Dani, sem hafa meðgjörð með fjiljubátana, og verða
á Jieím hásetar, þurfa mikjils með, til að lifa stjett
sinni samkvæmt, að ekkji gjeti komið í sjóð hússbóndans
af 120 ríkjisdala hlutnum meíra eun 20 rdd.; hinu er
eítt, meðan verið er á bátnum og í landlegunum, nægast
í viðhafnarvörum, kafTi, brennivíni, o. s. fr., sein jþeír
þikjast ekkji meíga án vera; og sona rennur allt inn
hja kaupinanninum með þeím hætti, sem hann helzt
mundi kjósa, þegar ekkji er um annað hugsað enn ábat-
ann; því first er það, að hanu tekur allan aflann, og
þar á ofan er tekjið út á liann að mestu það, sein honinn
þikjir bezt að koma lit. Er enda þeím, sem róa á ís-
lenzku bátunum, farið að koma til liugar, að stæla eptir
hásetum þiljubátanna í þessu; og þó þeír haíi fulla út-
gjerð og vökvun, eíns og gjörist við sjó, sem hússbóndinn
borgar ásamt öðru eplirgjaldi eíns og nú er komið —
enn vinnumanninum var eptir gamalli venju áður ætlað
að horga þáð af útgjerð siuni — þikjast þeír ekkji ineír
enn so vel í haldnir, nerna þeír ineígi taka sjer kafíi í
ofanálag til hressíngar öðru hvnrju. Annað sem hásetum
þiljubátanna hefir verið komið upp á er það, að þeír
mættu taka í sinn sjóð allan helgjidagahlut sinn; því
það stendur bátseígendum á sama, ef þeír eíga ekkji
að taka hlut eptir hásetana, og fá sama skjipslilut og
vant er; og líklegt er, að firir það gángji betur að þeím
liásetar; enn ekkji er það gjört uppskátt, hvursu mikjill
þessi sunnndagaafli er; og má vera hann sje eíns mikjiil
og allur hinn aflinu sainan lagður; og gjeta aðrir ekkji
um það borið, enn þeír sem á skjipinu eru, hvað af
því, sem kjemur í land, feíngjizt hafi á sunnudeígi. Enn
þó bátarnir aptur sjeu vikum saman inni á höfninni, og
hásetarnir hafist þá ekkjert að, skal hússbóndinn samt
eíns skjildur að fæða þá, og hafa af þeírn kostnaöinu.
^aö væri ekkji meír enn rjettur jöfnuður, þó landlegurnar